Áfram Kleppur hrađferđ ...

Hlíđarskóli, fótboltavöllurHlíđarhverfiđ var í ćsku minni á áhrifasvćđi Vals og svo ku vera enn. Ţeir sem ţar alast upp og ganga í Hlíđaskóla verđa óhjákvćmilega Valsarar. Undan ţessu komst ég ekki, varđ Valsari, rauđur.

Ég bjó í Barmahlíđ og ţar voru margir stráka sem spiluđu fótbolta allt sumariđ. Gulli Níelsar var frábćr í fótbolta, líklega bestur okkar, einnig Gulli Jóns, Bonni, Jón Guđmunds, Friđgeir, Guđni, Gaui og fleiri og fleiri. Ađeins eldri voru Gústi Níelsar og Ćvar Jóns sem skiptu sér lítiđ af okkur nema til ađ hrekkja. Svo voru yngri krakkar sem viđ skiptum okkur lítiđ af nema til ađ hrekkja.

HlíđarskóliŢarna var kjörlendi fyrir fótbolta. Hćgt ađ skipta í liđ upp á eitt mark á mölinni fyrir framan bílskúra. Oft fórum viđ upp í Stakkahlíđ ţar sem var stórt opiđ svćđi, hallađi ađ vísu en í öđrum hvorum hálfleik fékk mađur ađ sćkja niđur hallann ... međaltal hálfleikjanna var ţví sléttlendi og allir sáttir.

Hlíđaskóli

Í Hlíđaskóla voru nokkrir fótboltavellir. Einn var bestur og galdurinn var sá ađ komast út nćgilega tímanlega í löngufrímínúturnar til ađ ná mörkunum. Ţá hljóp einn eđa tveir mínútu áđur en bjallan hringdi út á völlinn og greip ţéttingsfast í annađ markiđ. Ţađ ţýddi einfaldlega ađ völlurinn var frátekinn. Viđ erum međ'ann kölluđu ţeir ef einhverjir óviđkomandi hćttu sér of nálćgt.

Úr Öskjuhlíđ 1960Bekkjarbrćđur mínir voru nokkrir einstaklega góđir fótboltamenn, svo sem Logi Úlfarsson, Helgi Ásmundsson Loftur Pétursson, sem raunar var og er enn Frammari enda kom hann úr Bólstađarhlíđ sem er norđan Miklubrautar, nćr áhrifasvćđi Fram en Vals. Sorglegt.

Á ţessum árum var Hermann Gunnarsson ađalgćinn í íslenskum fótbolta og Árni Njálsson besti ţjálfari í heimi. Og viđ hrópuđum Áfram Valur, Áfram Valur ... Sóttum leikfimistíma í íţróttahús Vals ađ Hlíđarenda.

Í KR

KRSvo breyttist allt. Í MR kynntist ég í fyrsta skipti kynstofni sem heitir KR-ingar og ţvílíkir ofur KR-ingar sem ţađ voru. Ég er enn hálfhrćddur viđ ţá. Til ađ sćta ekki einelti held ég ađ ég hafi ekki upplýst um ađ ég vćri Valsari fyrr en löngu eftir stúdentspróf.

Međal óvinarins

Börn eru bara til vandrćđa, ţađ hef ég alltaf sagt. Ţegar eldri strákurinn minn var sex ára bjuggum viđ á Kaplaskjólsvegi, í miđju áhrifasvćđi KR. Ađeins tíu metrar voru yfir á völlinn. Ţađ voru ţví ţung skref sem Valsarinn tók er hann fór í fyrsta sinn međ strákinn á ćfingu hjá KR. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Smám saman tókst manni ađ hrópa áfram KR, áfram KR ...

081004 BikarleikurEinu eđa tveimur árum síđar hitti ég svo gamlan bekkjabróđur úr MR á fótboltamóti fyrir sjö eđa átta ára drengi. Ţar léku KR og Stjarnan. Viđ tókum auđvitađ tal saman og ég sagđi honum ađ nú vćri ég međ strák í KR og hrópađi áfram KR. Hversu erfitt ţađ nú er fyrir gamlan Valsara. Ţá sagđi ţessi gamli vinur minn, uppalinn og ţrautseigur KR-ingur: Heyrđu Siggi, sko hér er ég međ strák sem leikur međ Stjörnunni á móti KR og ég hrópa auđvitađ áfram Stjarnan ... Hvađ annađ?

Auđvitađ var ţetta rétt hjá honum Gumma Jó og svo fór ég ađ litast um međal áhorfenda á fótboltaleikjum yngri flokka og sá ađ áhrifasvćđi fótboltafélaga stjórnuđu ţví međ hvađa liđi strákarnir léku, yfirleitt ekkert annađ. Foreldrar hvöttu börnin sín óháđ ţví hvort ţeir voru Valsarar, KR-ingar, Frammarar eđa eitthvađ annađ.

Hins vegar eru allir eins og einn frćndi minn sem á gallharđan Frammara fyrir föđur, býr í Valshverfi en ćfir og spilar međ KR.

Úr KR

KR2Jćja, ţessar voru nú pćlingarnar hjá mér á sunnudaginn ţegar sonur minn hringdi sagđist vera hćttur í KR. Nćrveru hans vćri ekki lengur óskađ eftir átta ára ţátttöku í meistaraflokki, nokkra Íslands- og bikarmeistaratitla auk annarra afreka međal annars í yngri flokkum. Ţetta kom svo sem ekkert á óvart. Allir vita ađ fótboltafélögin í heiminum hafa breyst.

Oft hef ég velt ţví fyrir mér hvers vegna fótboltafélög nota ekki meira ţá leikmenn sem ţau hafa aliđ upp frá blautu barnsbeini. Nei, einhvern veginn eru ţeir ekki nógu góđir ... Hver ber ábyrgđina á ţví?

Félögin sanka hins vegar ađ sér leikmönnum úr öđrum félögum og ţađ heitir „ađ styrkja liđiđ“. Oft eru ađeins ţrír eđa fjórir uppaldir í liđinu, alltaf minnihluti leikmanna. Félögin eru orđin lógó og leikmennirnir eru málaliđar, ađkeyptir til ađ falla inn í flókiđ púsluspil sem velviljađir menn reyna ađ sýsla viđ međ misjöfnum árangri.

Áfram Kleppur hrađferđ ...

Fyrir vikiđ eru nú skilin á milli félaga orđin ansi óglögg. Leikmenn flandra úr einu félagi í annađ, jafnvel árlega. Ţjálfararnir eru reknir og ráđnir rétt eins og ţeir séu grasiđ á leikvellinum sem ţarf ađ slá reglulega ... svo hćgt sé ađ spila ţokkalegan leik. 

Fótboltafélög eru orđin eins og strćtó á leiđ niđur í miđbć. Vagninn er alltaf hinn sami en fólkiđ kemur og fer. Áfram strćtóbíll, áfram OK14B11, Kleppur hrađferđ ... eđa ţannig.

Fótboltafélag í meistararflokki er skrýtin samsuđa alveg eins og strćtó.

 

Sýnishorn, málaliđar

Núorđiđ hvetjum viđ eiginlega lógóiđ til sigurs og ţá meira af gömlum vana. Hjartans einlćgni fylgir ekki lengur međ eins og ţegar Hermann Gunnarsson rótađi upp rykinu á Valsvellinum, Ásgeir Elíason stóđ fastur fyrir andstćđingum sínum, Ellert Schram rađađi inn mörkunum svo nokkrir hjartans menn séu nefndir úr Val, Fram og KR, erkifjendunum. Ţá var nú gaman ađ lifa enda línurnar skýrar. Stuđningsmenn ţessara liđa töluđust helst ekki viđ.

Ţegar horft er á fótboltaleik, hér á landi og erlendis er ţađ eins og ađ vera staddur á minjasafni, ţjóđminjasafni, listasafni. Í liđunum er eitt eintak af spilurum úr öllum hinum liđunum, sýnishorn af ţví „besta“. Sumir segja ađ ţetta sé miklu skemmtilegra fyrirkomulag.

 

Myndirnar:

Tvćr efstu myndirnar eru af fótboltavöllunum viđ Hlíđaskóla í gamla daga. Ţćr fann ég á Facebook, veit ekki hver tók eđa hver á birtingaréttinn en vona bara ađ mér fyrirgefist birting.

Ţriđju myndina fann ég líka á Facebook, ţekki ekki ljósmyndarann. Myndin er tekin í Öskjuhlíđ og horft yfir Hlíđarnar.

Fjórđa myndin er af KR liđi á Tommamóti í Vestmannaeyjum 1992, tíu ára strákar. 

Fimmta myndin er af bikarmeisturum KR 2008.df

Á sjöttu myndinni ganga KR-ingar inn á völlinn sinn.

Stćkka má myndirnar og međ ţví ađ smella á ţćr.

 


Bloggfćrslur 6. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband