Viđ sjáum nú til ...

Bjúgnakrćkir telur líklegt ađ formenn stjórnmálaflokkanna gćtu allir veriđ kallađir til forseta Íslands og fengju ţá allir eitt sameiginlegt stjórnarmyndunarumbođ. Stakkjastaur telur allt eins líklegt ađ einn og einn formađur verđi kallađur til forsetans. Kjetkrókur telur fullvíst ađ formenn stjórnmálaflokkanna haldi upp á jólin heima hjá sér.

Ţá sagđi Grýla: Hvernig í ósköpunum getiđ ţiđ vitađ eitthvađ um ţađ sem ekki hefur enn gerst?

Viđ sjáum nú til, sagđi Bjúgnakrćkir.

Lítil stúlka sagđi síđasta sumar ađ jólasveinarnir kćmu til byggđa fyrir jól.

Viđ sjáum nú til, sagđi pabbi hennar. Hún reyndist sannspá.

Í sjónvarpinu sagđi veđurfrćđingurinn líkur á ađ nú fari kólnandi.

Viđ sjáum nú til međ ţađ.

Lítill drengur hélt ţví fram fyrir nokkrum árum ađ meiri líkur séu á ţví ađ ţađ snjói ađ vetrarlagi en á sumrin.

Viđ sjáum nú til, sagđi pabbi hans. Drengurinn hefur hingađ til reynst sannspár.

Mađur nokkur í kassaröđinni í Bónusinu sagđi í símann sinn ađ nokkrar líkur vćru á ţví ađ mynduđ yrđi ríkisstjórn fyrr eđa síđar ...

Viđ sjáum nú til, sagđi ţingmađurinn, sem ég lét vita af ţessum ummćlum.

Stjórnmálafrćđingur viđ háskóla segist ekki viss um hvađ forsetinn geri milli jóla og nýjárs.

Ég held ađ hann fari út ađ hlaupa ... en viđ sjáum nú til.


mbl.is „Sigurđur Ingi gćti fengiđ áheyrn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skop og fyndni ...

Helgi SigMan einhver eftir skopmyndinni sem hér birtist. Í stuttu máli varđ allt (hjá örfáum) brjálađ. Teiknaranum, Helga Sigurđssyni, var hótađ, Morgunblađinu var hótađ, ritstjórinn var baktalađur (enn og aftur) og aumingja konan sem gert var grín ađ fékk ómćlda samúđ. Má vera ađ hún hafi rist grunnt, ţetta hafi bara veriđ svona pólitísk samúđ. Ţá er einum strokiđ blíđlega međan bariđ er á öđrum. Annars hefđi síđarnefnda tćkifćriđ ekki gefist.

Íslensk fyndni er ekki til. Hún er mismunandi eins og gerist og gengur. Ţađ sem einum finnst fyndiđ telur annar vera ómerkilegt. Ţess vegna er talađ um fimmaurabrandara.

Ekki má gera grín ađ gyđingum, aröbum, flóttamönnum, sköllóttum, ljóshćrđum konum, Hafnfirđingum, lesbíum, hommum eđa fólki međ gervitennur svo dćmi séu tekin. Ástćđan er sú ađ fólki sem verđur fyrir gríninu gćti liđiđ illa. Dćmi um slíkt eru sköllóttir karlar en ţeir ţjást sem kunnugt er af hárfötlun og brandarar undir ţví orđi fyrirfinnast ekki. Ţar af leiđandi er ekki hćgt ađ hlćgja ađ brandaranum um sköllótta rakarann sem býđur lyf eđa međferđ gegn hárleysi ţví hann er orđinn hárfatlađur.

Prófessor einn í Háskóla Íslands heitir Stefán Ólafsson og er mćlskur mjök og hefur ótrúlegt skopskyn. Ţó hefur hann ábyggilega kunnađ illa ađ meta skopmyndina hér fyrir ofan, ţví hann er „mannlegur“ og nćmur á tilfinningar annarra (nema pólitískra andstćđinga).

Stefán segir í bloggi sínu:

Gárungarnir eru búnir ađ skýra nýja fangelsiđ á Hólmsheiđi.

Ţeir segja ađ á Hverfisgötu sé „Hverfissteinninn“ og á Hólmsheiđi sé „Hólmsteinninn“.

Sagt er ađ í nýja fangelsinu verđi sérstakur frjálshyggjugangur, ţar sem fjárglćframenn nýfrjálshyggjunnar verđi vistađir.

Ţeir verđa ţá settir inn í Hólmstein – sem gćti talist viđeigandi!

Ţađ eru ţví margar góđar ástćđur fyrir ţessari nafngift.

Sel ţetta ţó ekki dýrar en keypti…

Auđvitađ er ţetta fyndiđ, en um leiđ enn einn leikur til ađ niđurlćgja Hannes Hólmstein Gissurarson, en ţeir kollegar virđast ekki eiga skap saman ţarna í Háskólanum.

Berum nú saman ţetta tvennt. Annars vegar skop um ónefnda, fyrrverandi alţingiskonu, og hins vegar um nafngreindan einstakling. Niđurstađan er einfaldlega sú ađ andstćđingar hins nafngreinda virđast hafa á hann ótakmarkađ skotleyfi. Ţess vegna má gera endalaust hrekkja hann. Ég held hins vegar ađ ţetta hafi engin áhrif á manninn, hann er vanur hćlbítum.

Hitt er svo allt annađ mál ađ nafngift Stefáns er bara ansi fyndin.

 


Bloggfćrslur 18. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband