Nýi formađurinn heldur ađ Ísland eigi í samningum viđ ESB

Guđrún Hafsteinsdóttir, markađsstjóri Kjöríss, tapađi ekkert á ţví ađ fara međ rangt mál í kosningabaráttunni. Raunar hefur hún örugglega haft af ţví hag. Hún og gjörvöll Samtök iđnađarins halda ţví fram ađ Ísland hafi stundađ samningaviđrćđur viđ ESB í kjölfar ţar sem keppikefli hvors ađila um sig hafi veriđ ađ fá ţađ besta frá hvoru öđru, rétt eins og tveir menn séu ađ prútta á tyrknesku markađstorgi.

Ţađ sem hún Guđrún veit ekki eđa kýs ađ leiđa hjá sér er ađ aungvar samningaviđrćđur hafa veriđ á milli Íslands og Evrópusambandsins. Ţetta eru ađlögunarviđrćđur og ţćr eru einhliđa, nokkurs konar yfirheyrsla, rétt eins og hér segir í reglum ESB:

First, it is important to underline that the term “negotiation” can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidates odoption, implimentation and application of EU rules – some 90,000 pages of them. And these rules (also known as “acquis”, French for “that which has been agreed”) are not negotiable.  

Áđur en nýi formađurinn í Samtökum iđnađarins tjáir sig er hollara ađ hafa unniđ heimavinnuna sína. 

Hún hefđi til dćmis átt ađ lesa ţetta í reglunum:

Candidates consequently have an incentive to implement necessary reforms rapidly and effectively. Some of these reforms require considerable and sometimes difficult transformations of a country’s political and economic structures. It is therefore important that governments clearly and convincingly communicate the reasons for these reforms to the citizens of the country. 

Ţetta má finna á eftirfarandi slóđ: Understanding Enlargement - The European Union’s enlargement policy.

Svo er ekki úr vegi ađ hún hlusti á stćkkunarstjóra ESB sem sat viđ hliđ Össurar Skarphéđinssonar, ţáverandi utanríkisráđherra Íslands, er hann sagđi ađ undanţágur séu ekki veittar frá ţessum reglum. Guđrún Hafsteinsdóttir getur hlustađ á upptöku af ummćlunum hér: https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8.  

Svo er ţađ mér auđvitađ ađ meinalausu ađ Guđrún Hafsteinsdóttir taki áfram mark á Össuri Skarphéđinssyni sem greinilega veit sáralítiđ um Evrópusambandiđ en ţađ takmarkar síst af öllu ađ hann tjái sig um ţađ.


mbl.is Guđrún nýr formađur Samtaka iđnađarins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á stađa skóla í Pisa könnuninni ađ vera leyndarmál?

Eva leggur áherslu á ţađ ađ ekki ađeins hafi fulltrúi VG í ráđinu tekiđ undir međ meirihlutanum, heldur hafi fulltrúar grunnskólakennara og skólastjórnenda í Reykjavík einnig stutt bókun meirihlutans. „Viđ viljum bara vinna ţetta mál vel í sameiningu, og ţađ er mikilvćgt ađ foreldrar séu međvitađir um sína skóla og hvetji til góđrar skólaţróunar.

Ţetta segir Eva Einarsdóttir, fulltrúi Besta flokksins í skóla- og frístundaráđi Reykjavíkurborgar, í viđtali viđ Morgunblađ dagsins. Hún er ađ bregđast viđ skođun Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins, sem vill ađ niđurstöđur Pisa könnunarinnar verđi opinberađar og frammistađa hvers skóla í Reykjavík.

Nei, svo lagt gengur ekki stefna vinstri meirihlutans í borgarstjórn um gegnsći í stjórnsýslunni. Ţessu vill meirihlutinn endilega halda leyndu og ekki kemur á óvart ađ fulltrúar kennara og skólastjóra taki undir ţađ sjónarmiđ. Ţessar stéttir hafa aldrei viljađ standa fyrir máli sínu og bregđast opinberlega viđ slökum árangri nemenda en eru alltaf fyrst til ađ hreykja sér af góđum árangri.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ ţađ vantar samkeppni í skólastarfiđ. Foreldrar ţurfa ađ geta brugđist viđ lélegum árangri í skólum og geta sent börn sín í betri skóla. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ. Flćkjan byggist á ţví ađ gera foreldrum ókleyft ađ gera ţetta og ţess vegna á ađ ţegja niđurstöđur Pisa könnunarinnar í hel. Ţetta er svona svipađ eins og ađ halda verđbólustiginu leyndu svo ríkisstjórnin ţyrfti ekki ađ hafa áhyggjur. Eđa ađ halda vaxtastigi banka leyndu til ađ verja bankanna og koma í veg fyrir ađ viđskiptavinir ţeirra fari ţangađ sem betra er bođiđ. 

Auđvitađ er ţetta hiđ mesta og versta afturhald enda ekki viđ öđru ađ búast frá Bestaflokknum og Samfylkingunni. 


Bloggfćrslur 6. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband