Þaulsetnir atvinnumenn í verkalýðsrekstri

Þegar er komin fram krafa um að ASÍ leggi sitt lóð í efnahagasvanda þjóðarinnar með samtökin setji á stefnuskrá sína að vísitöluverðtrygging lána verði aflögð. Nýkjörinn forseti ASÍ hefur neitað að verða við þeirri kröfu. Svona stuttu eftir þing samtakanna er komin gjá á milli samtakanna og almennra launþega.

Á sama tíma og ASÍ krefst afsagna ráðherra er auðveldlega hægt að benda á máttleysi þessarar verkalýðsforystu sem hefur verið hin sama í áratug með örlitlum breytingum á embættum. Ekkert nýtt blóð fær að komast inn í þessa nomenklaturu atvinnumanna í verkalýðsrekstri.

Er ekki kominn tími á breytingar meðal hinna þaulsetnu á þeim bæ?


mbl.is Ríkisstjórnin stokki upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband