Allir eiga rétt samkvćmt lögum, líka skíthćlar

Harlem Désir, fulltrúi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, Öse, hefur fengiđ rangar upplýsingar frá vinum sínum hér á landi. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagt neinar hömlur á umfjöllun fjölmiđla um viđskipti forsćtisráđherra í ađdraganda efnahagshrunsins.

Sýslumađurinn á höfuđborgarsvćđinu mat ţađ svo ađ ástćđa sé ađ leggja lögbann á birtingu upplýsinga sem koma úr ţrotabúi Glitnis. Menn geta deilt um ţađ og gera. Hins vegar geta önnur stjórnvöld ekki gripiđ fram fyrir hendurnar á embćtti sýslumannsins. Sem betur fer.

Lögbann er vissulega ákveđiđ inngrip í daglegt líf en ţađ virkar á báđa vegu. Grundvallaratriđiđ er ađ ósk um ţađ sé rökstutt međ tilvísun í lög. Teljist rökin sannfćrandi er eđlilega orđiđ viđ ţví.

Hins vegar má líka deila um ţađ hvort ţrotabú Glitnis geti veriđ formlegur ađili málsins. Lögbrot hefur ekki enn veriđ framiđ. Ţegar ţađ hefur gerst er spurningin sú hvort Glitnir geti ţá veriđ lögformlegur ađili ađ málinu umfram ađra. Veigamikil rök benda til ţess ađ svo sé ekki. Ađalatriđiđ eru ţeir sem eru nafngreindir í umfjöllun fjölmiđilsins sem birtir ţau.

Forsćtisráđherra hefur tjáđ sig mjög skýrt um stöđu sína. Hann leggst gegn lögbanninu.

Hvađa stjórnvöld eiga síđan ađ fara ađ vilja fulltrúans hjá ÖSE? Á Sýslumađurinn á höfuđborgarsvćđinu ađ afturkalla lögbanniđ? Nei, ţađ getur hann ekki, máliđ er bókađ og frágengiđ, ţví verđur ekki breytt eftir á.

Á ríkisstjórnin ađ skerast í leikinn og banna lögbanniđ? Nei, ţađ getur hún sem betur fer ekki, til ţess eru ekki lögformlegar leiđir jafnvel ţó hún vilji.

Fulltrúi ÖSE verđur ađ gera sér grein fyrir ţví ađ nú er komiđ í gang formlegt ferli sem krefst ţess ađ ţrotabú Glitnis ţarf ađ höfđa mál innan viku til ađ fá lögbanniđ stađfest. Ţetta er hin lýđrćđislega leiđ sem er farin hér á landi sem og í ţeim löndum sem viđ köllum vestrćn.

Vissulega er málfrelsi og frelsi einstaklinga hornsteinn lýđrćđisins. Ţar međ geta einstaklingar og fyrirtćki ţeirra variđ sig gegn fjölmiđlum rétt eins og fjölmiđlar geta variđ sig gegn ţeim sem ađ ţeim sćkja. Takmarkanir á lögbanni í ţví skyni ađ upphefja einn á kostnađ annarra getur aldrei gengiđ upp. Fjölmiđill hefur engan rétt umfram einhvern einstakling í ţjóđfélaginu

Jafnvel skíthćlar eiga sinn rétt og hann er nákvćmlega jafn mikilvćgur og réttur „góđa fólksins“. Ţess vegna getur fyrirbćri eins og Stundin ţrifist ţví enginn lög banna skítlegt eđli.


mbl.is Vill ađ stjórnvöld afturkalli lögbanniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar kjósendur voru afvegaleiddir

Ég hef nú sannreynt ađ fyrir kosningarnar voriđ 2009 hafi veriđ ákveđiđ í ţröngum hópi forystu VG og Samfylkingarinnar, nćđu flokkarnir ţingmeirihluta, ađ sćkja um ađild ađ ESB og samţykkja Icesave, skilgetiđ afkvćmi ESB–umsóknarinnar.

Sannleikanum var haldiđ frá mér og ótal fleirum í ađdraganda kosninganna. Ég var afvegaleiddur og afvegaleiddi kjósendur í Suđurkjördćmi. Ég harma ţađ og biđst afsökunar.

Ţetta sagđi Atli Gíslason, ţáverandi ţingmađur, í viđtali viđ DV fyrir rétt tćpum sex árum, sjá hér.

Atli sá hvađ gerđist, uppgötvađi baktjaldamakkiđ hjá Vinstri grćnum og Samfylkingunni. Hann áttađi sig á ţví ađ tilgangurinn varađ afvegaleiđa kjósendur.

Vinstri grćnir eru međ nokkurn veginn sömu leiđsögumennina á ţingi. Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir og fleiri sáu um reyna ađ leiđa ţjóđina inn í ESB.

Ţjóđin refsađi Samfylkingunni fyrir gerđir hennar á ríkisstjórnarárunum 2009 til 2013 og felldu helstu forystumenn hennar af ţingi. Ţeir eru ţó enn í bakherbergjum og stunda sitt baktjaldamakk.

Atli Gíslason hćtti í Vinstri grćnum, hann bađst afsökunar á gerđum sínum í VG. Ekki einn einasti ţingmađur Samfylkingarinnar hefur beđist afsökunar og eru ţó nćgar ástćđur til.


mbl.is Vill styrkja félagslegu stođina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband