Vinstri grćnir í hernađarbrölti

Um hertar ađgerđir alţjóđasamfélagsins gagnvart vođaverkum Sýrlandsstjórnar gegn ţegnum sínum er lítill ágreiningur. Ţađ eru helst Rússsar og Kínverjar sem halda uppi andófi rétt eins og ţegar styđja ţurfti uppreisnarmenn í Líbíu eđa ţegar innrásin var gerđ í Írak. Ţeir eru hagsmunaađilar svo gripiđ sé til kunnuglegs frasa.

Vinstri grćnir hafa veriđ óţreytandi í heilagri baráttu sinni gegn uppreisnum í einrćđisríkjum. Ţeir hafa krafist rannsóknar á meintum stuđningi Íslands viđ innrásina í Írak. Ţeir stóđu engu ađ síđur ađ stuđningi viđ loftárásir Nató í Líbíu. Greinilega er engra rannsókna ţar ţörf. Vinstri grćnir styđja hernađarbrölt ţegar ţađ hentar ţeim en sérstaklega ţegar ţeir eru í ríkisstjórn.

Nćst á dagskránni verđur áreiđanlega ađ styđja beint eđa óbeint uppreisnarmenn í Sýrlandi međ vopnasendingum. Síđan koma loftárásir og loks innrás. Vinstri grćni munu styđja ţetta allt saman af ţví ađ ţeir eru í ríkisstjórn. Ţó kann sú stađreynd ađ breyta einhverju um afstöđu ţessa hentistefnuflokks ađ kosningar eru á nćsta ári. Haldreipi hans reynist kannski stefnuskráin ţó hún sé nú rykfallin í neđstu skúffu til vinstri í skrifborđi formannsins.


mbl.is Styđja ađgerđir gegn Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Hernađarbrölt VG er alveg ótrúlegt - hvađ nćst mun VG stofna her á Íslandi?

Ómar Gíslason, 17.7.2012 kl. 11:26

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ má ekki gerast oftar, ađ NATÓ-hertökuliđiđ fái ađ ráđast á saklausa borgar heimsins.

Viđ sáum hvađ NATÓ gerđi miklar hörmungar í Lýbiu. Ţađ var hrein hertaka NATÓ-heimstjórnvalda á Lýbíu.

NATÓ hefur endanlega afhjúpađ sig sem hertöku-samtök, og eru gerđ út af brjáluđum og fársjúkum valdafíklum heimsstjórnvalda.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.7.2012 kl. 14:35

3 Smámynd: Starbuck

„Um hertar ađgerđir alţjóđasamfélagsins gagnvart vođaverkum Sýrlandsstjórnar gegn ţegnum sínum er lítill ágreiningur“

Hvađa vođaverk ertu ađ tala um?  Ţađ sem er í gangi í Sýrlandi er ađ herinn er ađ berjast viđ vopnađa uppreisnarmenn sem vilja steypa lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum (ţingkosningar fóru fram í maí s.l.).  Í hvađa ríki myndi myndu ekki stjórnvöld beita hernum til ađ berjast viđ uppreisnarmenn sem ćtla sér međ öllum ráđum (m.a. hryđjuverkum) ađ ná völdum?

Hvađ varđar meint vođaverk eins og fjöldamorđ ţá hafa fréttir af ţeim veriđ mjög óljósar og í einhverjum tilfellum hefur komiđ í ljós ađ ţćr eru ýktar eđa jafnvel uppspuni frá rótum.  Hafi fjöldamorđ hins vegar átt sér stađ ţá er ólíklegt ađ stjórnin sé á bak viđ ţau.  Spyrjum okkur: Hver grćđir á fjöldamorđum á almennum borgurum?  Stjórnvöld vita ţađ fullvel ađ ţeir grćđa ekkert á ţví ađ myrđa konur og börn en ţađ eykur hins vegar verulega líkurnar á árásum frá NATO-ríkjum.  Uppreisnarmennirnir vilja hins vegar fá NATO – innrás og ţví og hafa ţví góđa ástćđu til ađ fremja slík vođaverk, eđa a.m.k. reyna ađ sannfćra NATO-lönd um ađ ţau hafi átt sér stađ.  Viđ skulum vera minnug um ósannindin um „gereyđingarvopn“ sem stöđugt ómuđu í vestrćnum fjölmiđlum í ađdraganda innrásarinnar í Írak. 

Mér finnst međ ólíkindum hvađ margir trúa ţeim áróđri sem gegnsýrir flestar fréttir frá Sýrlandi.  Svo er ţetta ađ gerast á sama tíma og herinn hefur rćnt völdum í Egyptalandi, leyst upp ţingiđ og gert forsetann svo til valdalausan!  Elskendur lýđrćđis og mannréttinda virđast algerlega sofandi fyrir ţví!

Starbuck, 17.7.2012 kl. 19:26

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já... ég er á sömu línu og síđasti rćđumađur. Ţađ er eitthvađ innilega rangt viđ allar íslenskar fréttir af ţessum viđburđi.

Ţetta eru greinilega alvöru bardagar - smá skćrur, reyndar, ef marka má ţćr fréttir sem viđ ţó höfum, milli tveggja augljóslega ámóta vel vopnađra og kannski vel ţjálfađra hópa.

Svo er veriđ ađ týna til allskyns aukaatriđi sem eru fullkomlega normal, eins og liđhlaup. Ég hef enn ekki séđ ađ neitt óeđlilegt sé viđ ţađ.

Sem fćr mig til ađ velta fyrir mér hvađ er á bakviđ ţetta allt?

Ásgrímur Hartmannsson, 17.7.2012 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband