Viđ ţurfum forseta međ reynslu, ţekkingu og kjark

Til hvađa ráđa skal grípa ţegar vandi steđjar ađ. Eru allir svo glöggir ađ ţeir greini vandamáliđ úr fjarlćgđ?

Nei, flestir eru ţannig ađ ţeir geta fyrst greint vandann ţegar hann er löngu yfirstađinn og ţá eru ţeir sem betur fer í öruggri fjarlćgđ.  Ţannig eru fjölmargir og ţeir eiga ţađ eitt sameiginlegt ađ vita allt best eftirá.

Ţegar Icesave lögin komu til undirritunar forseta Íslands hafđi hann reynslu, ţekkingu og kjark til ađ neita ţví og vísa ţeim í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Samtök íslenskra gáfumanna hvöttu til ađ ţeir vćru samţykktir og spöruđu ekki dómsdagspádómana vćri ţeim hafnađ. Ţjóđin hlustađi ekki og tók afstöđu og margvísleg hljóđ heyrđust frá gáfumönnunum og stjórnvöldum í Evrópu og ESB.

Sagnfrćđingar eru nú bókstaflega lygilega fćrir ađ líta um öxl og greina Icesave deilurnar. Ţeir kunna líka ađ greina ţorskastríđin og sjálfstćđisbaráttuna ţjóđarinnar fyrr á árum. Og ţađ sem meira er ţeir koma međ nýstárlegar kenningar sem gera lítiđ úr ţví sem áunnist hefur í ţessum málum. 

Almenningur stendur á efir agndofa og skilur ekki hvers vegna allt sem íslenskt er sé talađ niđur og gert lítiđ úr árangri ţjóđarinnar á síđustu árum, áratugum og jafnvel árhundruđum.

Frćđimenn sem vinna á ţennan hátt virđast ekki fćrir um ađ taka ákvörđum í vandamálum dagsins. Margt bendir til ađ ţeir koma varla auga á ţau hvađ ţá ađ geta beitt greiningu frćđa sinna vegna ţess ađ nándin er ţeim fjötur um fót. Hér áđur fyrr var sagt ađ svona náungar gćtu ekki hitt tunnu jafnvel ţó ţeir vćru staddir ofan í henni.

Ţađ er eitt ađ vera forsetaframbjóđandi og tala fjálglega og skýrt um ekki neitt, hringsóla í kringum umrćđuefniđ án ţess ađ nálgast kjarna málsins. Ţannig eru flestir forsetaframbjóđendur, ţora ekki, geta ekki, og vilja ekki tjá sig. Ţeir gćtu nefnilega fćlt frá kjósendur ...

Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ ég ćtla ađ kjósa Davíđ Oddsson sem forseta Íslands. Hann hefur reynslu, ţekkingu og kjark til ađ greina og skilja ţau vandamál sem koma upp og taka afstöđu. 

Ég ráđlegg ţeim sem eru í vafa ađ láta ekki andstćđinga Davíđs ráđa heldur kynna sér ţađ sem mađurinn segir. Ţađ hefur dugađ mér. Andskotar Davíđs eru margir og ţeir fara aldrei rétt međ orđ hans eđa afstöđu.

 

 

 


Bloggfćrslur 24. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband