Er ekki betra ađ fá skatt af bónusgreiđslum heldur en ekki neitt?

Nú held ég ađ sé kominn tími fyrir ţingmenn og ađra ađ róa sig ađeins. Ekki ţađ ađ ég ćtli hér ađ verja bónusgreiđslur á vegum kröfubúa gömlu bankanna, ţćr geta hvort tveggja veriđ góđar sem og slćmar, jafnvel siđlausar. Í ţví felst ekki stóra máliđ.

Hefđi svona haldiđ ađ almennur „ómöguleiki“ ćtti nákvćmlega viđ ef ţrotabú ćtlađi ađ greiđa starfsmönnum sínum bónus. Fyrir hvađ eiginlega, fyrir rukkunarstörf? Látum ţađ nú vera.

Svo kemur ţetta merkilega „en“ ... Spurningin er ţá sú, hver á ţrotabúiđ? Svariđ er einfalt, kröfuhafarnir eiga ţađ. Ekki íslenska ríkiđ og ekki íslenska ţjóđin.

Ákveđi kröfuhafarnir ađ umbuna starfsmönnum ţrotabúsins fyrir eitt eđa annađ fá ţeir einfaldlega sjálfir minna í sinni hlut. Tapiđ er ţar af leiđandi algjörlega kröfuhafanna, ekki ţjóđarinnar, ekki ríkisins ekki einhverra einstaklinga eđa hópa.

Svo er ţađ allt annađ mál hvort einhverjum finnst í hita umrćđunnar ađ ríki eđa ţjóđin eigi „skiliđ“ ađ fá ţessa peninga í sínar hendur í ljósi hrunsins og eftirkasta ţess. Ţađ mun hins vegar aldrei verđa vegna ţess ađ ef kröfuhafar gömlu bankanna greiđa ekki umrćdda bónusa fćr hvorki ríkiđ né ţjóđin neitt.

Greiđi ţrotabúiđ ţessa bónusa fćr ríkisvaldiđ sinn hluta sem stađgreiđslu. Ţađ er nú svo sem ekkert slćmt ađ af einum milljarđi króna fái ríkiđ 425 milljónir króna í skatta, sé taliđ rétt fram í stađgreiđslu og greidd lífeyrissjóđsiđgjöld. Viđ ţessa fjárhćđ kann tryggingagjald ađ bćtast sem er 8.65%.

Ţó ég sé einn af öreigum ţessa lands sé ég engum ofsjónum yfir ţessum launum og tel ţar ađ auki ríkiđ fái sinn skerf sem án bónusanna hefđi ţađ ekki fengiđ.

Nú kann ţingmönnum enn ađ vera heitt í hamsi og ţeir vilji ráđast međ skóflum og hrífum gegn ţeim ófögnuđi sem bónusar eru í fjármálafyrirtćkjum og vísast munu ţeir grípa til einhverra vanhugsađra ráđa. Í hita leiksins ...

Hversu skynsamlegt er ţađ? Ţá verđa bónusar bara lagđir af og ţrettándi eđa fjórtándi mánuđur ársins tekinn upp í launagreiđslum fyrirtćkja rétt eins og gerđist hjá bönkunum í gamla daga (og er kannski enn).

Er ekki skárra ađ hafa ţetta allt uppi á borđinu en ađ láta vígfima lögfrćđinga, endurskođendur og fjármálaspekúlanta fela ţetta allt saman eins og gert var á árunum fyrir hrun? Ég bara spyr.


mbl.is Vilja háa skatta á kaupauka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin eina og sanna fartölva

fartölvaSíđasta föstudag ţurfti ég ađ leita á bráđamóttöku Landspítalans í Fossvogi og dvaldi ţar langdvölum meira eđa minna alla helgina. Lét ţađ ekki mikiđ á mig fá en fylgdist grannt međ starfsháttum ţarna innan dyra og ţjónustu sem ég og ađrir fengum.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ hún var til mikillar fyrirmyndar. Frábćrt starfsfólk og öll vinnubrögđ afar fagleg. Eina sem ég get sett út á eru stólarnir sem sjúklingar eru nauđbeygđir til ađ nota. Held ég ţurfi endurhćfingu eftir langsetur á ţeim.

Ţrátt fyrir ađ krankleiki minn og annarra sé ekki neitt skemmtiefni gat ég ekki annađ en glott (hló inni í mér af almennri tillitssemi) ţegar ég sá starfsmann vađa um ganga og ýta á undan sér háborđi međ tölvu, og hamrađi hann ótt og títt á hana.

Datt mér í hug ađ ţarna vćri komin hin eina og sanna fartölva.


Dagur borgarstjóri gagnrýnir skólastjórnendur fyrir ađ fara í fjölmiđla

En mér finnst ekki ađ viđ sem stjórnendur borgarinnar ţurfum ađ vera ađ skiptast á einhverjum sendingum í gegnum ályktanir eđa fjölmiđla til ađ fá ţađ fram.

Ţetta segir Dagur Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og samfylkingarmađur í viđtali viđ Ríkisútvarpiđ. Tilefni eru áhyggjur skólastjóra grunnskóla vegna niđurskurđar fjárframlaga til skólanna og ţeir geti ekki lengur haldiđ uppi eđlilegri ţjónustu.

Hefđi einhver ráđherra ríkisstjórnarinnar gagnrýnt ađ hjúkrunarfrćđingar vćru ađ álykta um ónóg framlög til heilbrigđismála eđa starfsmenn Vegagerđarinnar ályktađ um of litlar fjárveitingar í vegagerđ hefđi einfaldlega allt orđiđ vitlaust í fjölmiđlum landsins. Ráđherrann hefđi veriđ sakađur um ólýđrćđislegar tilhneigingar, ţöggun og eitthvađ enn verra. Sérstakur ţáttur hefđi veriđ í Kastljósi Ríkisútvarpsins um máliđ og til kvaddir helstu andstćđingar ráđherrans sem álitsgjafar.

En ţegar Dagur borgarstjóri gagnrýnir ályktanir skólastjórnenda og ađ ţeir skuli dirfast ađ rćđa málin í fjölmiđlum ríkir ţögn um máliđ. Ţađ er hins vegar fjarri öllum sannleika ađ Dagur borgarstjóri hafi fyrst frétt ađ vandanum í fjölmiđlum.

Á sama hátt er mikil fjölmiđlaumrćđa um heilbrigđismál og ráđherra óspart gagnrýndur fyrir ađ veita ekki nćgu fé til málaflokksins, hvađ ţá Landspítalans. Gagnrýninni linnir ekki ţó ţađ sé stađreynd ađ aldrei hafi veriđ variđ jafnmiklu fé í hvort tveggja.

Dagur borgarstjóri kemst upp međ ađ segja ađ 10% meira fé sé veitt til grunnskóla og leikskóla á ţessu ári og hinir gagnrýnu fjölmiđlar eru bara sáttir viđ greinagóđ svör.

Engu skiptir ţó leiksskólastjórar segi ađ ţeir muni ekki geta keypt nćgan mat fyrir börnin út ţetta ár vegna kröfu um niđurskurđ í rekstri.

Engu skiptir ţó skólastjórar í grunnskólum kvarti yfir flótta kennara frá Reykjavík til nćstu bćjarfélaga vegna betri kjara og betri ađstćđna. Ţar fá grunnskólabörn betri ţjónustu en í Reykjavík.

Ţađ er ţó huggun harmi gegn ađ meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur eitt sameiginlegt hjarta og ţađ slćr í takt međ „skólunum og skólamálum.“

Líkur benda til ađ hjartađ sé ekki vandamáliđ.

 


Bloggfćrslur 30. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband