Er Páll Magnússon sammála Sjálfstćđisflokknum ađ leggja niđur RÚV?

Páll Magnússon, fjölmiđlamađur, var ekki í frambođsbuxunum ţegar hann í lok árs 2012 hafđi ţessi orđ um fyrrum formann Sjálfstćđisflokksins og ritstjóra Morgunblađsins sem tjáđi skođun sína á Ríkisútvarpinu:

Ţađ er ekki lengur hćgt ađ svara ţví sem frussast út um samanbitna kjálkana á Davíđ ţegar hann fjallar um RÚV. Ţetta er eins og ţađ skrýtnasta í kveđskap Ćra-Tobba – eitthvađ illskiljanlegt og samhengislítiđ garg út í loftiđ. En Tobbi verđur ađ njóta sannmćlis. Flest ţađ sem hann samdi er auđvitađ miklu gáfulegra en heiftarţrugliđ í Reykjavíkurbréfum Davíđs.

Fyrrum útvarpsstjóri kann lítiđ ađ stilla sig ţegar rćtt er um Ríkisútvarpiđ sem hann stjórnađi í mörg ár. Hann kann sér ekki hóf í umrćđunni, kann lítt málefnalega röksemdafćrslu, heldur nćr brjálast eins og ofangreind tilvitnun ber vitni um.

Hvađ skyldi Davíđ Oddsson hafa sagt sem truflađi geđ Páls útvarpsstjóra svo hrikalega. „Frussiđ“ og „illskiljanlegt og samhengislítiđ garg út í loftiđ“ var einfaldlega ţetta:

Ţví er skynsamlegt ađ gera ţá breytingu ađ hafa valákvćđi í skattafrumvarpi fólks, ţar sem skattgreiđandi getur merkt viđ hvort hann vill ađ ţeir tugir ţúsunda, sem hafđir eru af honum sérmerktir á hverju ári, skuli ganga til „RÚV“ eđa til ađ mynda til einhvers háskóla landsinsnáttúruverndarsamtakaKvenfélagasambandsinsÍSÍHjálparstofnunar kirkjunnar eđa Hörpunnar, svo dćmi séu nefnd. 

Ekki vćri sem sagt gert ráđ fyrir ţví ađ menn gćtu sparađ sér skattgreiđsluna, ţví ţađ myndi sjálfsagt ýta undir fjöldaflótta frá „RÚV“, ţrátt fyrir meintar vinsćldir. 

En á hinn bóginn ćttu skattgreiđendur val og myndu vćntanlega, ef marka má yfirlýsingar forsvarsmanna „RÚV,“ í yfirgnćfandi mćli láta sitt fé renna til stofnunarinnar fremur en annađ.

Nú ćtlar Páll Magnússon í prófkjör hjá Sjálfstćđisflokknum í Suđurkjördćmi. Fyrrum kollegar hans á flestum fjölmiđlum draga ekki af sér ađ kynna frambođiđ og telja vćntanlega ađ hann eigi erindi međ litlu erfiđi. Enginn spyr hann ţó um stefnuskrá flokksins og sérstaklega hvort hann sé sammála eftirfarandi úr síđustu landsfundarályktun.

Rekstur ríkisins á fjölmiđlum mၠekki hamla frjálsri samkeppni og raska rekstrargrundvelli annarra fjölmiđla. Landsfundur leggur til ađ ţörf samfélagsins fyrir ríkisfjölmiđil verđi endurskilgreind og Ríkisútvarpiđ ohf. verđi lagt niđur í núverandi mynd. Auka ţarf gegnsći í eignarhaldi fjölmiđla.

Mikilvćgt er ađ varđveita menningararf ţann sem Ríkisútvarpiđ ohf. hefur umsjón međ og gera efni í eigu stofnunarinnar ađgengilegt almenningi.

Ofangreint skrifa ég auđvitađ Páli til lasts en hann á einnig sínar góđur hliđar. Ţann 5. apríl 2014 ritađi hann ágćta grein í Morgunblađiđ. Í henni réđst hann gegn ţeirri ţjóđsögu sem Gróa á Leiti hefur statt og stöđugt reynt ađ koma inn hjá almenningi ađ ţeir sem stunda útgerđi séu einfaldlega bófar og arđrćningjar. Hins vegar er dćmi um ađ stjórnmálamađur hafi veriđ happafengur fyrir fjölmiđil.

Í greininni rakti hann sögu útgerđar í Vestmannaeyjum. Raunar er hún keimlík sögum víđa um land. Harđduglegt fólk sem hefur byrjađ smátt en stćkkađ viđ sig og rekur fjárhagslega sjálfstćđa útgerđ. Á slíkri vegferđ hefur sumum tekist ađ ađ koma undir sig fótunum en öđrum ekki, saga sem er hvorki ný né gömul, ţetta hefur gerst í öllum atvinnugreinum. Ţannig eiga hlutirnir ađ vera. Vill einhver skipta á ţessu og miđstýrđum fyrirtćkjum í opinberri eigu? Getur einhver haldiđ ţví fram ađ „alţýđa“ landsins hagnist ţá meira af afrakstri útgerđarinnar?

Í niđurlagi greinar sinnar segir Páll Magnússon eftir ađ hafa rakiđ sögu lítils útgerđarfyrirtćkis í Vestmannaeyjum:

Ţetta er sem sagt beinn samfélagslegur ávinningur af útgerđ ţessa eina báts og starfi 30 manna áhafnar hans í Vestmannaeyjum. Ţá er ótalinn óbeinn ávinningur af ýmsu tagi og önnur afleidd störf sem ţessi útgerđ skapar í viđhaldi, veiđarfćragerđ, uppskipun og svona mćtti áfram telja. Hvernig er hćgt ađ halda ţví fram af einhverju viti – ađ ekki sé nú talađ um sanngirni – ađ engir nema „sćgreifarnir“ njóti arđsins af auđlindinni? 

Niđurstađan er sú ađ Páll Magnússon var vaninn af ríkisspenanum, styđur einkaframtakiđ, er nú kominn í Sjálfstćđisflokkinn og ćtlar í frambođ fyrir hann. Ţetta er löng leiđ en ekki ókunnug öđrum fjölmiđlamönnum í mörgum flokkum. 

Spurningin er núna sú hvort eitthvađ sé spunniđ í Pál ţrátt fyrir ţađ sem hér hefur veriđ sagt. Ekki hafa allir fjölmiđlamenn veriđ happafengur fyrir Alţingi Íslendinga.

 


mbl.is Páll Magnússon vill leiđa listann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband