Veljum betri stađ fyrir nýjan Landspítala

nyr_landsspitali_498x230Nýr Landspítali mun gjörbreyta ásýnd Skólavörđuholts, gera ţađ ljótt og ómanneskjulegt. Ţar er veriđ ađ búa til borgarvirki mitt í grónu hverfi. Hugsandi fólk veltir ţví óhjákvćmilega fyrir sér hvađ ţurfi ađ gera ţegar borgaryfirvöld og ríkisvald velja stađ fyrir spítalann.

Hér eru nokkur atriđi:

  1. Fellur skipulagiđ inn í umhverfiđ sem fyrir er? Svar: Nei
  2. Eru verđur skipulagiđ til bóta? Svar: Nei!
  3. Er skipulagiđ fallegt fyrir borgarbúa? Svar: Nei!
  4. Mun skipulagiđ hafa góđ áhrif til framtíđar? Svar: Nei!
  5. Er almenn ánćgja međ skipulagiđ? Svar: Nei!

Ég styđ áskorun samtakanna um Betri spítala á betri stađ. Ţau hafa birt heilsíđu auglýsingu í dagblöđum ţar sem skorađ er á Alţingi og ríkisstjórn ađ finna Landspítalanum betri stađ. Samtökin eru međ ágćta vefsíđu sem áhugavert er ađ skođa.

Undir auglýsinguna skrifar margt gott og vandađ fólk, til dćmis lćknar, hjúkrunarfrćđingar, hagfrćđingar,lyfjafrćingar, iđnađarmenn, viđskiptafrćđingar, verkfrćđingar, sölumenn, sjúkraţjálfarar, námsmenn, skrifstofufólk, arkitektar, húsmćđur og fleiri og fleiri. Sem sagt, ţverskurđur af ţjóđfélaginu.

Textinn í auglýsingunni er sannfćrandi (ţó hann sé frekar fljótfćrnislega skrifađur). Hann er svona (ég leyfđi mér ađ laga örlítiđ uppsetninguna, stöku villur og nota feitletrun):

Sterk rök benda til ađ ódýrara, fljótlegra og betra verđi ađ byggja nýjan Landspítala frća grunni á besta mögulega stađ, í stađ ţess ađ byggja viđ og endurnýja gamla spítalann viđ Hringbraut.

Skorađ er á stjórnvöld ađ láta gera nýtt stađarval međ opnum og faglegum hćtti.

Međal ţess sem ţarf ađ skođa og meta er eftirfarandi:

    1. Stofnkostnađur og rekstrarkostnađur „bútasaumađs“ spítala viđ Hringbraut vs. nýs spítala á betri stađ
    2. Áhirf hćkkandi lóđaverđs í miđbćnum
    3. Umferđarţungi og kostnađur viđ nauđsynleg umferđarmannvirki
    4. Heildar byggingartími
    5. Ferđatími og ferđakostnađur notenda spítalans eftir stađsetningum
    6. Hversu ađgengilegir bráđaflutningar eru međ sjúkrabílum og ţyrlum
    7. Hversu góđ stađsetningin er miđađ viđ byggđaţróun til langs tíma litiđ
    8. Áhrif betra umhverfis og húsnćđis á sjúklinga og starfsfólk
    9. Minnkandi vćgi nćrveru spítalans viđ háskólasvćđiđ eftir tilkomu Internetsins
    10. Mikilvćgi ţess ađ geta auđveldlega stćkkađ spítalann í framtíđinni ţví notendum hans mun stórfjölga nćstu áratugi.

Samtök áhugafólks um Betri spítala á betri stađ vilja, eins og meirihluti landsmanna, ađ byggđur verđi nýr spítali á besta mögulega stađ. Međ ţví vinnst margt.

    1. Ţađ er fjárhagslega hagkvćmt ţví selja má núverandi eignir sem losna, ţörf fyrir umferđarmannvirki verđur minni og árlegur kostnađur lćgri. Núvirt hagrćđi er yfir 100 milljarđar króna.
    2. Ţađ er fljótlegra ađ byggja á opnu ađgengilegu svćđi.
    3. Umferđarálag minnkar í miđbćnum. Ţađ verđa um 9.000 ferđir ađ og frá sameinuđum spítala á sóllarhring ţar af 100 ferđir sjúkrabíla og 200 í toppum og ţví ţarf hann ađ vera stađsettur nćr miđju framtíđar byggđarinnar.
    4. Gćđi heilbrigđisţjónustunnar vaxa og batahorfur batna. Gott húsnćđi og fallegtumhverfi flýtir bata sjúklinga og eykur starfsánćgju og mannauđurinn vex og dafnar.
    5. Ađgengi notenda batnar og ferđakostnađur lćkkar. Ţví styttri og greiđari sem leiđin er á spítalann fyrir sjúkrabíla, ţyrlur og almenna umferđ, ţví betra.
    6. Góđir stćkkunarmöguleikar eru gríđarlega verđmćtir. Notendum spítalans mun stórfjölga á nćstu áratugum og fyrirséđ ađ hann ţarf ađ stćkka mikiđ.
    7. Allt ađ vinna og engu ađ tapa. Ţó búiđ sé ađ eyđa 3-4 milljörđum í undirbúning fyrir Hringbraut margborgar sig ađ byggja nýjan spítala frá grunni á besta mögulega stađ og hluti undirbúnings nýtist á nýjum stađ.

 

Myndin er af síđunni Arkitektur og skipulag.

 


Bloggfćrslur 17. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband