Hrćddir ráđherra, forystulaus flokkur
22.1.2009 | 10:56
Kratar hafa aldrei kćrt sig kollótta um formenn sína. Varla er ađ vegna ţess ađ undirferli sé svo algengt međal ţeirra. Hins vegar vitnar sagan um hrikalega međferđ á formönnum jafnađarmanna. Nefna má Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson og Jón Baldvin Hannibalsson. Öllum var kastađ löngu fyrir síđasta söludag.
Og núna, međan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, er fjarverandi vegna veikinda, finnst jafnađarmönnum í Reykjavík ţađ sćma kippa undan henni fótunum og krefjast stjórnarslita.
Stjórnleysiđ innan Samfylkingarinnar er ótrúlegt og ţá ekki síđur stjórnarandstađan innan flokksins sem nćr allt til varaformannsins sem međ sanni getur hrósađ sigri og telur ţađ nú líklega fullhefnt ađ hafa ekki fengiđ ráđherraembćttiđ í upphafi sem hann ţó krafđist.
Ađ ráđum almannatengslaráđgjafa síns heldur Össur Skarphéđinsson sér til hlés. Ţađ er eflaust hiđ besta ráđ sem hann hefur nokkurn tímann fengiđ persónulega en sé litiđ á ţađ frá öđru sjónarmiđi ţá virđist sem Össur annađ hvort ţori ekki ađ tjá sig eđa geti ţađ ekki. Ćttu ţessir sömu atburđir sér stađ í örđum flokkum myndi hann ekki hika viđ ađ tjá sig í rćđu og riti.
Raunar ţegja allir ráđherrar Samfylkingarinnar ţunnu hljóđi eđa ćtti mađur ađ segja ađ ţögn ţeirra sé ćrandi. Ţeir skipta sér hreinlega ekki af atburđarásinni. Ţađ minnir óneitanlega á kratana í Hafnarfirđi ţegar ţeir ţorđu ekki ađ taka afstöđu til stćkkunar álversins í Straumsvík. Kannski er forysta Samfylkingarinnar ákvarđanafćlin í eđli sínu.
Međan landiđ logar í mótmćlum heyrist ekkert í ráđherrum Samfylkingarinnar. Ţeir ţora ekki ađ taka afstöđu, eru hrćddir viđ mótmćlin og bíđa ţess sem verđa vill undir borđum sínum í ráđuneytunum.
Ekki er furđa ţó ć fleiri Sjálfstćđismenn telji ţađ betri kost ađ efna til kosninga heldur en ađ eiga í samstarfi viđ svona flokk.
![]() |
Samţykktu ályktun um stjórnarslit |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvetjum til friđar og mótmćlum ofbeldi
22.1.2009 | 09:44
Tek undir ţetta og mćti ađ sjálfsögđu. Um er ađ rćđa ţverpólitískan fund og alls ekki veriđ ađ amast viđ mótmćlum heldur fyrst og fremst ađ hvetja til friđar í ţjóđfélaginu, koma í veg fyrir ofbeldi og eignaspjöll.
Ţađ er í raun alveg útilokađ ađ sćtta sig viđ árekstra á milli lögreglu og mómćlenda. Slíkt ţjónar engum tilgangi. Lögreglumenn eru fyrst og fremst í vinnu sinni. Margir ţeirra gćtu án efa hugsađ sér ađ mótmćla ástandinu í ţjóđfélaginu en starfiđ gengur fyrir, hvort sem ţeim líkar betur eđa ver.
Öll ţjóđin situr í sömu súpunni. Vandi okkar allra er hinn sami. Ţađ er ţví óásćttanlegt ađ mótmćla spillingu sjálfstekt auđmanna upp á marga milljarđa og eyđilegga daglega eigur ríkisins eđa borgarinnar fyrir margar milljónir á dag. Skilabođin komast til réttra ađila ţó ţögn ein ríki eđa hróp og bumbusláttur.
Einn af ţeim skynsamari í hópi mótmćlenda skrifar ţetta á bloggsíđu sína:
Ţess vegna á ég ekki samleiđ međ ákveđnum hópi mótmćlenda sem virđist hafa annađ og meira í huga en friđsamar ađgerđir. Ţetta spillir málstađnum og ţessi hópur má ekki yfirtaka ađgerđirnar. Ég held ađ hann njóti álíka mikils stuđnings fjöldans og ríkisstjórnin.
- Ég get bariđ á potta, klappađ og stappađ, haft uppi hávađa og sýnt samstöđu međ nćrveru minni.
- Ég veit ađ lögreglan er ekki andstćđingur minn.
- Ég get ţráast viđ ađ fćra mig, ef lögreglumenn biđja ţess, en myndi ţó gegna ef á reyndi.
- Ég mćti ekki til mótmćla til ţess eins ađ ögra lögreglumönnum og reyna ađ snapa átök.
- Ég fć mig ekki til ţess ađ kasta grjóti,
- Ég vil kynda bál, en ég kveiki ekki í húsum.
Viđbót: Frásögn af vettvangi:Mótmćlendasníkjudýr.
Höfundinn ţekki ég ekkert en hann heitir Gísli Ásgeirsson og skrifar á http://malbein.net/. Ekki er verra ađ Gísli er ágćtur hagyrđingur og hann orti eftirfarandi um bata Halldórs Ásgrímssonar.
Andar sjálfur enn á ný
aukin von um borgun
heyrđist meira en hrygla í
Halldóri í morgun.
Auđvitađ er ţetta afar ósmekkleg vísa og höfundur viđurkennir ţađ.
![]() |
Mótmćli gegn ofbeldi og eignaspjöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |