Nú má bćta jarđskjálftavef Veđurstofunnar

skjalftar3

Nú, nú, greinilegt er ađ eldgos verđur ţarna nálćgt Kleifarvatni, segir leikmađurinn sem skođar kort jarđskjálftavaktar Veđurstofunnar í dag. Hann sér ađ á ţví eru ótal „jarđskjálftapunktar“ í einni kös, hver ofan á öđrum. En ţađ er nú eitthvađ annađ en ađ eldgos sé á döfinni. Skođum ţetta nánar. 

Vefur jarđskjálftavaktar Veđurstofu íslands er afar gagnlegur. Í langan tíma hef ég fariđ ţar inn og haft mikiđ gagn af ţeim upplýsingum sem ţar birtast, ekki síst finnst mér forvitnilegt ađ fylgjast međ jarđskjálftum síđustu sólarhringa. Ţeir eru ţar merktir á gróft landakort eftir stađsetningum og aldri.

Oft má ţó laga og bćta. Ég held ađ vefur jarđskjálfavaktar Veđurstofunnar hafi veriđ óbreyttur í meira en fimm ár. Nú er hins vegar tími til ađ uppfćra hann og gera enn betri. á međan hefur veđurspárhluti vefsins veriđ endurbćttur ađ miklum mun og á ég ţar viđ veđurţáttspár.

Sjálfvirkt eftirlit 

Jarđskjálftavefurinn er tćknilega fullkomin. Allir skjálftar koma inn á kort međ sjálfvirkum hćtti. Síđan eru ţeir endurskođađir og villuhreinsađir og verđa ţá oft nokkrar breytingar.

skjalftar

Vandinn er hins vegar sá ađ nákvćm stađsetning er ekki sýnd og ţá getur lesandinn misskiliđ kortiđ.

Engu ađ síđur er nákvćmlega vitađ hvar hver skjálfti verđur enn ţó ađeins látiđ nćgja ađ birta GPS punkt skjálfta í töflu sem fylgir.

Google Maps 

Ađrir kunna ađ nýta sér ţessa punkta betur en jarđskjálftavaktin. Erlendir ađilar nýta sér ţá og setja á sjálfvirkan máta inn á loftmynd frá Google Maps. Ţar má sjá nákvćma stađsetningu. Ég er ţó ekki alveg viss um ađ stađsetningin á Google Maps sé í öllum tilvikum mjög nákvćm, oft virđast vera talsverđ frávik frá ţví sem ég les af kortum jarđskjálftavaktarinnar. Ţađ er nú samt aukaatriđi í ţessu sambandi.

Bćtum kortin 

Ađalatriđiđ er ađ fá jarđskjálftavaktina til ađ betrumbćta kortin sín og gera ţau enn lćsilegri. Sé sé ţađ fyrir mér ađ hćgt sé ađ velja á milli korta eđa loftmynda og hćgt sé ađ smella á og fá ađ sjá mjög nákvćma stađsetningu, rétt eins og hjá Google Maps en öruggari.

Samanburđur

Efsta myndin er af vef Veđurstofunnar og sýnir jarđskjálfta á Reykjanesskaga. Rauđu deplarnir eru nýir skjálftar, bláir eru eldri. Leiki mér forvitni á ađ sjá enn nákvćmari stađsetningu og ţá fer ég einfaldlega inn í kort hjá Goole Maps og ţá stendur mér ítarlegt kort eđa mynd af landinu til bođa.

skjalftar2

Á Íslandskorti eđa mynd, t.d. ţeirri sem er hér fyrir ofan, vinstra megin, sést ađ skjálftarnir eru suđvestan Kleifarvatns, vestan og sunnan Móhálsadals.

Ekkert eldgos í dag 

Í stađ ţess ađ einblína á kös af punktum eins og á korti jarđskjálftavaktar Veđurstofunnar ţysjar mađur inn í kortiđ eins langt og ţörf er á. Ţá sést ađ skjálftarnir dreifast um nokkuđ stórt svćđi. Kösin er horfin, gleggri mynd er sjáanleg og lítil merki um eldgos.

... og enn nćr 

Ég get svo sem fariđ lengra inn í kortiđ og litiđ á stöđu ţriggja skjálfta sem stađsettir eru sitt hvorum megin viđ suđurstrandaveg eins og sést á myndinni hér til hćgri. Ţarna heitir Skollahraun vestan megin og Katlahraun hćgra megin og víkin held ég ađ heiti Mölvík.

Efsti skjálftinn er fyrir neđan hamrana í Slögu, ekki langt frá Ísólfsskála. Sá nćsti í austur er undir Skála-Mćlifelli og sá ţriđji einhvers stađar á mótum Skollahrauns og Katlahrauns.

Örnefni eru mikilvćg 

Ţetta ţykir mér áhugaverđ framsetning og vildi gjarnan ađ jarđskjálftavakt Veđurstofunnar setti á einhvern sambćrilegan hátt inn á vef sinn. Örnefni er ekki ađ finna á Google Maps nema ađ afar litlu leyti en ţau gera hins vegar söguna fyllri og ţéttari. 

Á ţennan hátt má fara um allt landiđ og kanna hvar jarđskjálftar eiga upptök sín. Fyrir leikmenn er ţetta einstaklega forvitnilegt. Síđan er ţađ jarđfrćđingana ađ setja ţessar upplýsingar í texta og frćđa okkur enn meir.

Bćta ţarf vefinn víđar

Svo má má gera ţađ sama međ óróamćlingarnar, stćkka SIL kortiđ og gera ţađ eins og í Google Maps.

Yfirlitin eru afar mikilvćgt og oft er svo afar forvitnilegt ađ skođa kort yfir jarđskjálfta síđustu viku, mánađa eđa ár. Vćri mögulegt ađ skođa ţau á loftmynd og hćgt vađ ţysja inn vćri mikiđ fengiđ.

Skemmtilegast af öllu vćri nú ef fólkiđ á jarđskjálftavaktinni á Veđurstofunni myndi nú lesa ţennan pistil og taka til viđ ađ breyta vefnum sínum. Ţá vćri nú gaman ađ lifa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband