Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Spámenn landsins bregđast

Međ ţessari frétt rifjast upp fyrir manni ummćli fjölda berdreyminna og forspárra manna í rćđu og riti um áframhaldandi gos í Eyjafjallajökli, Kötlu og raunar öllum eldstöđvum landsins.

Ég, sem mikil áhugamađur um „óvísindalegar stađreyndir“, hef orđiđ fyrir miklum vonbrigđum ađ spárnar hafi ekki rćst.

Verst finnst mér ađ hinn skýri draumur minn um tólf eldgos í einu á landinu skuli „einungis“ hafa veriđ fyrir tólf gráđu frosti í nóvember.

Niđurstađan er sú ađ enginn gat spáđ fyrir um gosiđ í Eyjafjallajökli og enginn getur spáđ fyrir um framhald eldgosavirkni nema ef skyldi tćkjum búnir jarđvísindamenn. Ţađ eru líka vonbrigđi.


mbl.is Almannavarnastig lćkkađ í óvissustig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ummćli dagsins; lekandinn og vextirnir

Lekandinn 

Ég las leiđarann í Morgunblađinu í morgun, eins og ávalt, og hafđi ánćgju af, eins og svo oft áđur. Höfundurinn kemur međ skondiđ sjónarhorn á vandamálum ríkisstjórnar Bandaríkjanna vegna leyndarskjala sem bárust úr ráđuneytum ţar í landi til Wikileaks sem hefur nú birt mörg ţeirra. Í leiđaranum segir:

Dagblađiđ Guardian upplýsti nýlega ađ rúmlega 3 milljónir manna, ríkisstarfsmenn og hermenn, hefđu haft vottun bandarískra yfirvalda til ţess ađ geta haft ađgang ađ ţessum skjölum. Ţađ hefđi gilt einnig um mjög lágt setta starfsmenn og skjöl sem merkt vćru sem „trúnađarmál“ og sem „rík trúnađarmál.“ Ţessum lýsingum blađsins hefur ekki veriđ andmćlt. Ţjóđ veit ţá ţrír vita segir máltćkiđ. En ţegar Bandaríkjastjórn hefur sjálf afhent ţremur milljónum manna löglegan mögulegan ađgang ađ leyndarskjölum af ţessu tagi, hlýtur sú spurning ađ vakna hver sé sá sem raunverulega hafi lekiđ skjölunum.  

Sá lekandi sem Bandaríkjastjórn ţjáist af er án efa ekki meiniđ ţví eins og segir í leiđaranum ţá eru ţrjár milljónir manna međ ađgang ađ ţessum leyndarskjölum, hálf írska ţjóđin, svo máliđ sé sett í samhengi.

Hvernig getur virđulegt stórveldi sem dreifir upplýsingum í 3 milljónum eintaka haldiđ ţví fram ađ einhver annar hafi lekiđ ţeim? 

Vextirnir 

Marínó G. Njálsson sat í stjórn Hagmunasamtaka heimilanna og hefur skrifađ mikiđ um skuldavanda heimilanna og setiđ í nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar um ţađ mál. Hann kemst oft vel ađ orđi. Í dag lćkkađi Seđlabankinn stýrivextina og í ţví sambandi segir Marínó og er kaldhćđinn:

Ég get ekki annađ en velt fyrir mér í ljósi umrćđu um tap fjármálafyrirtćkja á gengislánadómum Hćstaréttar frá ţví í júní og september, hvert ćtli tap fjármálafyrirtćkjanna sé af vaxtalćkkun SÍ. Ţađ voru, jú, helstu rök FME og SÍ fyrir tilmćlum sínum 30. júní sl. ađ fyrirtćkin myndu tapa svo miklu í framtíđinni á ţví ađ ţurfa ađ nota samningsvexti áfram, ađ nauđsynlegt vćri ađ bjarga ţeim međ ţví ađ setja SÍ vexti frá lántökudegi.  

Til ađ skýra nánar út orđ Marínós ţá ćtlađi allt hér vitlaust ađ verđa í sumar og taliđ var ađ bankarnir fćru hreinlega á hausinn ţegar dómur Hćstaréttar um gengislánin leit dagsins ljós. Sérstaklega beitti ríkisstjórnin FME og Seđlabankanum fyrir sig. En í heimsendaspádómurinn gekk ekki eftir, ekki frekar en dómsdagsspádómur forsćtisráđherra, fjármálaráđherra og fyrrverandi viđskiptaráđherra um Icesave.

 


Kosningafyrirkomulag út í hött

Ţegar notađar eru ađferđir viđ atkvćđagreiđslur sem fáir skilja og svo til vonlaust er ađ reikna út niđurstöđurnar nema međ tölvu eru menn einfaldlega á villigötum. Slíkar ađferđir ganga ţvert gegn lýđrćđislegum tilgangi međ atkvćđagreiđslum ţjóđarinnar og ber ađ leggja af.

Kosningarnar til stjórnlagaţings voru einfaldlega vonbrigđi. Ekki ađeins var ţátttakan hörmulega léleg heldur var ađdragandi og eftirmálar ţannig ađ engin furđa ţótt skilningur fólks sé lítill sem enginn.

Vonandi verđur ţessi aferđ aldrei notuđ aftur. 

 


mbl.is Reynt ađ ráđa í vilja kjósenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofbeldi skal mćtt međ valdi

Auđvitađ er ţetta ekki fullnađarlausn. Ţađ getur bara ekki veriđ. Hins vegar stendur forsćtisráđherra föst á ţeirri skođun sem hún hefur áđur viđrađ, ađ ekki sé hćgt ađ koma meira til móts viđ skuldara. Í viđtali viđ Rúv í gćrkvöldi hélt hún ţví fram ađ niđurstađan í dag sé endanlega Ekkert frekar myndi verđa gert í ţessum málum af hálfu ríkisstjórnarinnar.

Ţó stjórnarmenn í Hagsmunasamtökum heimilanna hafi rétt fyrir sér, ţetta sé áfangi á lengi leiđ, er ţađ ekki skilningur ríkisstjórnarinnar. Hún skilur ekkert nema bariđ sé á henn í sífellum međ rökum. Ţannig var ţađ međ Icesave og ţannig er ţađ međ skuldavanda heimilanna.

Nćst á dagskránni er einfaldlega sú ađgerđ ađ almenningur dragi sparifé sitt út bönkunum, hćtti ađ nota kortin, og sýni ţannig ađ hann er ekki bara afl í kosningum heldur einnig ţar á milli. Sá ţjófnađur á eigin fé heimilanna sem viđgengst hefur verđur ađ ganga til baka. Ofbeldi skal mćtt međ valdi. 


mbl.is Komin ađ vörđu en ekki endastöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnlagaţingiđ á ekki ađ skipa Alţingi fyrir verkum

Er stjórnlagaţingiđ ofar Alţingi? Getur ţađ sett Alţingi fyrirmćli, beint eđa óbeint? Ummćli Ţorvaldar Gylfasonar, prófessors, stjórnlagaţingmanns, virđast benda til ţess ađ báđum ţessum spurningum eigi ađ svara játandi.

Vćri ég ţingmađur tćki ég ekki í mál ađ afsala mér stjórnarskrárbundnum rétti mínum til ađ mynda mér skođun á tillögum ţeim sem lagđar eru fram á Alţingi, hvort sem ţćr koma frá stjórnlagaţingi né einhverjum öđrum.

Verkefni Alţingis er einfaldlega ţađ ađ setja ţjóđinni lög og er síst af öllu afgreiđslustofnun, hvorki fyrir framkvćmdavaldiđ né stjórnlagaţingiđ. 

Í Kastljósi Sjónvarpsins sem og í viđtali viđ visir.is kemur fram ţessi skođun Ţorvaldar „ađ mikilvćgt ađ stjórnlagaţing gangi ţannig frá tillögum sínum ađ Alţingi finni sig knúiđ til ađ senda ţćr óbreyttar í dóm ţjóđarinnar til afgreiđslu. Ţorvaldur segir ađ ný stjórnarskrá og uppgjör hrunsins séu náskyld mál.

Ég fć ekki séđ ađ ţó Ţorvaldur ţessi hafi rćtt viđ höfunda suđur-afrísku stjórnarskrárinnar sé honum stćtt á ţeirri kröfu sinni ađ Alţingismenn afsali sér rétti sínum til ađ mynda sér sjálfstćđar skođanir. Ţeir kunna margir ađ verđa sammála stjórlagaţinginu eđa ekki. 

Stjórnlagaţingiđ er ekki löggjafarsamkunda, einungis vinnunefnd, sem ćtlađ er ađ gera tillögur til Alţingis um breytingar á stjórnarskrá eđa nýja stjórnarskrá. Um ţetta verđur ekki deilt.

Gerum okkur ţađ ljóst ađ nú er Ţorvaldur Gylfason og ađrir stjórnlagţingmenn orđnir stjórnmálamenn, hvorki meira né minna, og orđ hans og annarra skal meta á sama hátt og annarra stjórnmálamanna. Munum ţađ líka, ađ stjórnmálmenn eru ekki vörslumenn sannleikans, frekar en viđ hin. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband