Örnefni segja fátt um mikilfengleik landslags

Örnefni á hálendi Íslands eiga líklega flest uppruna sinn hjá fjárleitarmönnum, einmitt af ţví ađ fáir ađrir lögđu leiđ sína ţangađ. Ţađ er athyglisvert hversu fá örnefni fjárleitarmenn af Jökuldal hafa skiliđ eftir sig eftir sínar mörgu ferđir öldum saman. Naumast hefđu ţeir gert ţađ ef ţeim hefđi fundist ţeir mćta ţar „fjölmörgum náttúruundrum, sérstöku landslagi og nafnlausum fossum í hćsta fegurđarflokki“. Slíkir fossar hefđu varla veriđ lengi nafnlausir hjá leitarmönnum 
Getur veriđ ađ nafnfátćkt stađa á virkjunarsvćđi Jökulsár á Brú stafi af ţví ađ leitarmönnum hafi ţótt ţar fćrra athyglisvert en leitarmönnum annars stađar á landinu á sínum leitarsvćđum?
 
Ţannig ritar Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, í Morgunblađinu í morgun. Hann hefur veriđ iđinn rökfastur málsvari virkjana og hatrammur andstćđingur náttúruverndar undanfarin ár. Fyrirsögn greinar hans er : „Hafa fjárleitir ekkert međ menningu ađ gera“.
 
Viđ grein Jakobs er hćgt ađ gera fjölmargar athugasemdir. Hann hefur rétt fyrir sér ađ örnefni á hálendinu eiga líklega flest uppruna sinn hjá fjárleitarmönnum. Ţetta er rétt svo langt sem ţađ nćr en ţar međ er ekki öll sagan sögđ og tilgáta Jakobs varla bođleg í rökrćđu um náttúruundur og fegurđ í landslagi. Hún er allt of gloppótt eins og ég kem ađ hér á eftir.
 
Tímarnir hafa breyst og viđhorfin eru önnur. Nú fer fólk fyrst og fremst á hálendiđ vegna áhuga á náttúru, líkamsrćkt og öđrum álíka ástćđum. Ég er hluti af ţessu fólki og ţađ hefur vakiđ óskipta athygli mína í flestum ferđum mínum hversu fá örnefni eru á hálendinu og raunar víđar. Fyrir vikiđ hefur góđu fólki dottiđ í hug ađ setja nöfn víđa. Viđ ţví er ekkert ađ segja og ćtti bara ađ taka međ fögnuđu en ţađ er allt annađ mál.
 
Eitt af ţekktri dćmum er Ýmir og Ýma í Tindfjallajökli sem mig minnir ađ Jón Eyţórsson, veđurfrćđingur hafi átt mestan ţátt í. Skyldu fjárleitarmenn fyrri tíma hafa fundist ţessir tindar eitthvađ ómerkilegir? Áttu fjárleitarmenn einhvern ţátt í ađ Gođasteinn í Eyjafjallajökli fékk nafn sitt eđa var hann svo tilkomumikill vegna fegurđar?
 
Á Tindfjallajökli eru Ýmir og Ýma hrikalegir tilsýndar en ţeir báru ekkert nafn. Á Eyjafjallajökli virđist vera lítil ţúfa sem frá örófi alda hefur boriđ nafn. Gođasteinn virkar ekkert merkilegur tilsýndar en fékk ţó sitt nafn.
 
Allt er vćnt sem vel er grćnt, var sagt forđum daga. Annađ skipti víst litlu máli en ađ geta fóđrađ sauđfé. Á ţví byggđist tilvera manna. Lesum bókina Ţórsmörk eftir Ţórđ Tómasson á Skógum. Hún er afskaplega merkilegt og gott rit en fyrst og fremst óđur til fornra tíma fjárbćnda sem fóru međ sauđfé sitt á vorin í Ţórsmörk og Gođaland og sótti á haustin. Ţar fara saman örnefni sem tengjast atvinnustarfseminni, sauđfjárrćkt, og einnig nöfn á merkilegum náttúruminjum.
 
Hver skyldi ástćđan vera? Jú, ađkoman á ţessar slóđir var tiltölulega auđveld. Ţórsmörk er ekki nema í kringum tvö hundruđ metra hćđ yfir sjávarmáli. Ţađ er allt annađ en til dćmis viđ Kárahnúka sem er í fimm til sex hundruđ metra hćđ. Ţađ segir sig sjálft ađ ferđir og dvöl manna hátt á hálendinu verđa fćrri og styttri en ţar sem lćgra er.
 
Berum svo saman örnefni milli einstakra svćđa á landinu. Ef af handahófi viđ tökum svćđiđ suđaustan viđ Skjaldbreiđ sem er í um fjögur hundruđ og fimmtíu metra hćđ og hćrra. Ţar er landslag mikiđ og fjöldi örnefna, virđast vera margfalt meiri en viđ Kárahnúka. Líklega er ađ ţarna hafi veriđ fjölfarnara en á síđar nefnda stađnum. Í ţví er leyndardómurinn fólginn ef svo má orđa ţađ. Fjöldi örnefna tengist helst ţví hversu mikil umferđ hefur veriđ um svćđiđ í gegnum aldirnar. Fólk ţurfti ađ rata og ţví urđu örnefni til.
 
Síđan er ţađ allt annađ mál ađ einstök örnefni hafa aldrei veriđ varanlegur ţáttur í sögu ţjóđarinnar. Alltaf gleymast örnefni, ţeir sem gáfu ţeim nafn hverfa á vit feđra sinna og ađrir koma međ ný nöfn á stađi sem ţeir vissu engin fyrir. Jafnvel eru fjölmörg dćmi um ađ sami stađurinn hafi fengiđ tvö nöfn. Jökuldalur og Nýdalur eru dćmi um slíkt. 
 
Niđurstađa mín er ţví ađ röksemdafćrsla Jakobs Björnssonar um ađ örnefnafátt viđ Kárahnúka bendi til ţess ađ landslag ţar sem á einhvern hátt tilkomuminna en margir hafa látiđ í veđri vaka stenst ekki. Örnefni eru geta hvorki veriđ rök međ eđa á móti málstađ Jakobs. Eru eiginlega rökleysa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samkvćmt röksemdafćrslu Jakobs er ţađ hrein fjarstćđa ađ ferđamenn vilji sjá fyrirbćri sem heitir "Ljótipollur" og vegna ţess ađ fyrri alda menn nefndu gíginn ţessu nafni vćri hiđ besta mál ađ bora í hann og reisa ţar háhitavirkjun.

Jakob ćtti ađ kynna sér rit Helga Hallgrímssonar um örefni á virkjunarsvćđi Kárahnjúka áđur en hann fullyrđir um örnefnafćđ á ţeim slóđum.

Á leiđinni frá Hnitasporđi upp međ Hafrahvammagljúfri og Dimmugljúfrum eru örnefni á hverju strái.  

Raunalegt er ţegar menn vilja taka meira mark á eldri sjónarmiđum og ţekkingu en ţeirri sem nýrri er.

Nćst mun Jakob kannski halda ţví fram ađ jörđin sé flöt af ţví ađ fćrustu vísindamenn heims héldu ţví fram öldum saman.

Ómar Ragnarsson, 16.6.2012 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband