Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Er best ađ koma dauđur heim?

Úr sófanum heima virđist ferđ á jökul vera hiđ mesta glaprćđi, gönguferđ á Esju lítur jafnvel út fyrir ađ vera hin mesta heimska ţegar hreyfir vind.

Fólkiđ sem lenti í hrakningunum á Langjökli kunni til verka. Ţađ nam stađar ţegar veđriđ versnađi, stefndi bílunum upp í vindinn, safnađist saman í nokkra bíla og síđast en ekki síst, ţađ gat komiđ skilabođum til byggđa. Fáir hafa bent á ţessar stađreyndir.

Eilíft svartsýnisraus Ómars Ragnarsson og annarra af hans tagi hefur orđiđ til ţess ađ fjölmargir fjallamenn kalla ekki á ađstođ björgunarsveita, ekki einu sinni ţó allar bjargir virđast bannađar. Menn treysta sér einfaldlega ekki til ađ lenda í strigakjöftum sófaliđsins og fjölmiđla sem verđleggja hvert einasta útkall björgunarsveita.

Sá sem lendir í ţeirri ÓGĆFU ađ ţurfa á ađstođ björgunarsveitar verđur fyrir vikiđ stórskuldugur mađur í augum fjölmiđla. Hvurn fjandann var hann ađ flćkjast um fjöllin, sá hann ekki veđurspána?

Menn ţurfa ađ varast ţessa eftirábundnu gagnrýni. Eflaust á hún oft rétt á sér en sá sem lendir í svona ađstćđum gerir sér miklu betur grein fyrir ţeim heldur en flestir ađrir. Hann lćrir. En ţađ sem Ómar veit ekki er ađ eftir áratuga gagnrýni hans og annarra fjölmiđlamanna á ferđamenn sem heimtir eru úr vanda á fjöllum hugsa fjölmargir fjallamenn, ţeirra á međal ég, sig ađ minnsta kosti tvisvar um áđur en ţeir kalla aftur á ađstođ hjálparsveita.

Ţetta viđhorf er auđvitađ stórhćttulegt, ég viđurkenni ţađ. Rökin eru ţau ađ menn vilja einfaldlega komast hjá ţví ađ koma heim međ ţann stimpil á rassinum ađ ţeir hafi ekki komist hjálparlaust úr ţeim vanda sem skapađist, hvort sem hann var ţeim sjálfum ađ kenna eđa tilviljunarkenndum ađstćđum. Ómar Ragnarsson ber stóra sök á ţessu viđhorfi!

Hversu oft hefur ekki mátt ekki lesa í fjölmiđlum um ţann fjölda björgunarsveitarmanna sem leitađi ađ einhverju fólki og hversu lengi, hvađ margir bílar voru notađir, vélsleđar og hundar. Allt ţetta kostađi kannski fimmhundruđ ţúsund kall á hvern ţeirra sem leitađ var ađ. Skipta krónur og aurar einhverju í ţessu sambandi.

Ţegar öllu er á botnin hvolft er líklega einfaldast ađ koma dauđur heim, ađ minnsta kosti minnist ég ţess ekki ađ sófaliđiđ rísi upp á afturlappirnar og gagnrýni ţann dauđa fyrir ađ hafa ekki kunnađ til verka eđa hafa ekki fylgst međ veđurspánni.

Hjálp ... hann Guđ er farinn, horfinn!

Ég yfirgaf í gćrkvöldi biskup minn og skipti yfir á páfann ...", sagđi séra Baldur Kristjánsson í jólabloggi sínu. Honum finnst sárlega vanta alvöruna í jólamessuna á ađfangadagskvöld í Sjónvarpinu. Hún var nefnilega ekki í beinni útsendingu, safnađurinn var enginn, ađeins kór, organisti og biskupinn.

Bragđ er ađ ţá barniđ finnur. Baldur er skýr mađur og skynsamur og auk ţess prestur. Ţegar einn hinna innvígđu finnur loks ađ jólamessunni í Sjónvarpinu ţá er eitthvađ ađ. Og augum mín lukustu upp gat veriđ ađ í ţessu fćlist einn lítill sannleikur. Sannleikur sem er svo beittur ađ hann hann ristir upp sálina og í ljós kemur ađ ţar eru einungis eftir leyfar af barnatrúnni, en hann Guđ er farinn, horfinn. Hjálp ...

Ţessi bitra stađreynd fćr mann til ađ líta um öxl. Hvađ varđ ţađ sem gerđist? Hvers vegna var allt í einu ekkert pláss fyrir ţann milda Guđ sem mađur lćrđi ungur hjá pabba og mömmu, ţann Guđ sem KFUM dró upp skýrum dráttum, ţann Guđ sem mađur játađist í fermingunni, ţann Guđ sem mađur gaf börn sín til í skírninni? Hvar er ţessi mikilvćgi fylginautur sálarinnar?

Getur veriđ ađ sýndarmessa sé haldin víđar en í Sjónvarpinu á ađfangadagskvöld? Getur veriđ ađ ţjóđkirkjan sé svo feit og sćlleg í allsnćgtum sínum ađ hún skilji ekki mig, skilji ekki fólkiđ í landinu? Getur veriđ upplýsingin, fróđleikurinn, menntunin, hrađinn og fjölbreytnin hafi einfaldlega veriđ ţjóđkirkjunni ofviđa? Ţorri fólks hugsar, ţađ beitir rökum í daglegu lífi sínu, dregur lćrdóm af ţví sem ţađ sér og heyrir og beitir ţví sem ţađ ţekkir til ađ gera lífiđ sér bćrilegra.

Lífiđ er orđiđ svo óskaplega fjölbreytt ađ kirkjan hefur í raun tapađ athygli fólks. Hún er tyllidagastofnun. Ef til vill lifir trúin enn í sálum fólks en fyrir hverju tapađi kirkjan. Í svarinu felast ţversagnir kirkjunnar, ţađ sem hún segir ekki en hefđi átt ađ tjá sig um, ţar sem hún gerđi ekki en hefđi átt ađ hafa í sér ţann manndóm ađ láta verkin tala.

Kirkjan tapađi fyrir versluninni sem ađ hćtti sigurvegarans tók lykilinn ađ ţví allra helgasta og ţađ sem mćtti verđa til hins mesta gróđa. Verslunin tók barasta jólin og eignađi sér ţau. Hún helgađi sér ađventuna og fann líka upp „for-ađventuna" ef svo má nefna tímabiliđ frá á ađ giska miđjum október og fram undir lok nóvember.

Verslunin tók svo yfir kenningar Biblíunnar og hagrćddi ţeim eftir ţörfum. Sem fyrr er sćlla ađ gefa en ţiggja en sögnin ađ gefa á nú ađeins beina skírskotun í nafnorđiđ gjöf sem fćst ađeins fyrir greiđslu í peningum, debetkorti eđa kreditkorti í Kringlunni, Smáranum, á Laugaveginum eđa annars stađar.

Ţá gekk Jesús í helgidóminn og rak út alla, sem voru ađ selja ţar og kaupa, hratt um borđum víxlaranna og stólum dúfnasalanna og mćlti viđ ţá: „Ritađ er: Hús mitt á ađ vera bćnahús, en ţér gjöriđ ţađ ađ rćningjabćli."

 

Verslunin lét ekki ţar viđ sitja, heldur réđi Jesú í vinnu og fyrirgaf Júdasi og setti hann á launaskrá. Fyrir er ţar fjölbreyttur hópur listamanna sem hefur í krafti trúarsannfćringar sinnar tilbeđiđ Guđ sinn, fagnađ komu frelsarans og flutt list sína sem enn lifir ţó höfundarnir séu löngu farnir. Sálmar eru nú söluhvatar, markađssetning  á gjafavöru gengur betur međ gömlu jólalögunum, jólasveinarnir drýgja lagerinn hjá sér međ ţví ađ koma viđ í „ToysAreUs" eđa „JustforKids", jólin byrja í Ikea, Bónusinu, Nettóinu, Samkaupinu og Nóatúninu. Og jólalögin eru sungin í bođi KókaKóla og NóaSíríusi.

Ţó ţađ sé mín skođun ađ sýndarmessa og sýndarmennska í ţjóđkirkjunni sé trúareyđandi stađreynd ţá held ég ađ ţađ bćti ekki úr skák ađ fara ađ ráđum séra Baldurs og fá einhvern viđskiptajöfur til ađ hlaupa undir bagga međ Sjónvarpinu og kosta stórmessu á ađfangadagskvöldi. Hann Guđ kemur ekki í leitirnar eftir ţví sem kirkjunar verđa stćrri eđa meiru verđi kostađ til messuhaldsins. Sýndarmennska er og verđur alltaf sýndarmennska hversu mikill eđa lítill auđurinn er.

Ég sakna Guđs, en ég finn hann bara ekki lengur í sálu minni lengur. Ţar er óţćgilegt tóm, myrkur. Og ekki get ég alfariđ skellt skuldinni á kirkjunna, sem er ţó engan vegin saklaus í ómeđvituđu limbói sínu. Eitt er ţó víst, ađ hafi Guđ minn týnst mér ţrátt fyrir tilvist ţjóđkirkjunnar ţá get ég trauđla sótt til hennar í leit minni.

Ef til vill er Guđ á fjöllum og kannski mun ţessi villuráfandi sauđur rekast ţar á hann einn góđan veđudag. Ţá verđur fagnađarfundur.


Afar slćmt PR fyrir Sjálfstćđisflokkinn

Međal okkar Sjálfstćđismanna hefur ţađ löngum veriđ taliđ til dyggđa ađ vera „loyal" eins og yfirleitt höfum viđ tekiđ ţann pól í hćđina ađ efna ekki til óvinafagnađar. Ţess vegna skil ég ekki ţessa tilnefningu á Ţorsteini Davíđssyni lögmanni í starf hérađsdómara á Norđurlandi eystra og Austurlandi.

Frá sjónarhorni almannatengsla og ímyndarmála var skipunin afleikur, fćrđi loksins andstćđingum flokksins kraft til kjaftagangs og bloggfćrslna fram yfir áramót. Vel má fullyrđa ađ ţađ hafi ekki veriđ rétt ađ umsagnarnefndin legđi mat á annađ en hvort umsćkendur vćru hćfir eđa óhćfir. Hins vegar situr sá einstaki heiđursmađur Pétur Kr. Hafstein sem formađur nefndarinnar og hví skyldi gengiđ gegn áliti hans?

Vissulega hlýtur reglan hlýtur ađ vera sú ađ hćft fólk skuli ekki gjalda ćtternis síns. Kjaftagangur um ađ ráđherra ráđiđ hann vegna föđur hans var óhjákvćmilegur. Ţađ vissi bćđi Ţorsteinn og ráđherrann. Hvers vegna í ósköpunum dró Ţorsteinn ekki umsóknina til baka, ekki hefur hann sýnt flokkum annađ en trúnađ hingađ til? Og hvađ gekk honum Árna til međ ráđningunni?

Ţetta var afar slćmt PR fyrir Sjálfstćđisflokkinn og vatn á myllu ţeirra sem hafa ásakađ hann um spillingu. Rök ţeirra hafa hins vegar veriđ afar ţunn, svo ekki sé meira sagt. Nefna má til dćmis ásakanir á hendur Birni Bjarnasyni.

Og hvađ nú? Jú, mađur ţegir bara í pottinum í sundlaugunum og vonar ađ kunningjarnir mćti ekki á sama tíma. Ég ţegi ţetta af mér en óvíst er hvort ađ flokkurinn minn geti ţađ.


mbl.is Vilja mótmćla pólitískri spillingu viđ embćttisveitingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV stendur höllum fćti

Á nútímamáli nefnist ţađ almannatengsl ţegar einhver reynir ađ koma sér í mjúkinn hjá fjöldanum. Gamaniđ kárnar hins vegar ţegar tilraunin mistekst.

Í augnablikinu stendur Ríkisútvarpiđ höllum fćti gagnvart almenningsálitinu, sérstaklega fyrir ţađ ađ koma auglýsingu fyrir í miđju áramótaskaupinu. Spekingar fullyrđa ţetta jađri viđ skemmdarverk. Og hverjir eru ţessir spekingar? Tja, varla eru ţeir neinn minnihlutahópur, líklega bara 90% ţjóđarinnar.

Til viđbótar hafa tveir mćtir tenglar úttalađ sig um ráđabrugg RÚV.

Ómar R. Valdimarsson, almannatengill, telur ţađ litla visku ađ reyna skemma skemmtistund á gamlaárskvöldi međ birta auglýsingu á helgasta tíma. Ţađ skari nú lítiđ upp í uppsafnađ milljarđa tap stofnunarinnar.

Gunnar S. Pálsson, almannatengill, fullyrđir ađ auglýsingin sé ađ öllum líkindum ekki góđ fyrir auglýsandann. Hún pirri fólk einfaldlega á gamlaárskveldi og ţannig sé alls endis óvíst hvort seljandi eđa kaupandi hagnist á viđskiptunum.

Eftir stendur RÚV og auglýsandinn (Remax eđa einhver annar) og sá síđarnefndi mun líklega ţurfa ađ grípa til neyđarráđstafanna til ađ endurheimt glatađ álit.

Seljandanum er líklega nokk saman, RÚV er opinber stofnun sem hefur vanist ţví ađ komast upp međ hvađ sem er í skjóli stóra bróđurs, hvađ svo sem almenningi finnst.

Sannast nú orđatiltćkiđ ađ betri er krókur en kelda. Ţá rifjast ennfremur upp hiđ gullvćga ráđ sem almannatenglar gefa stundum viđskiptavinum sínum: Ekki gera neitt! Alls ekkert!

Og svona fer nú oft ţegar PR málin eru í rugli. Ţá vađa menn bara áfram án ţess ađ líta til hćgri eđa vinstri.


Bandaríska hrifningarvísitalan hrapar

Vandrćđi bandarískra stjórnvalda virđast engan enda taka hér á landi, ađ minnst kosti ekki ađ áliti almennings

Margt smátt getur valdiđ breyttum viđhorfum. Ef til vill byrjađi ţetta međ ţví ađ hiđ stóra ríki tugtađi til barn af íslenskum ćttum, svifti ţađ ćsku sinni fyrir tiltölululega saklaus brek. Ţá fannst íslenskri ţjóđ hiđ bandaríska ríki leggjast frekar lágt.

Svo lagđi hiđ bandaríska land undir fót og fór ađ stríđa í Írak, vildi stilla ţar til friđar. Árangurinn hefur lítiđ veriđ í samrćmi viđ hinn upphaflega tilgang. Ţađ finnst íslenskri ţjóđ slćm stjórnmál.

Einn góđan veđurdag hvarf bandaríska varnarliđiđ af landi brott. Ţá varđ íslensk ţjóđ doldiđ hissa. 

Ţá gerđist ţađ ađ íslenskur mađur gerist brotlegur viđ bandarísk lög og til betrunar er hann sviftur allri allri mannlegri reisn og reynt međ skipulögđum hćtti ađ eyđileggja sálarlíf hans. Íslenskri ţjóđ finnst ţetta ill međferđ.

Ung íslensk kona kom um daginn í heimsókn til New York og fékk svipađar viđtökur og hinn illrćmdi ađalritari alkaída myndi fá, dytti honum í hug ađ skreppa í helgarreisu til „borgarinnar sem aldrei sefur“. Íslensk ţjóđ ţakkar bara fyrir ađ konan fékk ađ snúa heim aftur.

Nú lítur út fyrir ađ bandaríska hrifningarvísitalan sé í botnlausu hrapi hjá íslenskri ţjóđ og viđsnúningurinn verđi ţungt og erfitt verkefni í almannatengslum. Spurningin er bara sú hvort Bandaríkjamönnum sé bara ekki nokk sama um álit ţessara Íslendinga.


mbl.is Mál Erlu til rannsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband