Er kominn tími til ađ hlusta á Pútín?

Stöđutaka Rússa í Sýrlandi síđustu vikur er öđrum ţrćđi svar viđ tilraunir Nató-ríkja ađ ná forrćđi yfir Úkraínu. Pútín fćrđi víglínuna frá bakgarđi Rússa til miđ-austurlanda ţar sem vesturveldin eru í viđkvćmri stöđu.

Stefna Bandaríkjanna í miđ-austurlöndum er rúin trausti enda litiđ á innrásina í Írak 2003 sem klúđur er skóp samtökum á borđ viđ Ríki íslams tćkifćri til ađ láta ađ sér kveđa. Bandaríkin eru klunnar, reyna ađ ţjálfa svokallađa hófsama múslíma sem byrja á ţví ađ gefast upp og afhenda hryđjuverkamönnum vopn og búnađ.

Ţannig ritar Páll Vilhjálmsson á bloggiđ sitt í dag, Tilfallandi athugasemdir. Held ađ ţetta sé rétt hjá honum.

Mađur er lengi búinn ađ fylgjast međ alţjóđastjórnmálum og sannast sagna er engu líkar en afskipti Bandaríkjamanna hafi gjörbreytt stöđu mála til hins verra. Lítum á innrásir í Írak, afskipti af svokölluđu „arabísku vori“ í Líbýu, Túnis, Sýrlandi og víđar. Ekki er úr vegi ađ skođa málin enn lengra aftur í tímann. Allt ber ţó ađ sama brunni. Frá ţví ađ Bandaríkjamenn töpuđu stríđinu í Víetnam hefur allt fariđ í handaskolum hjá ţeim og raunar í heiminum öllum.

Stjórnmálaţróunin í austanverđri Evrópu, Austurlöndum nćr og í Norđur Afríku hefur veriđ hrćđileg, fyrst og fremst fyrir íbúa ţessara landsvćđa en ekki síđur fyrir Evrópu. 

Í dag fluttu forsetar Bandaríkjanna og Rússlands rćđu á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna. Ţeir voru greinilega ekki sammála. Hins vegar skađar ekki ađ leggja hlustir viđ ţađ sem Pútín segir í stađ ţess ađ trúa blint hinum sléttmćlta Obama sem segir margt en sjaldnast fylgja neinar efndir.

Auđvitađ er Pútín ruddi í alţjóđasamskiptum eins og Páll Vilhjálmsson bendir á. Ţegar grannt er skođađ virđist hann ţó beita sömu ráđum og Bandaríkjamenn og Nató-ríkin, deila, drottna og hóta. Rússar gera ţađ fyrir opnum tjöldum en vani Bandaríkjamanna og Vestur-Evrópuríkja er ađ gera ţađ í reykfylltum bakherbergjum, svo gripiđ sé nú til gamaldags frasa.

Bandaríkjamenn eru klunnar og ţađ eru Rússar líka. Ţess vegna eru mál komin í slík óefni sem ţau eru í Sýrlandi.


Ţegar umhverfisráđherra hundskammađi ökumanninn

Fyrir um tuttugu árum var ekiđ á bíl utan vegar á Fimmvörđuhálsi. Ökumađur var greinilega ađ stytta sér leiđ. Hann náđist ekki en viđ vorum nokkur ađ koma úr viđhaldsferđ í skála Útivistar og tókum ađ okkur ađ raka í hjólförin og reyna ađ bćta skađann eins og hćgt var. Ţrátt fyrir talsverđa vinnu var í nokkur ár hćgt ađ sjá móta fyrir hjólförunum í sandinum.

Ţetta minnir á annađ atvik. Ţegar Fimmvörđuskáli var vígđur, í ágúst 1991, var Eiđur Guđnason umhverfisráđherra. Honum var bođiđ í vígsluna og ţáđi hann ţađ međ ţökkum. Ég sótti ráđherrann ađ Skógum og ók međ hann upp á Hálsinn.

Á leiđinni upp komum viđ auga á bíl međ útlenskum númerum sem hafđi veriđ ekiđ út af veginum og smáspöl á gróđurlendi, sem á ţessum slóđum er sorglega lítiđ. Eiđur spurđi hvort ekki vćri nauđsynlegt ađ benda ökumanninum á yfirsjón sína. Mér ţótti ţađ tilvaliđ.

Viđ gengum ađ bílnum og hafđi Eiđur orđ fyrir okkur en varla er hćgt ađ nefna rćđuna tiltal. Miklu frekar má segja ađ ráđherran hafi hundskammađ aumingja ökumanninn sem nćrri ţví beygđi af. Ég vorkenndi manninum mikiđ og fannst ţađ vart á bćtandi ađ segja honum ađ sá sem sagt hefđi honum til syndanna vćri enginn annar en umhverfisráđherrann í ríkisstjórn Íslands og sleppti ţví ţess vegna.


mbl.is Ólíklegt ađ ţau hafi ekki vitađ betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband