Há álagning hrekur neytendur frá íslenskum verslunum

Hvort viđ ćtlum okkur ađ segja »Svartur föstudagur« eđa »Black Friday« skiptir mig undarlega litlu máli.

Ástćđan er sú ađ fyrirbćriđ sjálft truflar mig svo mikiđ ađ ţađ skyggir á nafngiftina, og ţá ekki bara Svartur föstudagur einn og sér heldur ţeir ótal afsláttardagar; Sófadagar, Eldhúsdagar, »virđisaukaskatts-lausar« helgar, miđnćturopnanir, Bombur og Köst. Allir ţeir dagar sem verslanir virđast geta leikandi létt gefiđ 30-50% afslátt af jafnvel nýjum vörum.

Ţetta segir blađamađur Morgunblađsins, Júlía Margrét Alexandersdóttir, í Pistli dagsins. Hér er vel ađ orđi komist og tekiđ á alvarlegu máli. Auđvitađ er enskuslettur í auglýsingum verslana hrikalega ljótur leikur og engum ađ gagni nema ţeim sjálfum. Hitt er öllu verđa ađ há álagning verslana er stórkostlegt vandamál sem bitnar á ţeim sjálfum vegna ţess ađ neytendur eiga ráđ til mótvćgis.

StaplesMagnafslćttir á kosnađ okkar hinna

Í gćr rćddi ég viđ smiđ, góđan vin minn. Ađ gefnu tilefni benti hann mér á hversu magnkaup vćru hagstćđari en ađ kaupa eitt stykki af hverju. Ég sagđist nú sjaldan ţurfa meira en en svona eina eđa tvćr skrúfur eđa álíka sem er líklega ţađ sem flestir ţurfa. Skrúfan getur kostađ tíu krónur en vinur minn, smiđurinn, sem kaupir eitt ţúsund í einu borgar eina krónu fyrir hverja skrúfu í magnkaupum. Sem sagt, ţađ er ég og ađrir venjulegir neytendur sem borga afsláttinn sem smiđurinn fćr.

Hversu geđslegt er ţetta?

Stundum ţarf ég ađ kaupa „útivistarföt“. Vönduđ úlpa kostar til dćmis sjötíu til eitthundrađ ţúsund krónur, gönguskór eitthvađ svipađ. 

AmazonSvei mér ţá, ég hef eiginlega ekki geđ í mér til ađ greiđa tugi ţúsunda fyrir vöru sem dóttir mín í Noregi getur keypt fyrir margfalt minna eđa ég gćti fengiđ í póstverslun í Bandaríkjunum eđa Kína fyrir enn minna. Vćri ég međlimur í ferđafélagi gćti ég fengiđ um 20% afslátt í einhverri útivistarversluninni og 70.000 króna úlpan myndi kosta mig „ađeins“ 56.000 krónur. Hver í fjandanum getur međ góđri samvisku klćđst 70.000 króna úlpu?

Án ţess ađ blása úr nös

Í íslenskum verslunum tíđkast nú tilbođ á „svörtum föstudögum“, „vsk-lausum helgum“ og svo Júlía Margrét nefnir í pistli sínum. Og hún segir:

Vilja neytendur ekki bara minni álagningu alla jafna, alla daga og sleppa viđ ţađ ađ ţurfa ađ fylgjast međ hvenćr hina og ţessa afsláttardaga ber upp, eins og atferlisfrćđingar í villtri náttúru, svo viđ missum ekki af ţví sem getur skipt sköpum fyrir budduna?

Ţađ hlýtur ađ vera eitthvađ mikiđ ađ álagningunni ef ţađ er raunverulega hćgt ađ slá svona ótrúlega mikiđ af vörum, ađ ţví er virđist eftir hentugleika, án ţess ađ blása úr nös.

BanggoodFyrir allmörgum árum starfađi ég talsvert innan Neytendasamtakanna og ţá komumst viđ ađ ţví ađ álagning verslana gat veriđ allt ađ 100%. Síđan hefur margt breyst, hér hefur veriđ reynt ađ lćkka eđa fella niđur tolla ríkisins en svo virđist sem ţađ hafi engin áhrif á verđlagningu verslana - og álagningin er ábyggilega miklu hćrri en hún var ţegar ég fylgdist međ sem fulltrúi neytenda.

 

Póstverslun í stađ smygls

Í ţá gömlu góđu daga var brugđist viđ háu verđlagi hér innanlands međ ţví ađ smygla fatnađi leiköngum og öđru inn í landiđ. Sá tími er ađ mestu liđinn en dagar póstverslunarinnar runnir upp. Nú er hćgt ađ versla á allt öđrum „grundvelli“ en áđur, ţökk sé Aliexpress, e-Bay, Banggood, Amazon, Horizon, Buy now, Saples og ţúsundum annarra. Jafnvel er hćgt ađ kaupa áfengi í póstverslun á ţokkalegu verđi.

AliexpressSkipulagt fjölskyldufólk segir mér ađ undirbúningur jólanna hefjist í ágúst. Ţá eru keyptar jólagjafir, enda stundum langur afgreiđslutími frá löndum eins og Kína. Innkaupin nema oft á annađ eđa ţriđja hundrađ ţúsund krónur enda getur fólk veitt sér ýmislegt ţegar verđlagiđ er allt, allt annađ en hér heima. Vilji svo til ađ pantanir reynast ekki réttar er einfalt mál ađ skila en ţó vissara ađ hafa tímann fyrir sér.

Ţetta hefst upp úr ţví ţegar verslanir gleyma ţví ađ viđ búum í heimi ţar sem hćgt er ađ versla nćr hindrunarlaust á milli landa.

Júlía Margrét, blađamađur Morgunblađsins, á kollgátuna. Viđ neytendur vildum frekar hafa lágt verđ og sleppa ţessum tilbođum.

Viđ erum ađ greiđa allt of mikiđ fyrir stćrri og smćrri ţćtti heimilisrekstursins, allt frá ţví ađ greiđa nokkrum milljörđum of mikiđ í bifreiđaeldsneyti upp í nokkur hundruđ prósentum of mikiđ fyrir legókassann.

Verst er ađ til er fólk sem er búiđ ađ ákveđa ađ ţetta henti ţjóđarsálinni miklu betur - tilbođ hér og ţar heldur en ađ lćkka álagninguna áriđ um kring.

Eđa eins og formađur Samtaka verslunar og ţjónustu sagđi í viđtali fyrir um ári síđan, ađspurđur hvort slíkt vćri ekki betra:

„Ţá ţyrfti nú einnig ađ senda alla neytendur til sálfrćđings. Ţetta er eitt af ţví sem virkar á neytendur í öllum heiminum.“ Og ađ ţetta vćri ţar ađ auki frábćr leiđ til ađ fá neytandann til ađ eyđa meiri peningum. 

Hitt er svo allt annađ mál og afar ţarflegt í umrćđunni ađ verslunin á ađ vera heima en hún skilur ţađ ekki. Tugţúsundir starfa viđ verslun, beint og óbeint. Ţađ er ţjóđhagslega hagkvćmt ađ versla heima. Munum ţađ. Munum jafnframt ađ verslun hér heima á ekki og má ekki vera á forsendum verslunarinnar einnar. Viđ neytendur skiptum máli og viđ sćttum okkur ekki viđ okur.

 


Bloggfćrslur 5. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband