Til hamingju Ferđafélag Íslands

Vel virđist ganga hjá Ferđafélagi Íslands ţessi misserin. Rífandi gangur er í félaginu, nýjungar eru margar og fjölmargir frískir ferđalangar leggjast á árarnar og fleyta ţessu gamla og góđa félagi fram á viđ eftir nokkuđ langan tíma stöđnunar.

Ţađ er ţví ágćtt ađ Ferđafélagiđ kaupi skálasvćđiđ í Húsadal og styrki ţar međ starfsemi sína. í rúmt ár hafa og jafnvel lengur hafa nokkrir ferđafélagsmenn unniđ ađ gamalli hugmynd um göngubrú yfir Markarfljót. Verđi hún ađ veruleika mum Húsadalur verđa fyrsti kostur ţeirra sem nýta sér hana. Ađstađan í Langadal er lengra í burtu og Útivist er ţriđji og sísti kosturinn fyrir ţetta fólk, fyrst og fremst vegna vegalengdarinnar. Ţetta eru stćrstu kaup Ferđafélagsins síđan ţađ keyti ađstöđuna í Hvanngili viđ Fjallabaksveg syđri.

Nćst virđist vera á dagskránni hjá Ferđafélaginu ađ rífa ţann forljóta og leiđinlega skála sem réttnefndur er Fúkki. Hann er á Fimmvörđuhálsi, á endastöđ vegarslóđans. Samkvćmt ţeim upplýsingum sem ég hef verđur ţetta gert síđla sumar og nýji Fúkki verđur eins og sá gamli, svokallađur A skáli.

Gangi ţetta eftir ţrengist nú ađeins um Útivist sem hefur haft ađstöđu sína á Fimmvörđuhálsi og í Básum í langan tíma. Útivist hefur eftir ţví sem ég best veit engin plön um ađ stćkka Fimmvörđuskála sinn og virđist vera sátt viđ ađstöđu sína í Básum. Ekki lítur út fyrir annađ en ađ Útivist ćtli sér ađ vera áfram lítiđ og sćtt Básafélag. Án efa er markađur fyrir slíkt en óneitanlega sakna margir ţeirra tíma er félagiđ óđ út um allt land, var í fararbroddi međ trússferđir, jeppaferđir og hjólaferđir. Fór sjaldnast í spor annarra heldur byggđi upp víđa og nam land, tild dćmis sunnan Torfajökuls.

Um leiđ og mađur óskar Ferđafélaginu til hamingju međ drift og dugnađ fer ekki hjá ţví ađ söknuđur bćrist í hjarta vegna síns gamla félags sem er nú nćr ţví ađ vera eins og Ferđafélagiđ var um langt skeiđ, ţugnlamaleg og svifasein stofnun. 


mbl.is Ferđafélagiđ kaupir Húsadal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragnhildur

Útivist fer reglulega í gönguferđir útum allar sveitir. Vetur sumar vor og haust. Ef fólk nennir ađ vakna um helgar til ađ fara í gönguferđ getur ţađ bara mćtt.

Anna Ragnhildur, 16.6.2011 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband