Stjórnarkreppa, ríkisstjórn ABCD eđa nýjar kosningar

Stjórnmálamenn sem og allir ađir ţurfa ađ átta sig á einu. Stjórnarkreppa ríkir á Íslandi. Ekki er nokkur leiđ ađ mynda ríkisstjórn sem hefur nćgan meirihluta. Sú eina stjórn sem er tćknilega möguleg vćri ef Sjálfstćđisflokkurinn (21 ţingmađur), Björt framtíđ (4), Viđreisn (7) og Framsóknarflokkurinn (8) nćđu samkomulagi en samanlagt hafa ţessir flokkar 40 ţingmenn.

Ljóst er ađ ţessi ríkisstjórn yrđi ekki framhald ţeirrar sem ríkt hefur frá 2013. Ástćđan er einfaldlega sú ađ hiđ pólitíska landslag gjörbreyttist í síđustu kosningum. Sjálfstćđisflokkurinn styrktist, Viđreisn varđ til og Framsóknarflokkurinn tapađi stórt. Ţetta yrđi ţví ný ríkisstjórn á nýjum forsendum.

Hins vegar er ţetta ekki góđ ríkisstjórn. Fjögurra flokka ríkisstjórn ţýđir eiginlega ađ hálft löggjafarţingiđ verđur háđ utan veggja Alţingis og á öđrum tímum. Slíkt vćri hiđ mesta hallćri og erfitt í vöfum.

Skynsamlegast er auđvitađ ađ kjósa aftur. Ţingiđ sitji međ starfandi ríkisstjórn ţangađ til kosiđ verđur í febrúar eđa mars. 

Ekkert er mćlir á móti ţví ađ kjósa aftur, međ ţví ađ leitađ til ţjóđarinnar og kannađ hvernig hún vilja leysa úr stjórnarkreppunni.


mbl.is „Erum nú bara venjulegt fólk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, enda eru flestir á ţví, ađ ţađ ţurfi ađ kjósa aftur, og ţađ verđi kosningar aftur í vor, - ţćr kosningar, sem hefđu međ réttu átt ađ halda ţá, ef ţessi stjórnarandstađa hefđi ekki heimtađ annađ. Mér eins og fleirum finnst líka, ađ starfstjórnin geti bara setiđ áfram ţangađ til. Ţađ liggur varla svo á ađ mynda stjórn, enda varla mögulegt undir ţessum kringumstćđum, ţegar Benedikt er líka međ ţetta mikilmennskubrjálćđi og hroka, ađ vilja ekkert viđ ađra tala, nema ađ hann stjórni ferđinni og verđi forsćtisráđherra. Hann hefur miklast fullmikiđ af sigrinum í kosningunum. Píratar eru líka ađ ţvćlast ţarna fyrir. Ég skil heldur ekkert í kosningasigri ţeirra, eins og ţeir eru. Viđ megum ţakka fyrir, ef Samfó lifir ađrar kosningar af, og gott ef ţeir ţurrkast ekki út hér í borginni í nćstu borgarstjórnarkosningum, eins og Dagur og Hjálmar eru nú búnir ađ haga sér viđ okkur borgarbúa. Ég stórefast líka um, ađ BF grćđi mikiđ á ţví ađ vera í ţessarri gíslingu Viđreisnar og klessa sig alltof mikiđ upp viđ ţann flokk. Ég efast líka um, ađ Viđreisn muni koma vel út úr nćstu kosningum, bćđi vegna BF og hroka Benedikts og óbilgirni. Ţetta hjálpast allt ađ. Viđ skulum bara vona, ađ Sjálfstćđisflokkurinn haldi sínu og Framsókn nái ađ vinna ţannig úr sínum málum, ađ flokkurinn nái aftur vopnum sínum og fái sem mest í nćstu kosningum, svo ađ hann geti veriđ í stjórn međ Sjálfstćđismönnum, og helst tveggja flokka stjórn. Bjarni og Sigurđur Ingi hafa stađiđ sig vel, sérstaklega Bjarni, sem ég gćti alveg séđ fyrir mér sem nćsta forsćtisráđherra. En mér finnst engin spurning, eins og ástandiđ er núna, ađ ţađ verđi kosningar aftur í vor, og málin ćttu ađ geta skýrst betur ţá.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 2.12.2016 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband