Fćr slitastjórn Glitnis fćr ekki bćtur vegna eigin klúđurs?

Ţađ sem er athyglisvert viđ ţennan dóm Hćstaréttar er ađ Tryggingamiđstöđin ţarf ekki ađ bćta tjón, sem varđ fyrir bankahrun en kom ekki í ljós fyrr en síđar, vegna ţess ađ slitastjórn Glitnis endurnýjađi ekki trygginguna og keypti ađra tryggingu í stađinn. Viđ ţetta féll niđur vátryggingavernd Tryggingamiđstöđvarinnar međ ţeim hugsanlegu afleiđingum ađ sćkja ţarf tjóniđ á fyrrverandi stjórnendur bankans persónulega.

Ţetta er nokkuđ athyglisverđ fullyrđing sem kemur fram í grein Hauks Arnar Birgissona, lögmanns, í grein í Morgunblađi dagsins. Međ öđrum orđum, slitastjórn Kaupţings tapađi tryggingamáli vegna ţess ađ hún endurnýjađi ekki stjórnendatryggingu á árinu 2009 og hćtti viđskiptum viđ Tryggingamiđstöđina og skipti eftir ţađ viđ erlent tryggingafélag.

Grundvallaratriđiđ í ţessu máli, sem snýst um verulegt tap fyrir slitastjórn Glitnis, er ţetta, međ orđum Hauks Arnars:

Til einföldunar má ţví segja ađ allt tjón sem stjórnendur bankans ollu á međan ţeir stýrđu bankanum (fyrir hrun) ţurfi ađ tilkynna fyrir 1. maí 2015. Ađ öđrum kosti bćtir tryggingin ekki tjóniđ. 

Um ţetta er ekki deilt heldur virđist sem ađ slitastjórnin hafi klúđrađ málum međ ţví ađ kaupa nýja stjórnendatryggingu. Eftir ţađ varđ ekki aftur snúiđ og skađinn algjörlega vegna mistaka slitastjórnarinnar. 

Auđvitađ gera menn mistök í rekstri banka, jafnvel gerst sumir sekir um glćpasamleg verk, en ađ slitastjórn sé ekki betur ađ sér í málunum en ţetta. Tja ... ţađ er alla vega frétt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband