38 milljarđa kr aukning til heilbrigđismála

heilbrigđismálPíratar hafa haldiđ ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi dregiđ úr framlögum til heilbrigđismála. Jafnvel Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfđagreiningar, hefur komiđ fram í fjölmiđlum međ ţetta.

Gott og vel. Viđ getum ábyggilega gert betur. Hins vegar  hafa útgjöld til heilbrigđismála aldrei veriđ meiri.

ÓLi Björn Kárason, varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins, segir á Facebook síđu sinni:

Samkvćmt fjárlögum ţessa árs verđa útgjöldin 38,5 milljörđum hćrri en vinstri stjórnin ćtlađi samkvćmt fjárlögum 2013. Hlutfallslega er mesta aukningin til sjúkrahúsa eđa liđlega 40%, eins og sést á međfylgjandi súluriti.

Á línuriti sem einnig fylgir (og fengiđ ađ láni frá SA) má sjá ađ aukning útgjalda til heilbrigđismála hefur veriđ mun meiri en aukning heildarútgjalda ríkissjóđs. Ţetta er forgangsröđun.

Ţeir sem hafa ćtlađ sér ađ kjósa Pírata eđa ađra stjórnarandstöđuflokka vegna stefnu ţeirra í heilbrigđismálum ţurfa ađ endurskođa ákvörđun sína. Ţađ er einfaldlega ekki nóg ađ trúa ţví sem hljómar sennilegast.


Bloggfćrslur 27. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband