Misvísandi yfirlýsingar frá Samfylkingunni
23.1.2009 | 09:21
ER eiginlega ekki nóg komiđ af aragrúa misvisandi yfirlýsingum frá Samfylkingunni - og raunar Ingibjörgu Sólrúnu líka. Hvorugur ríkisstjórnarflokkanna hefur lýst ţví yfir ađ stjórnarsamstarfinu sé lokiđ. Er ţá ekki ótímabćrt fyrir ráđherra ađ velta fyrir sér mögulegu stjórnarsamstarfi og ţađ fram til vors ...?
Ljóst er ađ djúpstćđur klofningur sé kominn upp innan Samfylkingarinnar. Flokkurinn er greinilega ekki heill. VG hluti hans vill hćtta stjórnarsamstarfinu, varaformađurinn ryđst fram á vígvöllinn og hefnir ţess nú ađ gengiđ var framhjá honum ţegar ráđherraembćttum var úthlutađ, reykvískir kratar vilja úr ríkisstjórn, ekki ţeir í Kópavogi og svo má lengi telja.
Ráđherrar Samfylkingarinnar ţegja á međan svo verkjar í hlustir ... Össur Skarphéđinsson, stađgengill utantíkisráđherra, formannsins, er greinilega jafnmikiđ út í kuldanum og varaformađurinn, og hvorki mćlir né ritar. Ţeir ráđherrar sem áđur hvöttu til vorkosninga, viđskiptaráđherra og umhverfisráđherra, halda sér til hlés og horfa yfir brunarústir flokksins. Félagsmálaráđherra biđur enn síns tíma.
Niđurstađan er sú ađ ráđherrar ţora ekki ađ taka afstöđu, ţora ekki ađ taka skrefiđ til fulls ţ.e. slíta stjórnarsamstarfinu.
Ţá er ţađ áleitin spurning hvernig langlundargeđi ráđherra Sjálfstćđisflokksins sé háttađ. Óbreyttir flokksmenn horfa til ţeirra en eins og fyrri daginn gerist ekkert, ţar ríkir dauđaţögn eđa ćtti ég ađ segja ţögn óttans, ţeir ţora ekki ađ mćla jafnvel ţó ţeir viti ađ ráđherratíma ţeirra sé lokiđ - endanlega.
Ríkisstjórnin er dauđ. Ef annar flokkurinn er klofinn, dottinn úr skaftinu, ţá á Sjálfstćđisflokkurinn ađ sýna ţann manndóm ađ slíta ţessu samstarfi.
Kosningar eru ekkert vandamál fyrir sjálfstćđisstefnuna, ţćr verđa hins vegar stórt vandamál fyrir sitjandi ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ćtli ţeir sér ađ fara aftur fram.
![]() |
Allt kemur til greina" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Frá Gleđibankanum: Međ bros á vör og ljós í glugga
23.1.2009 | 08:25
Gleđibankinn hvetur ţjóđina til ađ taka ótćpilega út innistćđur sínar í bankanum. Ţá biđur bankinn íbúa ţessa lands ađ sýna friđarhug sinn í verki og setja nćstu kvöld áberandi ljós út í ţann glugga sem snýr ađ götu eđa friđarkerti viđ útidyr ef veđur leyfir. Megi ţeir sem nćrast á ofbeldi og eignaspjöllum sjá ađ landsmenn eru slíku andsnúnir.
Á síđustu vikum hefur nokkur halli veriđ á viđskiptum Gleđibankans međ Bros, Spaug og Hlátra. BSH vísitalan er víst fremur neikvćđ ţessa dagana.
Ţađ skal undirstrikađ ađ ekki eru bein tengsl milli Gleđibankans og stöđu efnahagsmála. Hins vegar er ţađ Gleđibankanum áhyggjuefni ađ landsmenn skuli kjósa ađ leggja inn BSH (bros, spaug og hlátur) en brúka ţess í stađ YB (ygglibrún) sem er óćskilegur gjaldmiđill í samskiptum fólks.
Um leiđ og Gleđibankinn óskar eftir ţví ađ landsmenn brúki innistćđur sínar sem mest og leggi YB af vill hann taka eftirfarandi fram: Innistćđur eru nćgar, lánalínur tryggar, krosseignatengsl örugg og viđskiptavild ótćmandi.
Í ljósi ţessara ađstćđna biđur Gleđibankinn mótmćlendur efnahagskreppunnar ađ ganga hratt inn um gleđinnar dyr og stuđla ađ varanlegum friđi milli ólíkra ađila í ţjóđfélaginu. Ţađ er rétt sem forđum var mćlt ađ friđur er grundvöllur allra góđra ţjóđfélagsađgerđa.
Fréttatilkynning frá Gleđibankanum
Ađalútbúiđ á Skagaströnd
Fyrir hönd Gleđibankans
bankastjórar
Auđvitađ er ástćđa til ađ hvetja fólk til ađ fara nákvćmlega eftir ţessum hugmyndum Gleđibankans. Nógir eru erfiđleikarnir víđa og og međfulltri virđingu fyrir ţeim sem í ţeim standa er samt ástćđa til ađ líta međ bjartsíni til framtíđa en lítil ástćđa ađ halda viđ gjaldmiđlinum YB í stađ ţess hefđbundna, einlćgu brosi.
![]() |
Meirihlutinn styđur mótmćlin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)