Valgerður hefur kyrrsett málið

Nú er verið að hóta því að öll gögn sem varða landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, verði öllum aðgengileg á Þjóðskjalasafni, rétt eins og það sé einhver rök í lopatuði í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

Verði pólitískum andstæðingum Geirs H. Haarde að góðu. Gögnin má geyma á Þjóðaskjalasafninu, get ekki ímyndað mér að nokkur leggist gegn því enda kemur það málinu ekkert við. Mestu skiptir að Alþingi fái að greiða atkvæði um þingsályktunartillöguna um niðurfellingu á málrekstrinum.

Munum svo að aðeins er ein vika til mánaðarmóta og málið verður flutt í Landsdómi 5. mars. Kyrrsetning Valgerðar og meirihlutanum á málinu er því að ansi áberandi.


mbl.is Klára málið í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband