Kyn skiptir engu frekar eldmóður og vilji

Seint ætlar fólk að uppgötva þáeinföldu staðreynd að það sem skiptir máli eru þau verkfæri sem notuð eru og hvernig þeim er beitt. Kynferði kemur þessu ekkert við - þvert á móti ræður getan og viljinn til að taka á málum.

Hins vegar er það áhyggjuefni ef eldmóðinn skortir. Hvað minnihlutastjórnina varðar virðist aðeins eitt standa upp úr en það er hatrið á Davíð Oddsyni. Stjórnin heldur að með því að hann sitji ekki lengur í Seðlabankanum verði allt miklu auðveldar. Auðvitað eru þetta aðeins sjónhverfingar sem koma engum að haldi.


mbl.is Öld testósterónsins lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband