Ást yđar mćlist eingöngu í verđmćti jólagjafa

Hvernig í ósköpunum komst verslunin inn í kristna trú. Ég velti ţessu fyrir mér vegna ţess ađ nú er mánuđur er til jóla, fyrsti í ađventu er á sunnudaginn. Hvernig sem ég reyni rekur mig ekki minni til ţess ađ verslun hafi haft einhverja ţýđingu í hinum kristilega bođskap ţó svo ađ međ einfaldri rökleiđingu megi álykta sem svo ađ hún hafi fylgt manninum frá örófi alda í einhverri mynd.

Jólagjafir eru sosum ágćtar, líklega vegna ţess ađ ţar á hugur ađ fylgja máli og enn er ţví haldiđ fram ađ betra sé ađ gefa en ţiggja. Samkvćmt „jólaguđspjalli“ verslunarmanna verđa líka ađ vera ţiggjendur annars stćđu gefendur uppi í ráđaleysi međ allar sínar gjafir. Ţađ er ţó ekki svo ţví gefendur eru líka ţiggjendur og ţiggjendur gefendur.

Krafan um jólagjafir er líklega ţađ heimskulegasta sem ţróađ hefur veriđ í nafni kristinnnar. Jól án gjafa eru vafalítiđ jól međ hinum siđferđilega bođskap í öndvegi. Hversu efins og vantrúađir viđ erum um sjálfa kristnina geta skiliđ ţađ sem trúin býđur og jafnvel veriđ sammála stćrstum hluta ţess. Ţurfum viđ virkilega ađ setja okkur á hausinn vil ađ halda upp á jól á ţann hátt ađ ţađ fari gjörsamlega ţvert á kristinlegan bođskap?

Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur án efa meiri áhrif en bođskapur samanlagđra biskupsdćma og prestakalla landsins. Bođskapur erkibiskups kemur nú ekki ađ utan heldur er hin hreina og tćra yfirlýsing Rannsóknarsetursins um ađ jólagjöfin í ár sé iPad spjaldtölva. Hún kostar ađeins frá um 85.000 og upp í 150.000 krónur.

Bođskapur erkibiskups er međal annars eftirfarandi:

  • Ást og umhyggja yđar mćlist eingöngu í verđmćti jólagjafa (látiđ ţví verđmiđann fylgja til skýringar)
  • Níska er bölvaldur jólanna, gefiđ og ţér munuđ hólpnir verđa
  • Ţér skuluđ ađ lágmarki verja 38.000 krónum í jólagjafir (fyrir utan iPad)
  • Sá sem eyđir ekki meira en 38.000 krónum í jólagjafir telst nískur
  • Veltuaukning í jólaversluninni er mćlikvarđi á hamingju ţjóđar
  • Jólagjafir eru ekki mćlikvarđi á efnishyggju
  • Hin ćđsta dyggđ er ađ hefja jólagjafainnkaup snemma (varđar bođorđ um rekstrarleg hagkvćmni)
  • Friđur á jörđ er ekki söluvara og á ţví ekki erindi á óskalista
  • Sannkristinn mađur skal ekki láta kristinn bođskap stjórna undirbúningi jólanna

Kaupum, verslum, stormum um verslanir, étum, drekkum, ropum og prumpum í anda hins kristilega bođskaps Rannsóknarseturs verslunarinnar. Halelúja og amen eftir efninu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband