Meint sókn í skólamálum eftir stórslys

Almannatengslahópur skrifstofu borgarstjóra fékk verkefni í hendurnar ţegar kennarar mótmćltu of litlum fjárveitingum í skólakerfi borgarinnar. Vandinn var ađ vart hćgt ađ gefa nemendum ađ borđa nema ţađ sem í öđrum sveitarfélögum taldist til međlćtis.

Borgarstjóri sendi ţví út verkefniđ sem hljóđađi eitthvađ á ţá leiđ ađ hćkka ţyrfti framlög í skólakerfiđ án ţess ađ ţađ liti illa út fyrir meirihlutann.

Niđurstađan var mikiđ snjallrćđi. Nú blásum viđ til sóknar í skólamálum, sagđi meirihlutinn og ţóttist góđur en almenningur horfđi undrandi á rétt eins og í sögunni um nýju föt keisarans.

Stađreyndin var hins vegar sú ađ fjárhagsáćtlun meirihlutans stóđst ekki. Ţrátt fyrir fjölmargar ábendingar minnihlutans og annarra sagđi borgarstjóri ađ ekki vćri meiri peningur til og lýđurinn yrđi ađ sćtta sig viđ ţetta.

Ţegar óglöggur ökumađur ekur á bíl sínum á ljósastaur má allt eins kalla ţađ sókn til betri umferđarmenningar ţegar hann bakkar bílnum frá staurnum og ekur leiđar sinnar á vinstri akrein. Sendir um leiđ öđrum ökumönnum fingurinn.


mbl.is Ekki sókn heldur leiđrétting
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jarđskjálftar af mannavöldum

Niđurdćling vatns frá Hellisheiđarvirkjun veldur jarđskjálftum, meira en 200 skjálftar hafa mćlst á fjórum dögum.  Yfirleitt hafa ţeir veriđ smáir en á ţriđja tug skjálfta mćlst yfir 2 stig og fjórir yfir 3. Ţetta veldur áhyggjum.

Ţegar sambćrileg hrina er á Reykjanesi, Kópaskeri eđa í Bárđarbungu rjúka fjölmiđlar til og spyrja jarđfrćđinga spjörunum úr. Nú láta ţeir hins vegar nćgja yfirlýsingu frá Orkuveitufyrirtćki sem nefnist Orka náttúrunnar og hún er birt orđrétt og athugasemdalaus. Ekki er leitađ til Jarđfrćđistofnunar Háskóla Íslands eđa sjálfstćtt starfandi jarđfrćđinga. Ţetta veldur líka áhyggjum.

Stađreyndin er einföld. Ţegar inngrip manna í gang náttúrunnar veldur umtalsverđum jarđskjálftum er ástćđa til ađ hinkra viđ og spyrja sig hvort veriđ sé ađ búa til vandamál. Geta hér orđiđ til náttúruhamfarir af mannavöldum?

Jarđfrćđingar og margir leikmenn ţekkja svokallađa bókahillutektóník. Jarđskjálftum er líkt viđ bćkur í bókahillu. Ţegar ein ţeirra hallast til hliđar lendir hún á annarri sem líka skekkist og svo koll af kolli. Ţannig getur jarđskjálftahrina á einum stađ valdiđ jarđskjálftum langt í burtu.

Skjálftar á Suđurlandi fćrst frá austri til vesturs og ţví er ólíklegt ađ skjálftar viđ Húsmúla valdi hreyfingum fyrir austan fjall. Hins vegar eru ţekktar misgengissprungur í nágrenni Húsmúla, á Hellisheiđi og viđ Geitafell. Á síđarnefnda stađnum hafa skjálftar sýnt fram á virkt misgengi međ stefnu vestan viđ Geitafell og norđur yfir Bláfjöll. Á ţessu svćđi urđu til dćmis upptök stórra skjálfta áriđ 1968 sem fundust á öllu höfuđborgarsvćđinu og víđar. Getur niđurdćlingin viđ Húsmúla valdiđ hreyfingu á misgenginu norđan viđ Geitafell?

Er ţetta ekki áhyggjuefni?

Tilgangurinn međ ţessum skrifum er ađ vekja athygli á skjálftahrinunni viđ Húsmúla og hversu lítiđ er í raun vitađ um afleiđingar niđurdćlingar vatns. Jarđfrćđingar viđurkenna ađ vatniđ geti virkađ sem smurning í sprungum og misgengjum og ţegar losnar um spennu verđa einfaldlega til skjálftar. Enginn getur komiđ í veg fyrir skjálfta, ekki einu sinni ţeir sem stjórna niđurdćlingunni. Jú annars, ef henni er hćtt verđa framvegis aungvir skjálftar af mannavöldum.


mbl.is Skjálftar tengjast niđurdćlingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband