Ţrjár gönguleiđir ađ gosstöđvunum viđ Litla-Hrút

IMGL0081_IMGL0083 Neo

Ţegar byrjađi ađ gjósa viđ Litla-Hrút missti löggan og almannavarnir alla skynsemi. Halda ađ fólk muni bruna á stađinn og hlaupa beint í glóandi kvikuna eđa jafnvel ofan í eldsprungu. Langflestir fara varlega og kunn fótum sínum forráđ hvort sem um er ađ rćđa eld eđa gasmengun.

Löggan og almannavarnir virđast ekki vita margt um útiveru og gönguferđir. Ţegar gaus á Fimmvörđuhálsi gekk fólk upp og niđur á einum degi, meira en ţrjátíu km. Önnur leiđ var ekki í bođi. Uppi á Hálsinum strengdi löggan gula borđa hér og ţar, ţóttist vera ađ vara viđ einhverri hćttu. Ţeir fuku auđvita og margir fundust löngu síđar samankuđlađir í hrauninu. 

Ţegar gaus í fyrra skiptiđ viđ Fagradalsfjall lokađi löggan beinlínis öllum stystu leiđunum og hvatti fólk til ađ ganga frá Grindavík eđa Bláa lóninu. Ástćđan var einföld, löggan vissi ekkert hvađ skyldi taka til bragđs. Atti fólki út í ófćrur.

Nú gýs viđ Litla-Hrút og ţá lokar löggan leiđinni ađ Höskuldarvöllum og veginum um Móhálsadal, lokar ađgengi ađ Vesturhálsi en af honum er engu ađ síđur besta útsýniđ til gosstöđvanna. Margir ţurfa ekki ađ fara lengra. Ţar er engin hćtta á gasmengun, eiturgufum af neinu tagi. En auđvitađ veit löggan ekkert um ţađ.

Löggan vill frekar ađ fólk gangi enn lengri leiđ en ţörf er á en gerir sér ekki grein fyrir hćttunni. Allur almenningur veit ađ ţegar vindurinn er í bakiđ er engin hćtta á gasmengun, löggan áttar sig ekki á ţví.

Fólk er ekki fífl jafnvel ţó löggan haldi ţađ.

Litli-Hrútur leiđirÁ međfylgjandi korti eru teiknađar ţrjár skástu leiđirnar ađ gosstöđvunum.

Ég mćli međ ţeirri sem er blálituđ, ađ minnsta kosti međan vindur er ekki vestlćgur. Gallinn viđ ţessa leiđ er ađ fara ţarf um Móhálsadal en ţar er vegurinn talsvert grófur, ţó er fjórhjóladrif ekki nauđsynlegt. Gengiđ er frá Krókamýri og upp á Vesturháls. Gömlum jeppavegi er fylgt til ađ byrja međ en snúiđ af honum og haldiđ vestur yfir Hálsinn. Sjá nánar ljósmyndina. 

Screenshot 2023-07-11 at 13.23.39Litla myndin sýnir gróflega ómerkta gönguleiđ frá Krókamýri og yfir Vesturháls ađ Skolahrauni.

Í Skolahrauni eru víđa trođningar yfir hrauniđ. Gott er ađ skođa landkort á netinu áđur en lagt er í gönguna.

Síđast gekk ég yfir Vesturháls daginn áđur en gaus. Sunnan viđ Krókamýri er Hálsinn mjög brattur vestan megin og getur ţar veriđ mörgum erfiđur. Frá Krókamýri og upp á Hraunsels-Vatnsfell eru um fimm km gangur.

Nćst besti kosturinn er ađ ganga eftir jeppaveginum (gul punktalína á kortinu) sem liggur austan viđ „gömlu“ eldstöđvarnar. Hann er ágćtur fyrir gangandi og hjólandi. Ég hef nokkrum sinnum fariđ ţessa leiđ á rafhjóli sem er frábćrt. Leiđin er um átt km löng, en mjög auđveld, frekar slétt alla leiđina.

Lakasti kosturinn er A leiđ löggunnar, jarđýtuleiđin frá bílastćđunum og upp á Fagradalsfjall (merkt međ grćnum lit). Leiđin er um tíu km löng, tuttugu alls. Munurinn á ţessari leiđ og jeppaveginum er ađ sá síđari er mun sléttari, enginn bratti. Kosturinn viđ leiđina er ađ hún er mjög greinileg og varla möguleiki á ađ villast. Hćgt er ađ ganga jeppaveginn til baka.


Bloggfćrslur 11. júlí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband