Hver var ţessi Johann Sebastia Bach?

Bach

Í matarbođi í fyrrakvöld var talsvert rćtt um menntun og minni. Ţá rifjađi ég upp ţegar bandarískur yfirmađur eiginkonu minnar fyrir nćr aldarfjórđungi gat flaggađ meistaragráđu í viđskiptafrćđi, en ţegar taliđ barst ađ tónskáldi ađ nafni J.S. Bach hafđi hann ekki hugmynd um hver ţađ var. Fyrir mér er slíkur mađur ómenntađur.

Ţetta skrifar Einar Falur Ingólfsson, blađamađur og ljósmyndari, í Ljósvaka Morgunblađs dagsins.

Ţegar öllu er á botninn hvolft er spurningin ţessi: Hvađ er menntun?

Flestir minnast kennslustunda í skóla sem ţeim ţótti algjör tímaeyđsla. Hversu oft var ekki sagt: Sko, ég á aldrei eftir ađ hafa neitt gagn af ţessu. Án efa var átt efa viđ dönsku, sagnfrćđi,, líffrćđi, stćrđfrćđi og líklega öll fög sem kennd voru.

Ungt fólk veit fátt en ţegar aldurinn fćrist yfir uppgötva flestir hversu ţekking ţeirra er í raun og veru lítil. 

Í gćr átti ég spjall viđ konu sem er lćknir og hefur ađ auki lokiđ nokkrum prófum í öđrum greinum, sumsé hámenntuđ kona. Hún sagđist eiga ţá ósk heitasta ađ komast aftur á skólabekk, lćra til dćmis frönsku og fleira og fleira. Ţađ er svo gaman ađ sitja í skóla og teyga ađ sér ţekkingu, sagđi hún.

Ekki hafa allir slíka minningar um skólagöngu sína ađ ţeir vilji endurtaka leikinn. 

Grundvallaratriđi menntunar er lestur, ekki endilega prófgráđur heldur sönn ţrá eftir ţekkingu, vitneskju, hvort sem hún gagnast fólki í daglegu lífi eđa ekki.

Foreldrar og skóli eiga ađ hvetja börn til lestrar. Takist ţađ ekki stefnir menntakerfiđ í mikinn vođa. Allir munu hafa gagn af ţví ađ lćra dönsku, sagnfrćđi, stćrđfrćđi eđa önnur fög. Krakkar og unglingar vita fátt um heiminn og lífiđ framundan. Ţess vegna ungt fólk ađ lćra ţađ sem fyrir ţađ er lagt. Punktur.

Ef ekki er víst ađ ađ fleiri og fleiri segist ekki vita hver Johann Sebastian Bach er og hvađ hann lagđi til heimsmenningarinnar.


Hvar fannst hrossiđ og ćtlađi bóndinn ađ aka utan vega?

Einkar sérkennilegt er ţegar blađamenn skauta framhjá mikilvćgum atriđum í fréttaflutningi. Ţađ finnst mér hafa veriđ gert í annars vel skrifađri og skemmtilegri frétt á mbl.is um týndan hest sem eigandi leitađi ađ í ţyrlu.

Ekki finnst stafkrókur um hvar Stađarbakki er í Fljótshlíđinni, en ţađan fór hesturinn. Bćrinn er hins vegar um ţrjá til fjóra km austan viđ Hvolsvöll.

Og hver fór svo blessuđ skepnan? Ekkert segir um ţađ í fréttinni. Fór hann norđur yfir Fljótshlíđina eđa upp í áttina ađ Tindfjallajökli? Eđa bara fór hann eitthvađ og eru ţćr upplýsingar nógar?

Ekki kannast ég viđ fjöllin sem eru á myndinni en ţađ hefđi veriđ tilvaliđ ađ setja nöfn ţeirra í myndatexta.

Í lok fréttarinnar segir frá ţví ađ bóndinn á Stađarbakka hafi ćtlađ ađ leita ađ hestum á fjórhjóli. Hmmmm ...

Fleiri en ég velta ţví ábyggilega fyrir sér hvort hann ćtlađi ađ aka utanvega á fjórhjóli en ţađ er auđvitađ öllum bannađ. Eđa ćtlađi hann bara ađ aka eftir vegum og vegarslóđum og skyggnast ţar um vegleysur? Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Leituđu ađ hesti í heystakki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband