Lífsgćđi Íslendinga hafa aldrei veriđ betri, samt er öđru logiđ

Kosningar verđa eftir viku og stađa mála hefur aldrei í sögu lýđveldisins veriđ betri. Aldrei ... 

Stjórnarandstćđan og margir fjölmiđlar lýsa samt stöđu landsins eins og allt sé í kalda koli og lóđbeint á leiđinni til helv...

Ţetta er ósatt. Hátt í eitthundrađ stađreyndir segja allt annađ. Hér er hluti ţeirra:

  • Verbólga er er ađeins 1,8%

Ekki er langt síđan ađalkrafa ASÍ var lćkkun verđbólgu. Helstu ávirđingar á ríkisstjórnir undanfarna áratuga tengjast of hárri verđbólgu. Nú er hún ekki nefnd.

  • Kaupmáttur launa

Hann hefur hćkkađ um 8,5% síđustu tólf mánuđi sem ţýđir einfaldlega ađ viđ getum keypt meira fyrir hverja krónu.

ASÍ og stjórnarandstćđan nefnir ţetta ekki.

  • Ríkissjóđur vel rekinn

Afgangur í ríkisfjármálum er 388 milljarđar króna. Samanlagđur halli ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna var -346 milljarđar króna.

Stjórnarandstađan reynir ađ ţegja ţetta í hel.

  • Fátćkt

Sú lćgsta í OECD, 4,6%. Međaltaliđ ţar er 11,4%. Auđvitađ getum viđ gert miklu betur og eigum ađ gera ţađ.

  • Menntunarstig

Ellefta sćti í heiminum, 4,9, Singapúr er hćst međ 6,3. Ósanngjörn stjórnarandstađan gerir lítiđ úr ágćtu menntakerfi.

  • Jafnrétti kynja

Mest í heimi í sjö ár í röđ. Viđ getum hins vegar gert miklu betur.

  • Spilling

Sú 13. minnsta í heimi og auđvitađ eigum viđ ađ gera mikiđ betur.

  • Landsframleiđsla á mann

Sú 5. hćsta í heimi, áriđ 2009 var hún sú 14. hćsta. Ţessi árangur nćst ekki međ ţví ađ ofurskattleggja einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtćki.

  • Umhverfisvernd

Önnur umhverfisvćnsta ţjóđ heims skv. EPI stađli. Viđ erum á réttri leiđ, nýjar kynslóđir hafa önnur viđmiđ en ţćr eldri og ţess vegna getum viđ gert miklu betur.

Viđ getum gert betur

Ţetta sýnir svo ekki sé um villst ađ ţjóđin er á réttri leiđ. Viđ vitum samt ađ hćgt er ađ gera miklu betur og viđ viljum gera ţađ.

Međ ţví ađ gera lítiđ úr ţeim árangri sem hefur nást er um leiđ gert lítiđ úr almenningi, okkur og starfi okkar.

Frođusnakkiđ 

Viđ greiđum skatta til samfélagsins. Viđ erum fagleg í störfum okkar, hvort sem viđ vinnum sem iđnađarfólk, verkafólk, í heilbrigđisţjónustu, ferđaţjónustu, fiskveiđum, iđnađi svo dćmi séu tekin.

Viđ eigum ekki ađ láta frođusnakka í stjórnmálum komast upp međ ađ skrökva ađ okkur, almenningi enda ljóst ađ stađa samfélagsins er góđ. Viđ eigum stóran ţátt í ţeim árangri sem hefur náđst.

Ég ćtla ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn aftur í kosningunum eftir viku. Lćt ekki Pírata, Vinstri grćna og gamla eđa nýja krata segja mér annađ.

Tilraunastarf međ ríkissjóđ

Stađreyndin er einföld. Viđ getum ekki samţykkt einhverja tilraunastarfsemi međ ţann árangur sem ţegar hefur náđst. Ţví miđur er hćtta á ađ ţađ geti gerst ţví stjórnarandstađan gaggar um ţessar mundir: Nú getum viđ ... (af ţví ađ stađan er svona góđ).

Munum hvernig ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna fór međ okkur. Munum líka ađ Pírötum er ekki treystandi. Ţriggja mann ţingflokkur ţeirra ţurfti sálfrćđing til ađ laga friđinn, hvernig verđur ţađ ef ţeim fjölgar.

Sálfrćđingar til hjálpar

Munum líka ađ annar sálfrćđingur ţurfti ađ taka borgarstjórnarmeirihlutann í tíma, Píratar, Samfylkingin, Vinstri grćnir og Björt framtíđ. 

Getur nokkur ímyndađ sér hvernig ástandiđ verđur ef ţessir flokkar komast í meirihluta í landsmálunum?

 


Er almenningi ekki treystandi?

Í verslunum hér á landi má einnig finna klaka sem fluttir eru inn frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Innflutti klakinn er ódýrari en sá sem er framleiddur hér og getur munađ um 40%.

Ofangreint er úr tilfinningaţrunginni frétt á Ríkisútvarpinu ţar sem agnúast út í innflutning á ís. Fréttin var langt í frá hlutlaus, framsetninginn og tónninn var ađ hneykslast og mađur fékk ţađ á tilfinninguna ađ ţetta vćri aldeilis ómögulegt. Svona er nú oft innrćtining.

Hins vegar er eitt ađ flytja inn klaka til Íslands og bjóđa til sölu, annađ er ađ geta selt ţennan klaka.

Víkur nú sögunni annađ.

Sama er nú í ráđi hér sam­kvćmt ráđa­gerđ Sjálf­stćđ­is­flokks­ins sem er lík­ari flokki Pútíns , Rúss­neskri Ein­ingu, en allir ađrir stjórn­mála­flokkar á Vest­ur­lönd­um. Í nafni dreifđrar eign­ar­ađ­ild­ar, frelsis og lýđ­rćđis ćtla ţessir menn ađ gefa öllum hluta­bréf í bönk­un­um, ţannig ađ auđ­velt verđur fyrir íslenska olig­arka ađ ná meiri­hluta­valdi í íslenskum bönkum fyrir slikk. Ţannig er komiđ aftan ađ kjós­end­um, ţađ er kölluđ almanna­vćđ­ing sem er í raun einka­vćđ­ing aftan frá.

Ţetta segir Guđmundur Ólafsson, hagfrćđingur, í pistli á vefnum kjarninn.is. Kveđur ţarna viđ sama tón og í fyrri fréttinni. Hvađ svo sem hagfrćđingurinn segir ţá er margt brogađ viđ gagnrýni hans.

Stađreyndin er nefnilega sú ađ svo óskaplega margir ţykjast bera hag almennings fyrir brjósti en ţegar upp er stađiđ er almenningi ekki treyst.

Klakinn í frétt Ríkisútvarpsins myndi ekki seljast nema vegna ţess ađ hann er ódýrari en innlend framleiđsla. Og hverjir kaupa útlenda klakann? Jú, almenningur, ţar á međal ég, vegna ţess ađ klakinn er ódýrari.

Svo segir einhver hagfrćđingur ađ ţađ sé vitlaust ađ gefa almenningi landsins hlutabréf í íslenskum bönkum af ţví ađ almenningur kann ekkert međ hlutabréf eđa peninga ađ fara. Ađ minnsta kosti liggur ţađ í orđum hans. 

Allt ber ţetta nú ađ sama brunni. Ţrátt fyrir allt er almenningi ekki treystandi og ţess vegna ţarf eflaust ađ banna innflutning á klaka. Svo er ţađ ómögulegt ađ gefa almenningi hlut í bönkum sem eru í eigu ríkisins. Ađ öđru leyti á fiskurinn í sjónum ađ vera almenningseign, landiđ, jöklarnir, arfurinn og tungumáliđ. Vandamáliđ er bara ađ almenningi er ekki treystandi ... ađ sumra mati


Bloggfćrslur 21. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband