Alţingi getur hćtt viđ landsdómsmáliđ

Í heita pottinum og miklu víđar rćđir fólk um málarekstur Alţingis á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsćtisráđherra. Sitt sýnist líka hverjum um tilraun ríkisstjórnarflokkanna til ađ koma í veg fyrir ađ á Alţingi verđi rćtt um tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins, um ađ Alţingi falli frá ákćrunni.

Af mikilli mćlskuog áferđafallegum rökum halda margir ţví fram ađ er Alţingi hefur samţykkt ákćruna sé máliđ komiđ úr höndum ţess og ómögulegt sé ađ draga hana til baka eins og Bjarni Benediktsson vill. Og svo heitir eru margir í umrćđunni ađ ţeir gleyma efni máls, kynna sér ekki stađreyndir heldur halda blákalt fram rökum sem ţeir hafa fundiđ upp af sinni eigin rökhyggju. Allt er ţetta gott og blessađ, fínt ađ fólk hafi skođanir enda geta skođanir ekki í sjálfu sér veriđ rangar.

Svo einkennilega vill ţó til ađ sjálfur Landsdómur hefur einfalda skođun á málinu. Hann segir á bls. 12 í úrskurđi sínum frá ţví 3. október 2011 (leturbreytingar eru mínar):

Eins og fyrr greinir fer Alţingi samkvćmt 14. gr. stjórnarskrárinnar međ ákćruvald í málum, sem ţađ ákveđur ađ höfđa gegn ráđherrum fyrir Landsdómi. Ákvörđun Alţingis um málshöfđun er samkvćmt 13. gr. laga nr. 3/1963 gerđ međ samţykkt ţingsályktunartillögu. Í ţingsályktunartillögunni „skulu kćruatriđin nákvćmlega tiltekin ... enda sé sókn málsins bundin viđ ţau.“ Sá sem Alţingi kýs til ađ sćkja máliđ af sinni hálfu, eftir ađ ţađ hefur tekiđ ákvörđun um ađ ákćra, hefur ekki forrćđi á ţví hvers efni ákćran er, sem hann gefur út í málinu.

Međ ţessu tekur Landsdómur af allan vafa um ţađ ađ Alţingi međ ákćruvaldiđ en ekki saksóknari. 

Telji hann rétt ađ takmarka eđa auka viđ ákćruatriđin, sem fram koma í ţingsályktuninni verđur hann ađ beina ţví til Alţingis ađ samţykkja nýja ţingsályktun međ ţeim breytingum sem hann telur rétt ađ gera. Saksóknari Alţingis hefur ţví hvorki ákćruvald í málinu né hefur hann forrćđi á ţví hvers efnis ákćran er.

Og hér er alveg ljóst ađ saksóknara ber ađ fara eftir ályktun Alţingis í einu og öllu og ţar međ taliđ efni ákćrunnar. Af ţessum orđum hlýtur ađ mega draga ţá ályktun ađ breyti Alţingi ákćrunni eđa jafnvel felli hana niđur, ber saksóknara ađ virđa ţađ ... sem og öđrum.

Ţannig er nú áreiđanlega ekki eđli mála sem fara eigi fyrir dóm ađ ţau séu eins og tundur sem í er kveikt og enginn mannlegur máttur geti eftir ţađ slökkt. Sem betur fer. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband