Pattstađa í pólitíkinni og krafa um nýjar kosningar

Pattstađa er komin upp í íslenskum stjórnmálum. Eftir ađ Sjálfstćđisflokknum mistókst ađ mynda stjórn međ Viđreisn og Bjartri framtíđ er fátt bitastćtt eftir. 

Í stuttri en skilmerkilegri frétt á mbl.is er grein gerđ fyrir möguleikum formanns VG á ríkisstjórnum. 

Ţeir eru ţessir:

Ţriggja flokka rík­is­stjórn­ir:

VG + Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn + Pírat­ar = 41 ţingmađur, 10+21+10

VG + Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn + Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn = 39 ţing­menn, 10+21+8

VG + Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn + Viđreisn = 38 ţing­menn 10+21+7

VG + Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn + Björt framtíđ = 35 ţing­menn 10+21+4

VG + Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn + Sam­fylk­ing­in = 34 ţing­menn 10+21+3

Fjög­urra flokka rík­is­stjórn­ir:

VG + Pírat­ar + Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn + Viđreisn = 35 ţing­menn, 10+10+8+7

VG + Pírat­ar + Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn + Björt framtíđ = 32 ţing­menn, 10+10+8+4

Fimm flokka rík­is­stjórn­ir:

VG + Pírat­ar + Viđreisn + Björt framtíđ + Sam­fylk­ing­in = 34 ţing­menn, 10+10+7+4+3

VG + Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn + Viđreisn + Björt framtíđ + Sam­fylk­ing­in = 32 ţing­menn, 10+10+7+4+3

Samkvćmt yfirlýsingum formanns Vinstri grćnna kemur samstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn ekki til greina. Raunar hafa flokksmenn VG látiđ ađ ţví liggja ađ samstarf viđ Framsóknarflokkinn komi ekki heldur til greina.

Einn kostur í stöđunni

Ađeins einn kostur er ţá eftir og ţađ er fimm flokka ríkisstjórn VG, Pírata, Viđreisnar, Bjartrar framtíđar og Samfylkingarinnar. Sú ríkisstjórn yrđi nyti stuđnings 34 ţingmanna, eins tveggja manna meirihluta. Ţađ yrđi ekki ásćttanleg ríkisstjórn ţegar litiđ er á hversu frábrugđnir flokkarnir eru, sérstaklega sker Viđreisn sig frá hinum, og ansi ólíklegt ađ sá flokkur láti til leiđast.

Neita samstarfi

Stjórnmálaflokkarnir hafa málađ sig út í horn međ ţví ađ neita ađ starfa međ einstökum öđrum flokkum. Til viđbótar kemur sú einfalda stađreynd ađ hin skítuga orđrćđa í pólitíkinni hefur veriđ slík á undanförnum árum ađ mikiđ ţarf til ţess ađ til dćmis Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn geti sćtt sig viđ samstarf viđ Vinstri grćna og Pírata.

Niđurstađan er einfaldlega sú ađ annađ hvort verđa forystumenn flokkanna, ţingmennirnir, ađ sćttast viđ ađra flokka og mynda ríkisstjórn. Kostirnir eru ţriggja flokka ríkisstjórn VG og Sjálfstćđisflokksins međ Framsóknarflokkinn, Viđreisn eđa Bjarta framtíđ sem ţriđji flokkurinn.

Orđrćđan undanfarin ár

Fjöldi Sjálfstćđismanna leggst hart gegn samstarfi Sjálfstćđisflokksins og Vinstri grćnna. Ţeir telja ađ flokkurinn muni setja mikiđ niđur međ ţví ađ starfa međ fólki sem hefur stundađ róg um Sjálfstćđisflokkinn í langan tíma. Slíkt verđur ekki veriđ fyrirgefiđ á samri stundu og tilbođ um ráđherrastóla býđst og ekki heldur ţó forsćtisráđherrastóllinn sé innifalinn.

Í Sjálfstćđismönnum er mikil ţykkja gagnvart VG og fleiri flokkum. Ţađ er ómögulegt ástanda og bendir ađeins til ţess eins ađ orđrćđan í íslenskri pólitík er ónýt og eyđileggjandi fyrir ţjóđina. 

Stjórnmál geta ekki gengiđ út á róg, ruddaskap og hálfsannleika en ţannig er ţađ nú hjá mörgum stjórnmálaflokkum, sérstaklega í Vinstri grćnum. Er ţá nokkur furđa ţó Sjálfstćđismenn hafni samstarfi viđ flokkinn.

Nýjar kosningar

Eina stađan í stjórnmálum er ađ kjósa aftur. Flokkarnir verđa ađ leita til ţjóđarinnar og láta hana leysa úr ţeirri pattstöđu sem komin er. Líklegast er best ađ kjósa í febrúar og starfsstjórn Sjálfstćđiflokksins og Framsóknar starfi ţangađ til.


mbl.is Hvađa kosti hefur Katrín?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband