Enn stórir skjálftar í norđvesturhlíđum Bárđarbungu

SkjálftarRétt eftir klukkan eitt í dag urđu fjórir snarpir skjálftar í og viđ Bárđarbungu. Ţrír ţeirra voru yfir 3 stig og einn mćldist raunar 4 sstig og man ég ekki eftir svo snörpum skjá í eđa viđ Bárđarbungu.

Skjálftarnir sjást á međfylgjandi korti og eru merktir stjörnum.

Takiđ eftir stađsetningu ţriggja skjálfta sem eru í norđvesturhlíđum Bárđarbungu. Sá sem er hćgra megin af ţessum ţremur mćldist 2 stig, en hinir sem eru enn neđar 4 og 3,8 stig.

Stađsetning finnst mér alveg stórmerkileg. Mjög virđist hafa dregiđ út skjálftunum í Bárđarbungu og ţeir fćrst yfir í hlíđarnar norđan- og norđvestanmegin.

SkjálftarŢannig var ţetta líka fyrir um viku, ţađ er 19. júní, eins og sjá má á kortinu fyrir neđan. Ţetta er allt á svipuđum slóđum.

Hvađa ályktun má draga af ţessu ef rétt er?

Fyrir ţađ fyrsta eru jarđskjálftar ekki endilega fyrirbođar eldsumbrota. Hins vegar gefa ţeir vísbendingar sem jarđvísindamenn geta ráđiđ í en leikmenn eins og ég kunnum lítil skil á.

Ađ öllum líkindum benda skjálftarnir til ađ ţrýstingur sé undir Bárđarbungu en ekki vegna hreyfinga flekamóta.

Sagt er ađ tiltölulega grunnt undir öskjunni sé kvikuţró af svipađri stćrđ og askjan og ţrýstingur henni valdi skjálftunum. Hugsanlegt er ađ ofan viđ ţrónna hafi bergiđ gliđnađ og kvika leiti ţar upp.

VikuyfirlitHeld ţađ sé nú betra ađ hćtta malinu áđur en mađur verđur sér til algjörrar skammar. Allt er ţetta hins vegar afar áhugavert og fróđlegt ađ fylgjast međ ţróun mála á ţessum slóđum.

Neđsta kortiđ er svokallađ vikuyfirlit og sýnir hvar skjálftar ţessarar viku hafa orđiđ.


Kjörland er fyrir njóla á götum borgarinnar

Njóli 1Á síđustu tuttugu árum hefur Reykjavíkurborg sjaldan litiđ ver út. Óstjórnin í rekstri hennar er slík ađ sparađ er á öllum sviđum og nú er svo komiđ ađ arfleifđ Gnarrsins er sú ađ altl sem áđur ţótti til lýta telst nú bara ţokkalegt.

Ţađ var einmitt Gnarrinn sem lýsti ţví yfir ađ njólinn vćri ósköp eđlilegur í borgarumhverfinu. Ţetta var á ţeim tíma sem peningastjórnin var ađ fara úr böndunum hjá meirihlutanum, bjánaflokknum og Samfylkingunni. Nú er hefur bjánaflokkunum fjölgađ og ţeir ráđa ekki neitt viđ neitt. 

Njólinn fćr ađ vaxa frjáls á götum borgarinnar eins og sjá má. 

Njóli 2Ţannig er líka um skuldir borgarinnar, ţćr vaxa frjálsar og öllum óháđar en borgarfulltrúar meirihlutans vasast í ţeim málum sem komiđ geta ţeim í jákvćđa fjölmiđlaumrćđu.

Ţeim skjöplast ţó ađeins ţarna um daginn ţegar ţeir misnotuđu fjármuni Bílastćđasjóđs í gćluverkefni sín.

Vitanlega var ţví mótmćlt af borgarráđi ađ um misnotkun fjár hafi veriđ ađ rćđa. Vandinn var bara sá ađ ţeir sömu sitja í stjórn Bílastćđasjóđs og í borgarráđi. Ţetta heitir bókstaflega ađ tala međ tungum tveim.

Já, í stjórn bílastćđasjóđs sitja ţeir sömu og í borgarráđi. Á myndunum tveimur má sjá njóla. Sami njólinn er á ţeim báđum og reynir hann ekki ađ fela ţá stađreynd.


Bloggfćrslur 25. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband