mbl.is endurnýtir fréttir frá visir.is

Með frábærum mannskap ætti mbl.is ekki að þurfa að klúðra fréttaveitu sinni. Það á að vera ómögulegt en tekst samt. Nú birtir vefmiðillinn frétt sem hann hefur ekki getað fundið sjálfur og bendir á visir.is til nánari upplýsinga. Og ekki er um neina smáfrétt að ræða.

Þetta er ekki viðundandi árangur á fréttamiðli sem vill taka sig alvarlega. Er verið að benda okkur áskrifendum að Morgunblaðinu og lesendum mbl.is að við gætum allt eins þegið Fréttablaðið sem er ókeypis? Er ætlunin að spegla visir.is í framtíðinni?

Þetta er ekki boðlegt, Óskar!


mbl.is Kaupþingsmenn ákærðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband