Friđsamur mađur fer međ friđi - ekki ofbeldi
16.12.2008 | 13:49
Auđvitađ er ţađ lýđrćđislegur réttur fólks ađ mótmćla. Nćgar eru ástćđurnar í dag. Hins vegar verđa mótmćlin ákaflega máttlaus ţegar reynt er ađ koma í veg fyrir starfsemi lýđrćđislegra kjörinna fulltrúa ţjóđarinnar, Alţingismanna og ríkisstjórnar.
Kona í hópi mótmćlenda segir ótrúlegt ađ enginn hafi tekiđ stein upp úr götunni.
Hvađ á hún viđ?
Svo virđist sem hún haldi ađ markmiđin međ mótmćlunum verđi ekki náđ nema međ ţví ađ valda eignaspjöllum eđa jafnvel líkamsmeiđingum.
Er ekki hćgt ađ koma skođun sinni áleiđis međ friđsamari hćtti?
Ég sé eiginlega engan mun á ţví ofbeldi og tjóni sem svokallađir bankamenn og útrásarvíkingar hafa valdiđ ţjóđinni og ofbeldi ţeirra sem hugsanlega vilja valda öđrum tjóni og líkamsmeiđingum í nafni lýđrćđis. Sá sem sannur er og heiđarlegur í mótmćlum sínum ţarf ekki ađ beita mótmćli ađ neinu tagi. Ţúsundir dćma um slíkt má taka, nefna má bara sem dćmi Gandhi og Marten Luther King.
Hér heima náđi Jón Kristjánsson ţví ađ gjörbreyta verkefni ákćruvalds og leiddi til ađskilnađar dómsvalds og umbođsvalds og ţar af leiđandi til endanlegrar ţrískiptingar ríkisvaldsins á Íslandi. Jón stóđ ekki međ mótmćlaspjöld, hann kastađi ekki grjóti, réđst ekki inn á Alţingispalla, an reif ekki kjaft viđ einn né neinn.
Hann kćrđi úrskurđ íslenskra dómstóla um umferđalagabrot sitt til Mannréttindadómstólsins sem úrskurđai honum í vil.
Ţegar öllu er á botninn hvolft er ţađ ţá ekki bara spurning um lunderni ţess sem telur ađ réttur sé á sér brotinn hvernig hann bregst viđ. Friđsamur mađur fer međ friđi en ekki ofbeldi.
Nú hefur veriđ reistur minnisvarđi um málarekstur Jóns. Eru mótmćli sem byggjast á ofbeldi minnisvarđa virđi?
![]() |
Ríkisstjórnin inn um bakdyrnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Engin vandamál međ Makka ...
16.12.2008 | 09:38
Nokkuđ langt er síđan Microsoft hćtti ađ uppfćra Explorer fyrir Makka. Líklega var ţađ um svipađ leyti ađ Apple gaf út Safari. Síđan hefur stađan á tölvu minni veriđ alveg ágćt enda nota ég Makka og á ţar af leiđandi ekki í ţeim vandamálum sem um getur í greininni.
Lengst af hef ég metiđ Microsoft ađ verđleikum ţó ekki nema fyrir ţá sök ađ hafa búiđ til nokkur góđ forrit eins og Excel og Word. Á móti koma ýmsir vankantar hjá ţessu ágćta fyrirtćki. Ţau helstu varđa viđmót forrita. Smám saman hafa ţau orđiđ lakari, ekki síst međ ţessum óskapnađi sem blasir viđ manni međ Office 2008. Engu líkar er en ađ ţeir hjá Microsoft hafi eitthvađ allt annađ í huga viđ hönnun forrita en neytandann.
Ekki er úr vegi ađ lauma hér međ gamalli tuggu sem engu ađ síđur er klassísk. Ţvílíkt góđgćti og skemmtun ađ eiga kost á afbragđs tölvu sem Makkinn er. Ég held ađ engar ađrar tölvur komist nálćgt ţví ađ vera eins ţćgilegar og neytendavćnar og Makkinn og sama er međ fjölmörg makkaforrit, t.d. Pages, Keynote, iPhoto, Graphic Converter, Grab, iCal, Addressbook, iWeb og síđast en ekki síst iTunes.
Verstur fjandinn hvađ krónan stendur illa. Ţađ er ekki á fćri venjulegs launamanns ţessa daganna ađ endurnýja hjá sér rúmlega ţriggja ára gamla tölvu.
![]() |
Alvarlegur öryggisgalli í Internet Explorer |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tölvur og tćkni | Breytt 19.12.2008 kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)