Konuandlit í Jökulsárlóni

FallegAna1ar myndir heilla mig. Á vef CNN sá ég ţessar sérkennilegu myndir sem „götulistamađurinn“ Sean Yoro  frá Hawaii gerđi hér á landi.

Listaverkiđ nefnist „A'o 'Ana“ eđa Ađvörun (e. Warning).

Myndin er tekin viđ Jökulsárlón á Breiđamerkursandi. Ţarna er eins og ađ kona rétt setji andlit sitt upp úr vatnsborđinu.

Auđvitađ er ţetta tilbúningur en engu ađ síđur heillandi í umhverfi sínu. 

Mér skilst ađ listamađurinn máli mynd af konunni og komi fyrir víđa um heim og taki myndir síđan myndir af listaverkinu í einstöku umhverfi. Tilgangurinn er ađ verkja athygli á afleiđingum hlýnunar jarđar.

Smelliđ á myndirnar og sjáiđ ţćr stćrri.

Ana2

 

 

 

 

 

 

Ana3


Einföld skýring á sigri Trumps, unga fólkiđ kaus ekki

Skođanakannanir eru ekki ósvipađar kosningum ţví ţćr mćla afstöđu fólks á ţeirri stundu sem ţćr eru gerđar, ekkert annađ. Forspárgildi ţeirra er fólgiđ í ţví ađ fólk breyti ekki um skođun og kjósi eins á kjördag.

Stćrsti munurinn er hins vegar sá ađ í skođanakönnunum er leitađ til fólks. Í kosningum ţarf fólk ađ fara á kjörstađ.

Á ţessu tvennu munar „nennu“ ef svo má ađ orđiđ komast, ţađ er ađ segja, fyrirhöfninni ađ ţurfa ađ fara á kjörstađinn og hugsanlega bíđa ţar í nokkra stund í biđröđ til ađ kjósa. 

Tengt ţessu er yngri kynslóđir meta oft á tíđum lýđrćđislegan rétt sinn léttar en eldri kynslóđir sem meta kosningarétt sinn sem tćki til ađ hafa áhrif. Ţetta erfyrst og fremst spurning um hugarfar.  

Forvitnilegt verđur ađ sjá kannanir um kosningaţátttöku kjósenda í forsetakosningunum eftir aldri. 

Til samanburđar má taka ţjóđaratkvćđiđ Breta um Brexit. Samkvćmt könnunum hefur komiđ í ljós ađ yngra fólk vildi vera áfram í ESB en eldra fólk kaus ađ yfirgefa sambandiđ. Ţó ţetta sé stađreynd hefur lítill gaumur hefur veriđ gefinn ađ ţví ađ ungt fólk mćtti síđur á kjörstađ en ţađ eldra.

Samkvćmt Sky Data er aldurshlutfall ţeirra sem kusu í Brexit eftirfarandi:

18-24: 35%
25-34: 58%
35-44: 72%
45-54: 75%
55-64: 81%
65+: 83%

Ţetta eru sláandi niđurstöđur. Spyrja má hvađi hefđ gerst ef međaltal kosningaţátttöku allra hópa hefđi veriđ nćr 80%.

Í skođanakönnunum hefur ţví veriđ hampađ ađ stuđningur viđ Clinton hafi veriđ mikill í yngri aldurhópum og međal menntađs fólks. Ég held ađ ástćđan fyrir tapi hennar sé sú ađ yngra fólkiđ einfaldlega ekki mćtt á kjörstađ. 

Samkvćmt lista á vefritinu Vox yfir stuđningi fólks 18 til 30 ára viđ forsetafrabjóđendur kemur í ţetta í ljós:

  • Af afrískum uppruna: 55% styđja Clinton en 1% Trump, óákv/kjósa ekki: 28%
  • Af asískum uppruna: 52% styđja Clinton en 12% Trump, óákv/kjósa ekki: 22%
  • Af S-Amerískum uppruna: 43% styđja Clinton, 11% Trump, óákv/kjósa ekki: 29%
  • Hvítir: 27% styđja Clinton, 27% Trump, óákv/kjósa ekki: 23%
  • Allir 18-30 ára: 36% styđja Clinton, 18% Trump, óákv/kjósa ekki: 23%

Takiđ eftir ţví hversu hátt hlutfall ćtlar ekki ađ kjósa eđa er óákveđiđ. Líkur benda til ađ hinir ungu stuđningsmenn Clintons samkvćmt ţessum lista hafi hreinlega ekki mćtt á kjörstađ. Ţađ munađi ábyggilega um minna en ţetta fyrir Clinton en sáralítiđ fyrir Trump.

Ég er ekkert sérstakur ađdáandi Hillary Clinton og enn síđur Donald Trumps en vakti ţó fram eftir til ađ fylgjast međ úrslitunum. Rétt áđur en ađ ég fór ađ sofa fannst mér ađ austurströndin vćri ekkert sérstaklega fylgjandi Clinton eins og ég hafđi haldiđ. Í ljós kom ađ Trump tók Flórída, óákveđna fylkiđ., ţađ var slćmur fyrirbođi. Svo vaknađi mađur eftir nokkurra stunda svefn og fékk fréttirnar ađ Trump vćri međ fleiri kjörmenn og ţví orđinn forseti. Dapur dagur.

Mér ţótti hins vegar fyndin afstađa eins vinar míns sem sagđi um úrslitin: 

Vonandi sér Kölski sig um hönd og segir ađ viđ ţurfum ađ gleyma öllu sem hann hafi sagt. Ţađ var nú bara til ađ fá athygli. Nú er tími til ađ sameina og byggja upp og ţađ sérstaklega innan USA, segir hann. Svo mun kerfiđ bara éta hann.

 

Viđbót

SpáSeinni part dags rakst ég á sundurliđađa útgönguspá á CNN ţar sem fram koma athyglisverđar upplýsingar. 

  • Karlar, 48% kjörsókn, 41% kaus Clinton og 53% Trump
  • Konur, 52% kjörsókn; 54% kaus Clinton, 42% Trump

Einnig fylgir aldurskipting kjósenda. Athyglisvert er ađ bera hana saman viđ aldurshlutfalliđ samkvćmt Sky Data hér ađ ofan. Hún er eins í meginatriđum.

Unga fólkiđ kýs ekki eins og ţađ eldra. Tćpur fjórđungur yngra fólks nýtir kosningarétt sinn. Ţetta er alţjóđlegt mein.

 


mbl.is Hverju breytir sigurinn á alţjóđavísu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband