Löggur í lögguleik áreita fólk

Löggur í lögguleik áreita fólk, segir Hallur Hallson, blađamađur, í grein í Morgunblađinu í morgun, föstudag. Hann hefur rétt fyrir sér. Fólk er orđiđ afskaplega hneykslađ á lögreglunni sem virđist hafa ţađ eitt verkefni ađ sekta ökumenn fyrir ađ leggja ólöglega ţegar um stóratburđi er ađ rćđa. Mćtti halda ađ löggan hefđi ekkert ţarfara ađ gera.

Hallur er fyrrverandi formađur Víkings og honum gremst ţađ ţegar lögreglan lćtur sverfa til stáls gegn ţeim sem leggja ólöglega ţegar fótboltaleikur stendur yfir í Víkinni í Fossvogi. Líklega er ţađ glćpur ađ leggja ólöglega viđ ţessar kringum stćđur. Ţar af leiđir ađ glćpamenn sćkja oft fótboltaleiki hjá KR í vesturbćnum. Enn stćrri hópur glćpamanna leggur ólöglega viđ Laugardalshöll og stćrsta glćpamannasamkunda landsins er á menningarnótt í Reykjavík.

Í alvöru talađ er ekki kominn tími til ađ lögreglan einhendi sér í ţau mál sem skipta einhverju. Hallur segir:

Ţessi framganga lögreglu er algerlega óásćttanleg og engu líkara en baunateljarar séu viđ völd viđ Hverfisgötu. Heiđursmennirnir Bjarki Elíasson og Óskar Ólason hefđu aldrei látiđ svona vitleysu viđgangast međan ţeir stýrđu liđinu. Sérstaklega munu hinir svartklćddu hafa veriđ iđnir viđ ađ áreita Víking, ađ mér skilst. Menn hafa furđađ sig á ţessu nýja áhugamáli lögreglunnar.

Hvert er vandamáliđ ţó ökumenn leggi ólöglega ţegar um er ađ rćđa stórviđburđi? Yfirleitt verđa ekki af ţessu athćfi neinar skemmdir á umhverfi eđa öđrum bílum. Ađ vísu gengur umferđin hćgt ţegar viđburđinum er lokiđ en allir ökumenn sýna ţví skilning.

Skilningurinn er hins vegar ekki hjá lögreglunni sem endilega ţarf ađ sýna vald sitt og afl en ţví miđur viđ algjörlega rangar ađstćđur. Ökumenn eru ekki glćpamenn. Hinir eiginlegu glćpamenn fá hins vegar ađ valsa um landiđ nokkurn vegin óáreittir ađ manni finnst.

Tek undir međ Halli ţar sem hann nefnir tvo eftirminnilega yfirlögreglumenn frá ţví í gamla daga, Bjarka Elíasson og Óskar Ólason. Ég ţekkti báđa ţegar ég starfađi sem sumarmađur í löggunni á námsárunum. Ţeir voru einstaklega góđir yfirmenn og eftirminnilegir.

Á ţessum tíma var stefnan međal annars sú ađ lögreglan ţyrftu ađ vera sýnileg. Ţví fengu allir lögreglumenn ţađ verkefni ađ ganga um bćinn, fólki til stuđnings og vondaliđinu til ađvörunar. Nú er löggan ekki sýnileg nema í löggubílum eđa á mótorhjólum eđa ţá ađ hún er send út til ađ skrifa sektarmiđa á bíla viđ KR völlinn, Víkingsvöllinn, viđ Laugardalshöllina eđa í miđbć Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvenćr koma lögga síđast inn í banka til annars en ađ borga reikninga?

Guđmundur Ásgeirsson, 19.8.2011 kl. 11:47

2 identicon

Góđan dag

Já ég er ekki hissa ţótt mikiđ gangi á viđ stórviđburđi og lagt sé út og suđur rétt á međan ţetta stendur yfir.

Ástćđan fyrir ţessari framgöngu er líklega sá ađ ţetta er gert í umbođi Bílastćđasjóđsđ á C gíróseđla og fara ţangađ til innheimtu en ekki inn í kerfi lögreglu.

Ţađ sparast margt viđ ţetta vinnulag ţótt ég hafi alltaf veriđ á móti ţví vegna andmćlaréttar kćrđa sem ekki er hjá lögreglu eins og var og ţá ţurfa lögreglumenn ekki ađ hlaupa um allan bć og rukka inn 5000kr sektir eins og gert er í dag vegna annarra sekta.

Ţá er heimilt ađ setja vangreiđslu á stöđubrotum í lögfrćđiinnheimtu međ veđi í ökutćkinu sem ekki er hjá lögreglu??

Ég var búinn ađ starfa í liđinu í 43 ár undir stjórn ţessara heiđursmanna og fleiri  en ég skal ekkert segja um áherslur á ţeim tíma en löggćsla í dag á vegum er í flugumynd enda hefur hrađinn snaraukist á vegum.

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 19.8.2011 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband