Persónukjör er fráleitt gallalaust
17.2.2009 | 16:59
Eflaust má sjá kosti í ţví ađ leyfa kjósendum ađ ráđa eins og ţađ er orđađ. Hins vegar er ţörf á ţví ađ fjalla gaumgćfilega um svona mál áđur en hlaupiđ er til breytinga á kosningalöggjöfinni. Bráđnauđsynlegt er ađ gaumgćfa allar hliđar málsins. Ţađ hefur hins vegar ekki veriđ gert.
Persónukjör er flott orđ, ţrungiđ merkingu og tilfinningum. Margir ráđa sér ekki. Tala um lýđrćđi, lýđrćđishalla og svo framvegis, hreinlega elska ţessi orđ og frasa en botna ekkert í vandamálunum viđ framkvćmdina.
Vandamáliđ viđ persónukjör eins og rćtt er um í fréttinni er ađ lagđar eru auknar skyldur á kjósendur. Fjölmargir vilja ekki rađa á lista, ađrir geta ekki rađađ, jafvel ţó ţeir vilji. Ótaldir eru ţeir sem taka ákvörđun í kjörklefanum. Á ađ gera ţeim erfitt fyrir? Ţarf fólk ađ hafa nöfn á takteiknum, jafnvel lista.
Munum ađ vandinn viđ svona persónukjör býđur hreinlega upp á nokkuđ sem má kalla lýđrćđisónćđi, einfaldlega ţá stađreynd ađ kjósandinn ţarf ađ vera nokkuđ vel ađ sér til ađ geta kosiđ, jafnvel ţvert gegn vilja sínum. gćtum ađ ţví ađ til er fólk sem hefur ekki áhuga á stjórnmálum eđa samfélagsmálum en gćti ţó hugsađ sér ađ kjósa.
Vćri ég í frambođi ţá er tilgangurinn sá ađ ná árangri, komast á ţing eđa í sveitarstjórn. Ađrir vilja hvorugt, en gćtu alveg hugsađ sér ađ vera baksveitinni, til taks ef á ţarf ađ halda. Á kjósandinn ţessu tilviki ađ ţurf ađ leggja á minniđ persónulegar óskir fjölda fólks?
Minnkar eđa eykur svona persónukjör hćttuna á auđum og ógildum? dregur svona persónukjör úr áhuga fólks ađ kjósa?
Máliđ er bara ekki eins flott og borđliggjandi eins og ćtla mćtti.
![]() |
Persónukjör í kosningunum? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vandinn er ljós en hvađ dvelur Gylfa?
17.2.2009 | 15:08
Vćri Gylfi Magnússon enn starfandi í Háskólanum hefđi hann mćtt á borgarafundinn í Háskólabíói og kvartađ yfir ţví ađ stjórnvöld vćru ekkert ađ gera.
Út af fyrir sig er auđvelt ađ fullyrđa slíkt. Gylfir er ekkert ađ gera. Hins vegar er ekki hćgt ađ einfalda málin á ţennan hátt, hvorki er varđar ţessa ríkisstjórn eđa ţá fyrri.
Gylfi er án efa hinn vćnsti mađur en hann lćtur samt bíđa eftir sér, hafđi raunar ásakađ síđustu ríkisstjórn um einlćti ef ekki ákvarđanafćlni. Vandinn međ Jöklabrefin eru ljós. Lausnirnar eru löngu komnar fram. Hvađ dvelur ţá orminn langa?
![]() |
Vill semja um krónubréfin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |