Ţau ţrjú ćtla ekki ađ fella stjórnina

Ásmundur Einar Dađason, ţingmađur VG, er samherji Atla Gíslasonar og Lilju Mósesdóttur. Enginn munur á viđhorfi ţessara ţriggja og í sjálfu sér undarlegt ađ hann hafi ekki fylgt ţeim úr ţingflokknum.

Ţegar nánar er skođađ kemur hins vegar allt annađ í ljós. Brotthvarf tvímenninganna var í raun yfirlýsing ţeirra fyrir hönd grasrótarinnar í flokknum um ađ hann vćri á kolrangri leiđ í svo mörgum málum og ţrátt fyrir tveggja ára ríkisstjórnarsetu hefur ekkert gerst. Mistökin eru of mörg. Atvinnuleysiđ er of hátt, Icesave vofir yfir, ESB, óánćgja er međ Bankasýslu ríkisins og fleira og fleira. 

Ţau tvö, eđa ćtti ég ađ segja ţrjú, ćtluđi ekki ađ fella ríkisstjórnina. Ţeim hugnast ekki óvissa um stjórnarţátttöku og búast jafnvel viđ stjórnarandstöđu falli ríkisstjórnin. Ţađ varđ ţví niđurstađan ađ skilja króann eftir. Ţess vegna fóru ţau ekki ţrjú úr flokknum. En síđan er bara spursmáliđ hvort hann klofni ekki og tveir ráđherrar fylgi Ásmundi úr flokknum.

Ţađ er borin von ađ VG sé stjórntćkur flokkur. Til ţess er hann of sundurleitur og óstýrlátur. Í eđli sínu er hann stjórnarandstöđuflokkur. Ţegar ţannig flokkur kemst í ríkisstjórn endar allt međ ósköpum vegna ţess ađ hann getur ekki einu sinni fariđ eftir eigin stefnumálum.


mbl.is Ásmundur áfram í ţingflokki VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Getur veriđ rétt kenning hjá ţér. En yfirlýsingar Össurar um ađ ótrautt verđi haldiđ áfram međ ESB ferliđ sem nú er komiđ í ljós ađ er ađlögunarferli en ekki umsókn, hlýtur ađ setja Ásmund Dađa og fleiri í skotgrafirnar. Af hverju í ósköpunum salta ţau ekki ţessar ESB viđrćđur sínar og ađlögunarferli til ađ friđa ţjóđina? Mér er ţađ hulin ráđgáta,nema ţau hafi ofurselt sig einhverskonar skilmálum frá ESB sem ţau ráđa ekki viđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2011 kl. 16:58

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćl, Ásthildur. Ţetta međ ESB umsóknina virđist vera eitthvađ allt annađ en lagt var upp međ. Friđa ţjóđina, ţađ skiptir máli. Hins vegar ekki sama hvernig ţađ er gert. Besta leiđin er ađ láta verkin tala, en ţessi ríkisstjórn rćđur ekki viđ verkefni sín.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.3.2011 kl. 17:02

3 Smámynd: Jón Sveinsson

Ţađ virđist ađ ESB Viđrćđur og Icesave sé hnođađ saman getur veriđ ađ búiđ sé ađ borga einhverjar svimandi upphćđir inn á Icesave sem má ekki koma í ljós ţess vegna hangir stjórnin mađur bara spyr.

Jón Sveinsson, 22.3.2011 kl. 17:08

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Hrokinn og yfirlćtiđ í Össuri.

Sem er marg stađinn ađ ţví ađ ljúga út og suđur um ţessa ESB umsókn og framgang hennar.

Talar tungum tveim eđa ţremur. Hefur einnig í stjórnsýslu sinni vegna ESB umsóknarinnar vađiđ yfir sjónarmiđ annarra og fariđ freklega inná stjórnsýslulegt valdsviđ Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra til ađ láta hlutina líta betur og öđruvisi út en ţeir í raun eru.

Talar svo mćrđarlega í fínu gylltu sölunum í Brussel yfir Valda-Elítunni ţar um hvađ öll ţjóđin standi ţétt ađ baki honum og ESB umsókninni.

Sannleikurinn er sá ađ samfylkingin er algerlega einangruđ í ţessari ESB ţráhyggju sinni og hvorki aörir flokkar né fólkiđ í landinu stendur međ ţeim í ţessu rugli.

Ţessi ESB umsókn hefur gjörsamlega sundrađ ţessari ţjóđ meira og verr en nokkuđ annađ í lýđveldissögu ţessarar ţjóđar og ţađ á einum versta tíma í sögu hennar.

Ég trúi ekki öđru en ađ brátt sverfi til stáls og ţeir Ásmundur Einar Dađason og Jón Bjanason og jafnvel Guđfríđur Lilja líka setji Ríkisstjórninni alvarlega stólinn fyrir dyrnar og ţá ađallega og sérstaklega í ţessu ESB máli. 

Gunnlaugur I., 22.3.2011 kl. 18:26

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Esb eđa ekki...  ţađ er ekki stćsta máliđ.

Ţađ ţarf ađ koma hjólum atvinnulífsins af stađ og minnka ţetta atvinnuleysi og fátćkt.

Og VG er ekki rétti flokkurinn til ţess.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2011 kl. 09:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband