Er 23000 manna atvinnuleysi ásættanlegt?

Ekki er úr vegi að landsfundarfulltrúar Samfylkingarinnar hafi eftirfarandi í huga: 

  1. Um 12.000 manns eru atvinnulausir
  2. Um 6.000 manns hafa flutt land, flestir beint eða óbeint vegna atvinnuleysis
  3. Dulið atvinnuleysi er mikið, hugsanlega 5.000 manns, fólk sem ekki fær neinar bætur
Er þetta ásættanlegt? 

 


mbl.is Landsfundur Samfylkingar hefst í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

eru ekki mun fleyrri en 6.000 fluttir úr landi

Magnús Ágústsson, 21.10.2011 kl. 09:54

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Það er rétt hjá þér Magnús. Frá árinu 2009 hafa um 12.500 einstaklingar flutt af landi brott. Þetta geta verið 3.100 fjölskyldur eða 6.200 fyrirvinnur. Hér eru þeir ekki taldir með sem flutt hafa af landinu á þessu ári.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 21.10.2011 kl. 10:00

3 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Ekki gleyma þeim sem stunda vinnu erlendis (Grænlandi, Noregi, og sjálfsagt á fleiri stöðum) en eiga enn lögheimili og fjölskyldu hér heima.  Ég þekki nokkra í þeirri stöðu.

Sigríður Jósefsdóttir, 21.10.2011 kl. 11:37

4 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Veit af þessu fólki, Sigríður. Hef bara ekki neinar tölur handbærar. Veit þó að ekki þola öll sambönd svona fjarveru annars makans.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 21.10.2011 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband