Leigubílstjóri myrtur á Laugalćk

Morgunbla�i daginn eftir mor�i�Í janúar 1968 bar ég tćplega tólf ára drengur út Vísi í Skaftahlíđ og Miklubraut. Gerđi ţetta í rúm tvö ár. hafđi bara gott af. Verst ţótti mér ađ bera út í skammdeginu, ţurfa ađ fara alla leiđina niđur í Alaska sem var í jađri Vatnsmýrarinnar, nálćgt flugvellinum. Ţar var lítil götulýsing, myrkur mest alla leiđ og drengstaulinn ţví hálf skelfdur.

Í hinum endanum var bjartara. Ţar, efst í Skaftahlíđinni, var risastór óđur hundur sem ég hrćddist ógurlega, sérstaklega ţegar ég var ađ rukka. Síđar uppgötvađi ég ađ hann var svosem ekkert óđur, gelti bara mikiđ.

Jćja, einn daginn minnir mig ađ fyrisögnin á Vísi hafi veriđ eitthvađ á ţessa leiđ: Leigubílstjóri myrtur.

Ţađ gerđist árla morguns ţann 18. janúar 1968 ađ Gunnar Tryggvason leigubílstjóri fannst myrtur í bíl sínum viđ Laugalćk.

Í gćrkvöldi klárađi ég ađ lesa bókina „Morđiđ á Laugalćk“ eftir Ţorstein B. Einarsson, en hún var gefin út 2007. Ţetta er fín bók, doldiđ ţurr en engu ađ síđur mjög fróđleg. Fátt mundi ég um morđiđ en margt rifjađist upp og enn fleira kom mér á óvart.

Gunnar ţessi Tryggvason virtist hafa veriđ afar geđţekkur mađur, engum til ama og tóm lygi ađ hann hafi veriđ okurlánari eins og kjaftasögurnar hermdu. Hins vegar var hann nokkuđ vel stćđur, hafđi til dćmis unniđ hálfa milljón í Happdrćtti háskólans tíu árum áđur. Kannski vildi einhver komast yfir peninga hans.

Mađur nokkur var handtekinn ári eftir morđiđ og beindust öll sönnunargögn ađ honum og lá eiginlega ljóst fyrir ađ hann vćri morđinginn. Hins vegar játađi hann aldrei og var ađ lokum sýknađur, bćđi í hérađsdómi og hćstarétti.

Ţađ sem mér kom mest á óvart var hversu lögreglan á ţessum tíma var illa undir morđrannsókn búin. Höfundur bókarinnar rekur fjölmörg dćmi um yfirsjón lögreglumanna og handvöm. Sem dćmi má nefna ađ bíll leigubílstjórans var ađeins rannsakađur í einn sólarhring og síđan afhentur ćttingjum hins myrta. Mörgum vísbendingum í rannsókninni var ekki fylgt eftir, t.d. fjarvistarsönnun meints morđingja. Hinn meinti morđingi var mjög reikull í frásögnum sínum og lögreglan virtist ekki hafa mannskap til ađ kanna allt sem hann sagđi. Einnig virtist lögreglan ekki kortleggja ţađ sem gerđist sérstaklega ekki ferđir lykilvitna.

Morđvopniđ fannst en ţađ var 35 calibera skammbyssa sem stoliđ hafđi veriđ frá Jóhannesi Jósefssyni sem ţekktastur var sem eigandi og hótelstjóri Hótel Borgar. Sá sem stal byssunni reyndist vera hinn meinti morđingi en hann hafđi veriđ starfsmađur og vinur Jóhannesar.

Höfundur bókarinnar rekur ţađ hvernig morđvopniđ hafđi komist í eigu Jóhannesar og ađ byssan var afar fágćt, tók 35 cal. skot sem voru og eru mjög sjaldgćf.

Fćrđar voru sannanir fyrir ţví ađ byssan var morđvopniđ. Sá sem stal henni frá Jóhannesi, meintur morđinginn, hélt ţví fram ađ byssunni hefđi veriđ stoliđ frá sér, engu ađ síđur fannst hún í hanskahólf leigubíls sem hann átti. Illa gat hann skýrt út hvers vegna. Mađurinn breytti framburđi sínum ítrekađ en aldrei gaf hann fćri á sér, hann brotnađi aldrei í yfirheyrslum.

Áriđ 1970 var ákćrđi sýknađur í hérađsdómi og rúmu ári síđar í Hćstarétti. Greinilegt var ţó ađ miklar líkur voru taldar á ţví ađ hann hefđi framiđ morđiđ en sannanirnar vantađi. Raunar var ekkert sem beinlínis benti til sektar hans. Ekki var hćgt ađ fullyrđa ađ hann hefđi veriđ á vettvangi morđsins. Byssan fannst í hanskahólfi bílsins og ţeir sem hana fundu handléku hana ađ vild án ţess ađ gruna ađ hér gćti veriđ um morđvopn ađ rćđa og eyđilögđu hugsanlega mikilvćg fingraför.

Loks má ţess geta ađ sá sem stjórnađi yfirheyrslunum var á ţeirri skođun ađ hinn grunađi vćri ađ ţví kominn ađ játa ţegar yfirmenn í lögreglunni misstu ţolinmćđina og settu hann af og sakadómari tók viđ. Segir í bókinni ađ sá hafi veriđ mjög slćmur í sínu starfi og hreinlega fengiđ sakborninginn upp á móti sér svo allir möguleikar á ţví ađ hann játađi breyttust í ţrákelni.

Ţetta er nú svosem enginn ritdómur um bókina og ţađan af síđur kórrétt lýsing á henni. Hins vegar fannst mér hún afar fróđleg og mćli eindregiđ međ ţví ađ fólk lesi hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband