Slys við Gljúfrabúa

GlúfrabúiÞarna er stórt og gott tjaldsvæði og þar sem konan hefur hrapað heitir Gljúfrabúi. Fossinn sést ekki allur og því gengur fólk upp á klettinn fyrir framan hann og litast þar um.

Meðfylgjandi mynd var tekin um miðjan maí, í lok gossins í Eyjafjallajökli. þess vegna er allt frekar grátt á myndinni þó farið sé að vora.

Ástæða er til að mæla með tjaldsvæðinu á Hamragörðum, það er einstaklega skemmtilegt og umhverfið mjög fallegt. 

Hin myndin er tekin á sama tíma og er af Seljalandsfossi.

Seljalandsfoss

Óneitanlega setur askan svolítið fallegan svip á umhverfið þó svo að það hefði alveg geta verið án hennar. 


mbl.is Hrapaði ofan í gil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband