Borgarstjóri er ekki samstarfshćfur

Á miđjum fundi fengu full­trú­ar minni­hlut­ans loks eitt ein­tak af­hent af til­lögu borg­ar­stjóra í mál­inu međ ţeim skila­bođum ađ hún yrđi af­greidd í lok fund­ar.

Til­lag­an er fimm blađsíđur ađ lengd og virđist borg­ar­stjóri hafa ćtl­ast til ţess ađ full­trú­ar minni­hlut­ans lćsu hana sam­hliđa öđrum mála­rekstri á fund­in­um.

Ekki var orđiđ viđ ósk full­trúa minni­hlut­ans um frest­un máls­ins til nćsta fund­ar og ađ ţeir gćtu ţannig full­nćgt lög­bođnum skil­yrđum um ađ kjörn­ir full­trú­ar kynni sér gögn máls áđur en ákvörđun.

Ţetta segir í bókun Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins sem eru í minnihluta í borgarstjórn. Svona fer meirihlutinn međ minnihlutann í borginni.

Ástćđan er einföld. Dagur B. Eggertsson, borgarstjórinn sjálfur, hatar Sjálfstćđisflokkinn og  alla fulltrúa hans. Hann rćđir helst aldrei viđ borgarfulltrúa minnihlutans nema í gegnum milliliđi.

Skrifstofa borgarstjóra hefur yfir ađ ráđa fjölda starfsmanna sem vinna ađ almannatengslum. Ţeir hafa ţađ eitt verkefni ađ sýna borgarstjórann og meirihlutann í jákvćđu ljósi. Ţeir eig ađ draga upp ţá mynd ađ borgarstjórinn sé gćđablóđ en ekki heiftúđugur náungi.

Fyrir vikiđ halda flestir ađ borgarstjórinn og meirihlutinn sé góđur og málefnalegur og vinni í nánu samstarfi viđ minnihlutann. Ţví miđur er ţađ ekki svo. Samvinnan er engin.

Aldrei gerist ţađ ađ borgarstjóri komi til fulltrúa í minnihlutanum ađ fyrra bragđi og óski eftir samvinnu. Minnihlutinn hefur lćrt ađ ţađ ţýđir ekkert ađ rćđa einslega viđ borgarstjóra um eitt eđa neitt. Hann er ekki til viđtals.

Borgarstjórn Reykjavíkur er í tvennu lagi, hin opinbera og hin óopinbera.

Í óopinberu borgarstjórninni fara fram umrćđurnar sem máli skipta og ţar eru ákvarđanirnar teknar fram í „reykfylltum bakherbergjum“ ráđhússins. Ţar sitja gćđingarnir, Samfylkingin, Vinstri grćn, Björt framtíđ og Píratar og ráđa ráđum sínum. Enginn veit hvađ ţar er rćtt.

Hin opinbera borgarstjórn er er afgreiđslustofnun og hefur ţađ leiđinda verkefni ađ ţurfa ađ hlusta á minnihlutann. Meira hvađ meirihlutanum leiđist ţetta lýđrćđislega verkefni.

Ţađ er ţví eftir öđru ađ borgarstjóri taki ákvörđun um borgarritara án nokkur samráđ viđ minnihlutann og láti nćgja ađ kasta í hann pappírspésa um ţann sem var ráđinn.

Ljósi punkturinn er ţó sá ađ ekki var hćgt ađ ganga framhjá Stefáni Eiríkssyni ţegar ráđiđ var í starfiđ. En um ţađ fjallar ekki óánćgja minnihlutans. Hún er um lýđrćđiđ.

 

 


mbl.is „Stjórnsýslulegt hneyksli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband