Hver er ábyrgð endurskoðenda?

Ekkert var rætt um ábyrgð endurskoðenda bankanna á kynningarfundi rannsóknarnefndarinnar í morgun. Liggur þó fyrir það sem segir frá í þessari frét mbl.is. Einnig sú fullyrðing að ársreikningar og ársfjórðungsreikningar bankanna gáfu ekki rétta mynd af t.d. eiginfjárstöðu þeirra.

Af fjölmörgu því sem fram kemur og á eftir að koma frá rannsóknarnefndinni er nokkur áhugi að sjá hver ábyrgð endurskoðendann sé. Minnt ber á örlög endurskoðendafyrirtækis orkufyrirtækisins bandaríska Enrons sem hreinlega fór á hausinn eftir að upp komst um svindl og svínarí í bókaldinu.


mbl.is KPMG með 36 „skúffufyrirtæki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband