Taktu hann hálstaki, Nonni
27.2.2009 | 20:28
Dettur mönnum í hug ađ ţađ sé hćgt ađ gefa öđrum ţjóđum fingurinn, veiđa hvali af ţví ađ stađan hér heima sé svo slćm? Flögrar ţađ ađ einhverjum ađ önnur ríki láti nćgja ađ mótmćla hvalveiđum Íslendinga? Heldur einhver ađ refsiađgerđir fylgi ekki ítrekuđum mótmćlum? Hefur einhverjum dottiđ í hug ađ viđskiptavinir Íslendinga í Evrópu og Ameríku muni láta eins og ekkert sé?
Fólki er árans sama ţótt hér sé atvinnuleysi.
Nákvćmlega á sama hátt og Bretar töldu sig ţess geta beitt hryđjuverkalögum á Ísland og komast upp međ ţađ munu ć fleiri ríki gera ţađ sama eđa beita okkur einhvers konar refsiađgerđum. Ţetta er ekki stađreynd heldur loforđ.
Hundruđum milljónum manna er nákvćmlega sama hvađ Íslendingar segja, skiptir engu máli ţó allt sé heilagur sannleikur, runninn upp úr heilagri Jóhönnu, Maríu mey, páfanum eđa spámanninum eina og sanna. Hvalir eru í útrýmingarhćttu. Milljónirnar trúa ţessu.
Svo ţykjumst viđ geta ráđist gegn almenningsálitinum í heiminum. Ţvílíkir hrokagikkir sem viđ erum.
Viđ erum engu betri en maurarnir í brandaranum sem fylgdust međ félaga sínum sem klifrađi upp eftir fílnum; Taktu helvítiđ hálstaki, Nonni, taktu hann hálstaki, hrópuđu ţeir.
Enginn skyldi ekki vanmeta skođanir milljónanna, sérstaklega ţegar ţađ beinist gegn agnarsmárri ţjóđ sem er ţegar međ allt niđrum sig í augum annarra.
![]() |
Bandaríkin fordćma hvalveiđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţađ sem helst hann varast vann ...
27.2.2009 | 11:17
Ţađ er einkar athyglisvert ađ nýi Seđlabankastjórinn hafi, eins og forveri hans, veriđ stjórnmálamađur. Á vef forsćtisráđuneytisins segir eftirfarandi:
Svein Harald var ađstođarfjármálaráđherra Noregs á árunum frá 1990 -1994. ... Hann sat í efnahagsráđi norska Verkamannaflokksins til ársins 2000
Ţórólfur Matthíasson prófessor viđ Háskóla Íslands fer ţannig međ rangt mál haldi hann ţví fram ađ Svein Harald Öygard hafi ekki veriđ stjórnmálamađur. Bankastjórinn er krati og hefur varla kastađ trúnni. Ef til vill er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ hann var valinn.
Heilög Jóhanna hefur ţar af leiđandi rekiđ fyrrverandi stjórnmálamann úr starfi Seđlabankastjóra til ţess eins ađ setja fyrrverandi stjórnmálamann í djobbiđ. Annars stađar stendur og fer vel á ţví á föstunni: Ţađ sem helst hann varast vann, varđ ţó ađ koma yfir hann. ...
Fyndiđ.
![]() |
Nýr seđlabankastjóri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver er munurinn á „settum“ Norđmanni og „skipuđum“?
27.2.2009 | 10:04
20. gr. Forseti lýđveldisins veitir ţau embćtti, er lög mćla.
Engan má skipa embćttismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embćttismađur hver skal vinna eiđ eđa drengskaparheit ađ stjórnarskránni.
Er ţađ stjórnarskrárbrot ef útlendur ríkisborgari gegnir íslensku embćtti? Vafinn leikur á ţví ađ í tilvitnađri grein stjórnarskráinnar er notađ sögnin ađ skipa. Norđmađurinn er hins vegar settur Seđlabankastjóri, ţ.e. gegnir stöđunni ađeins um stundarsakir.
Ţó svo ađ minnihlutaríkisstjórnin hafi gerst sek um afglöp varđandi hin nýju Seđlabankalög hlýtur hún ađ hafa látiđ kanna ţetta til hlítar hvort lög heimili ađ mađur sem ekki er íslenskur ríkisborgari gegni embćtti hér á landi til skamms tíma. En ţađ er nú samt aldrei ađ vita, slíkur er flautaţyrilshátturinn og lćtin viđ ađ bola Davíđ Oddsyni úr embćtti.
Annars er ástćđa til ađ óska minnihlutaríkisstjórninni til hamingju međ Seđlabankalögin.
Eftir mánuđ í embćtti eru ţađ einu lögin sem henni hefur tekist ađ koma í gegnum ţingiđ.
Svo eru menn ađ tala um nýtt afl í stjórnun landsins. Í bođi stendur jafnvel meirihluti á ţingi fyrir ţessi óhemju afköst, dugnađ og atorku viđ efnahagsstjórnin, ađ minnsta kosti sé miđađ viđ síđustu skođanakönnun.
Já, Davíđ var rekinn og nú hlýtur allt ađ ganga okkur í haginn. eđa hvađ?
![]() |
Nýr seđlabankastjóri settur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |