Hálfkjörinn ţingmađur situr í stjórn Ríkisútvarpsins

HálfkjörinnHvenćr er mađur kjörin á ţing og hvenćr ekki? Ţetta er ein mikilvćgasta spurningin sem hrokkiđ hefur upp úr ţeim stjórnmálamanni sem telur sig hvorki kjörinn né ókjörinn. Líklegast er hann hálfkjörinn.

Málavextir eru ţeir ađ varaţingmađur Samfylkingarinnar, Mörđur Árnason, situr á vegum hennar í stjórn Ríkisútvarpsins. Svo segir í lögum íslenskum ađ sá megi ekki sitja í stjórninni sem er kjörinn á ţing eđa í sveitarstjórn.

Mörđur segist varaţingmađur og ţurfi ţví ekki ađ víkja nema ţegar hann sitji ţingfundi til vara fyrir ţann sem er ađal. Hann sé ţví ekki kjörinn, bara hálfkjörinn.

Engu ađ síđur bauđ hann sig fram í kosningum, var í fjórđa sćti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördćmi suđur. Ţađ var sumsé stađföst ákvörđun frambjóđandans og flokksins hans ađ hann fćri á frambođslista og međ hálfum huga samţykktu kjósendur flokksins í ţingkosningunum 2013 ađ Mörđur vćri hálfkjörinn en ekki alkjörinn.

Ekkert segir um hálfkjörna menn í lögum um stjórnarsetu hjá Ríkisútvarpinu. Mörđur getur ţví skákađ í ţví skjólinu ađ hann megi sitja í stjórn fyrirtćkisins. Hér er alveg hćgt ađ taka undir ţessa frumlegu lögskýringu ... og ţó.

Hvenćr er annars Mörđur kjörinn á ţing og hvenćr ekki? Sá má teljast óétinn sem sest viđ matarborđiđ en fyllir ekki maga sinn. Fór sá ekki í sund sem lét sér nćgja ađ fara í heita pottinn? Gekk sá á Esjuna sem fór ađeins upp ađ „steini“? Er hćgt ađ vera hálffullur eđa alfullur? Er hćgt ađ hálfbrjóta lögin ...? 

Má vera ađ ţetta sé tóm vitleysa og misskilningur, ađ minnsta kosti hálfvitleysa og hálfmisskilningur. Auđvitađ er ţetta hálfvitagangur hjá mér enda jólaundirbúningur ađ hálfdrepa mig.

Myndin er af ţeim hluta Marđar sem var kjörinn á ţing.


Bloggfćrslur 22. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband