Lögsćkja Breta og samţykkja Icesave?

Dálítil ţversögn í ţví fólgin ađ mikill meirihluti vilji lögsćkja Breta fyrir ađ hafa beitt hryđjuverkalögum um leiđ meirihlutiinn vil samţykkja Icesave samninginn.

Ţetta er sá samningur sem varđ til međ ţvingunum og ofríki. Bretar töldu örţjóđ í norđri vera svo hćttulega ađ beita ţurfti sömu lögum á hana og notuđ eru til ađ verjast vopnuđum samtökum sem skirrast ekki viđ ađ fórna mannslífum í ţágu öfgafulls málstađar.

Og ţáverandi fjármálaráđherra Breta sagđi í dćmalausu viđtali í ríkissjónvarpinu ađ ţeir hafi beitt hryđjuverkalögunum vegna ţess ađ ţau voru svo handhćg ... Og fréttamaninum fannst ţetta vís greinargott svar. 

Ef meirihluti ţjóđarinnar er ţeirrar skođunar ađ lögsćkja skuli Breta fyrir beitingu hryđjuverkalaga á ćtti hann ađ hafna Icesave samningnum.  


mbl.is 86% vilja fara í mál viđ Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinar Ţorsteinsson

Hjartanlega sammála ţér.

Steinar Ţorsteinsson, 27.3.2011 kl. 10:15

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ég er líka hjartanlega sammála ţér.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.3.2011 kl. 10:24

3 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ţetta eru óskyld mál. Ég ćtla ađ segja já viđ ICESAVE og eftir ađ sú niđursta er fengin, vil ég ađ viđ förum í mál viđ Breta út af hryđjuverkalögunum.

Sem sagt; klárum fyrst Icesave og síđan í mál.

Svavar Bjarnason, 27.3.2011 kl. 10:45

4 Smámynd: Ađalbjörn Steingrímsson

Sammála Svavari !!

Ađalbjörn Steingrímsson, 27.3.2011 kl. 11:31

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Klára!? Klárar ađeins međ NEI-i

Helga Kristjánsdóttir, 27.3.2011 kl. 11:31

6 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Svavar hver er ađ plata ţig...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.3.2011 kl. 12:17

7 Smámynd: Jón Lárusson

Svavar og Ađalbjörn eru augljósustu dćmin um ţá sem vilja samţykkja Icesave, án ţess ađ hafa hugmynd um ţađ hvađ stendur í samningnum.

Ţađ er einfaldlega ţannig ađ í Icesave samningnum kemur skýrt fram ađ Íslendingar falla frá öllum kröfum á Breta vegna beitingu hryđjuverkalaganna.

Máliđ er ekki flóknara en svo, ađ međ samţykkt Icesave, er ţjóđin um leiđ ađ samţykkja hryđjuverkalögin. Allt tal um ađ samyţykkja Icesave og fara svo í mál viđ Breta, er byggt á ţekkingaleysi. Legg til ađ ţeir hinir sömu lesi samninginn áđur en ţeir gera upp hug sinn.

Ef menn vilja meina ađ ţetta sé marklaus klausa, ţá kemur líka fram í samningnum ađ viđ föllum frá fullveldi Íslands og afsölum lögum og rétti til Breta og Hollendinga. Ţannig ađ öll túlkun verđur ţeim í hag.

Jón Lárusson, 27.3.2011 kl. 14:26

8 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

IceSave er sakamál, og núna eru bresk stjórnvöld loksins byrjuđ ađ sinna skyldum sínum viđ rannsókn ţess.

Í millitíđinni vćri fullkomiđ ábyrgđarleysi ađ skuldbinda sig fyrirfram viđ einhverja tiltekna niđurstöđu.

Eina skynsamlega ákvörđunin ađ svo stöddu er ađ merkja skilmerkilega viđ NEI ţann 9. apríl nćstkomandi.

Nćst getum viđ svo haldiđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort ţađ eigi ađ fara dómstólaleiđina. Gegn Bretum!

Guđmundur Ásgeirsson, 27.3.2011 kl. 16:40

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég á eiginlega ekki orđ yfir ţennan kjánaskap eđa ef til vill barnaskap ađ trúa öllu sem ađ manni er rétt.  Icesave og ESB eru nákvćmlega partur af sömu sögu.  Ţađ ţarf enginn ađ halda neitt annađ.  Ţađ sagđi m.a. Atli Gíslason, og hann var innanbúđarmađur í stjórninni, okkur er einfaldlega ekki sagt nema hluti af sannleikanum.  Ég hef líka heyrt ađ partur af ESB umsókninni sé tengd ţví ađ viđ samţykkjum Icesave. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2011 kl. 17:05

10 Smámynd: Jónas Jónasson

Sammála... ég trúi ţví ennţá ađ meirihluti Íslendinga sé skynsamur og segi NEI...

Jónas Jónasson, 27.3.2011 kl. 18:59

11 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Ađ minnsta kosti ţá tel ég mig nógu skinnsaman til ţess ađ segja eins mörg "Nei" og ég get sett á seđilinn. Enn gallinn er bara sá, mađur getur bara svarađ einu sinni. Enn vonandi hefur ţjóđin vit á ţví ađ segja stćrsta "Nei!!!" veraldar, ţannig ađ Bretar og Hollendingar verđa gjörsamlega heyrnalausir eftir okkar ákvörđun. Ţannig stöndum saman og sendum Icesave til dómstóla, og ţađ strax!!! Enn ađ minnstakosti 9. Apríl, ţá kemur allt í ljós.

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 27.3.2011 kl. 23:29

12 Smámynd: Elle_

Dćmalaust ótrúlegt ađ nokkur mađur skuli vilja kúgunarsamning.  Og halda ađ viđ klárum máliđ međ ađ sćttast á ţađ.  Orđalagiđ klára máliđ er fariđ ađ hljóma hjákátlegt yfir meininguna ađ játast undir kúgun og ekkert minna.  Skil heldur ekkert í ađ ICESAVE-STJÓRNINNI hafi ekki enn veriđ stefnt vegna ICESAVE.  Ţarna eru blekkingar á fullu undir pistli um ICESAVE:
http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1153960/

Elle_, 27.3.2011 kl. 23:30

13 Smámynd: Magnús Ágústsson

Thetta er rett hja ther Jón Lárusson, 27.3.2011 kl. 14:26

vid verdum ad kjosa Nei annars erum vid buin ad vera sem fullvada thjod

Magnús Ágústsson, 28.3.2011 kl. 05:41

14 Smámynd: Jóhann Ingi Kristinsson

Ég er hjartanlega sammála ţér, Sigurđur. Fjárglćframennirnir eiga veskú ađ borga IceSaveskuldirnar sjálfir, af ţví ađ ţeir stofnuđu til ţeirra!!!

Jóhann Ingi Kristinsson, 28.3.2011 kl. 10:03

15 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Hörđur Hilmarsson, framkvćmdastjóri IT, ferđa skrifar góđa grein í Morgunblađiđ í dag, 28. mars. Í henni segir hann:

„Til viđbótar ofangreindu ţá get ég aldrei samţykkt Icesave-skuldbindingar af persónulegum ástćđum. Ég var einn af fjölmörgum Íslendingum sem töpuđu áratuga sparnađi viđ hrun íslenska bankakerfisins. Mitt sparifé var geymt á reikningi sem ađ sögn Landsbankans var 100% öruggur. Bankinn rćndi af mér 1/3 ţessa sparnađar. Á ég bćđi ađ kyngja ţví og í kjölfariđ borga skuldir sem til eru komnar vegna starfsemi sama banka í útlöndum?“

Ţetta er sjónarhorn sem lítt hefur komiđ fram í fjölmiđlum og viđ hljótum ađ hafa samúđ međ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.3.2011 kl. 10:11

16 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ég get tekiđ undir međ Herđi Hilmarssyni.  Minn lífeyrissjóđur var Íslenski lífeyrissjóđurinn vistađur í Landsbankanum.  Ég valdi leiđ 4 áriđ 2006 sem átti ađ vera 100% örugg, baktryggđ međ ríkisskuldabréfum ćtluđ fyrir ţá sem ekki tćku áhćttu en sćttu sig viđ lága vexti. 

Vörsluađili sjóđsins, Landsbankinn, keypti ekki ríkisskuldabréf eins og reglurnar sögđu til um, heldur skuldabréf í Samson og Baugi, ţar međ tapađist 1/3 af ţeim lífeyrissparnađi sem mér var skylt ađ láta 12% tekna minna renna til samkvćmt íslenskum lögum. 

Ţađ er hrollvekjandi ađ sitja uppi međ stjórnvöld sem leggja ofur áherslu á ađ ganga frá fullnađar uppgjöri á icesave en láta sig engu varđa hvort réttlćtiđ nái fram ađ ganga á Íslandi.

Magnús Sigurđsson, 28.3.2011 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband