Hundrađ milljarđa tap á skyndisölu ţriggja Glitniseigna?

Sćnski seđlabankinn og hinn enski opnuđu lánalínur til íslenskra fjármálafyrirtćkja eftir hrun, svo ađ ţau neyddust ekki til ađ selja eignir í skyndi. Norski seđlabankinn neitađi hins vegar ađ opna slíka lánalínu til Glitnir Bank ASA í Noregi, heldur vísađi honum til Tryggingarsjóđs innstćđueigenda ţar í landi. Sjóđurinn veitti Glitnir Bank ASA lánalínu í nokkra daga, en lagđi áherslu á, ađ bankinn yrđi seldur á ţví tímabili.

Stjórn sjóđsins kom saman 19. október og samţykkti ađ mćla međ ţví, ađ samtök sparisjóđa undir forystu Finns Haugans keyptu bankann fyrir 300 milljónir norskra króna eđa 5,6 milljarđa íslenskra króna (miđađ viđ gengi 2014). Haugan bođađi forföll vegna vanhćfis, en hann var einmitt formađur stjórnar sjóđsins.

Nokkrum mánuđum síđar var bankinn metinn á tvo milljarđa norskra króna í bókum kaupenda. Ţeir höfđu grćtt 1,7 milljarđa

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, ritar sláandi grein í Morgunblađ dagsins undir fyrirsögninni „Töpuđu Íslendingar hundrađ milljörđum á skyndisölu ţriggja Glitniseigna?“. Ljóst má vera af lestri greinarinnar ađ tapiđ var afar mikiđ. 

Um er ađ rćđa Glitnir Bank ASA í Noregi, Glitnir Securities í Noregi og Pankki Oy í Finnlandi. Í öllum tilvikum var sala ţessara fjármálafyrirtćkja knúnin fram međ örlitlum fyrirvara og starfsmenn stukku til og keyptu og högnuđust gríđarlega eins og fram kemur í greininni.

Glitnir Securities í Noregi var líka selt strax eftir hrun. Hópur starfsmanna keypti fyrirtćkiđ 12. október 2008 fyrir 50 milljónir norskra króna.Viku síđar seldu ţeir helmingshlut í ţví til RS Platou fyrir sömu upphćđ, 50 milljónir norskra króna, 941 milljón íslenskra króna.

Ţeir höfđu međ öđrum orđum eignast 50 milljón króna hlut á einni viku fyrir ekki neitt. Hćg voru heimatök, ţví ađ RS Platou var međ skrifstofu á hćđinni fyrir ofan Glitnir Securities í Haakon VII’s gate í Osló. Ţekktust starfsmenn fyrirtćkjanna tveggja vel. 

Mađur verđur hreinlega orđlaus yfir ţessum fréttum. Vissulega hafa ţćr birst áđur en ekki svona ítarlegar.

Finnski bankinn Glitnir Pankki Oy var selt á 3.000 Evrur og ári síđar var hann seldur fyrir 200.000.000 Evra, eđa 31,2 milljarđa íslenskra króna. Ţetta ţćtti nú víđast ansi góđur díll fyrir starfsmennina sem keyptu bankann upphaflega.

Hannesi reiknast til ađ heildartjóniđ af skyndiútsölu ţessara ţriggja fyrirtćkja hafi veriđ 40 milljarđar íslenskra króna. Hann bćtir ţó eftirfarandi viđ:

En ţetta mćtti líka meta miđađ viđ verđţróunina síđan og miđa ţá viđ, ađ Glitnir Pankki Oy var seldur 2013 fyrir fjórfalt ţađ verđ, sem hann var metinn á í ársbyrjun 2009.

Setjum svo, ađ norsku fyrirtćkin tvö hefđu hćkkađ svipađ hlutfallslega í verđi. Ţá hefđi hugsanlega veriđ hćgt ađ fá fyrir ţau um 130 milljarđa íslenskra króna meira en gert var. Samtals hefđi ţá veriđ hćgt ađ selja ţessar ţrjár eignir á 160 milljarđa króna.

Lćgsta mat er 40 milljarđar króna, sem ţessar eignir voru sannanlega virđi í ársbyrjun 2009. Hćsta mat kann ađ vera um 160 milljarđar, en međaltaliđ af ţessu tvennu er hundrađ milljarđar.

Niđurstađa Hannesar í grein sinni og líklega í fyrirlestrinum sem hann mun halda um ţessi efni í Háskólanum er eftirfarandi:

Norskir og finnskir ađilar nýttu sér tímabundna neyđ íslensku bankanna til ađ hirđa af ţeim eignir á smánarverđi.

Og sú spurning sem viđ, leikmenn og lesendur greinarinnar, sitjum uppi međ er sú hvort norsk og finnsk stjórnvöld séu beint eđa óbeint ábyrg fyrir ţessum gjörningum? Eitt má ţó vera ljóst, ađ ţađ er enginn annars bróđir í leik, hvađ ţá í samskiptum milli ţjóđa. Svokallađar frćndţjóđir hugsa eđlilega fyrst og fremst um hagsmuni sína og ţađ eigum viđ Íslendingar ađ gera líka, hvort sem ţađ á viđ um ađild ađ ESB eđa makríl svo dćmi séu tekin.  

Bloggfćrslur 14. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband