Ţegar Geir Hallgrímsson útvegađi okkur vinnu í öskunni

Ég sótti svo um í MH og komst ekki inn og ćtlađi ţá ađ vera í öskunni til áramóta og byrja svo í MH – en fékk ekki vinnu. Ég heyrđi síđar ađ mađur hefđi ţurft ađ vera í Sjálfstćđisflokknum til ađ fá ađ vera í öskunni.  
 
Ţetta segir nýi borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson í viđtali í Fréttablađinu. Eflaust er ţađ hluti af gangverki hans ađ endursegja órökstuddar kjaftasögur sem honum finnst nćgilega trúverđugar til ađ vera sannar. Slíkt er auđvitađ heimskulegt enda á stjórnmálamađur ađ vera málefnalegur eins og Dagur hefur ábyggilega veriđ öll sín tólf ár í stjórnmálum. Hann er hins vegar yfirleitt svo langorđur ađ fćstir hafa úthald til ađ sannreyna ţađ.
 
Ég kann hins vegar ađra sögu af öskunni í Reykjavík sem stangast á viđ kjaftasögu Dags. Ađ vísu er ég nokkuđ eldri en borgarstjórinn en finnst ástćđa til ađ segja ţessa sögu hér, ţó ekki sé nema til gamans.
 
Ţannig var er viđ tveir blankir félagar voru á sautjánda ári, nýbyrjađir í menntaskóla, vantađi vinnu um jólin. Viđ vorum frakkir og hugmyndaríkir og gengum ţví inn í stjórnarráđiđ viđ Lćkjartorg ţar sem Ólafur Jóhannesson starfađi sem forsćtisráđherra. Ćtluđum ađ ná fundi hans í ţeirri von ađ hann gćti útvegađ okkur vinnu. Dyravörđurinn vísa okkur á dyr, annađ hvort var húsbóndinn ekki heima eđa dyravörđurinn neitađi ađ útvega okkur fund međ Ólafi. Man ekki hvort var.
 
Ţá voru góđ ráđ dýr. Datt okkur ţá í hug ađ heimsćkja borgarstjórann. Viđ örkuđum frá stjórnarráđinu og ađ skrifstofum borgarstjóra sem ţá voru á horni Austurstrćtis og Póshússtrćtis í einu af virđulegustu húsum miđborgarinnar. Okkur var vísađ inn í biđstofu og stuttu síđar kom Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Sjálfstćđismađur ... fram og bauđ okkur inn til sín.
 
Ungi og frakkir menn hafa oft miklar hugmyndir um verkefni en ţegar á hólinn er komiđ er oft meiri vandinn ađ stynja upp trúverđugu erindi. Aldrei áđur höfđum viđ hitt Geir en fylgdumst međ fréttum og vissum flest allt sem vita ţurfti um stjórnmálin í höfuđborginni en ţađ er nú aukaatriđi. Okkur vantađi vinnu og Geir skildi ţađ mćtavel. Hann greip símann og talađi viđ einhvern, skrifađi nafn á blađ og rétti okkur. Sagđi ađ vel yrđi tekiđ á móti okkur og viđ fengjum áreiđanlega vinnu viđ sorphreinsun yfir jólin.
 
Daginn eftir vorum viđ komnir í öskuna. Ég var settur í hóp sem sá um ađ hirđa sorp í miđ- og vesturbć. Félagi minn var einhver stađar annars stađar en báđir vorum viđ himinlifandi. 
 
Svo gerist ţađ ađ viđ losuđum öskutunnur hjá sovéska sendiráđinu viđ Garđastrćti. Ţetta var örfáum dögum fyrir jól og ţar sem ţeir sovésku voru trúir uppruna sínum gáfu ţeir öllum verkamönnum vodkaflösku viđ mikinn fögnuđ. Ţetta var víst hefđ hjá ţeim. Sama var uppi er viđ tćmdum hjá ţeim kínversku. Allir fengu brennivínsflösku. Já ... tvćr flöskur af brennivíni, en ég 16 ára stráklingurinn fékk enga. Talinn of ungur og auk ţess međ of lítinn starfsaldur til ađ eiga kröfu á hinn görótta drykk.
 
Ţađ breytti ţví ekki ađ viđ félagar áttum talsverđan aur ţegar viđ byrjuđum aftur í skólanum, ţökk sé Geir Hallgrímssyni.
 
Nú kann einhver, sem ţekkir til mín, ađ spyrja hvort ég sé ekki Sjálfstćđismađur?
 
- Jú ... myndi ég svara, dálítiđ hikandi.
 
Og hvenćr gekkstu í Sjálfstćđisflokkinn, spyr hinn ímyndađi lesandi?
 
- Tja ... ţegar ég hafđi aldur til.
 
Og hvenćr var ţađ?
 
- Ég var sextán ára, muldra ég ofan í bringuna.
 
Og ţú varst sem sagt sextán ára ţegar ţú, Sjálfstćđismađurinn, fékkst vinnu í öskunni í gegnum Geir Hallgrímsson, borgarstjóra?
 
- Já ...
 
Nú sannar ţetta ekki orđ Dags B. Eggertsson um ađ aungvir ađrir en Sjálfstćđismenn fengu starf í öskunni?
 
-  Nei, eiginlega ekki. Sko, félagi minn var ekki Sjálfstćđismađur og hvernig í ósköpunum átti Geir Hallgrímsson svo sem ađ vita hvort ég var í flokknum eđa ekki. Hann spurđi einskis. Fékk bara erindi frá tveimur síđhćrđum og hressilegum strákum sem komu óforvarendis inn til hans af götunni og báđu um starf. Og Geir leysti úr vanda okkar međan viđ biđum. Viđ gengum inn sem atvinnulausir námsmenn og út sem öskukallar. 
 
Ţú lýgur ţessu öllu saman, hrópar ţá hinn ímyndađi lesandi, um leiđ og hann hverfur úr sögunni. 
 
Jćja, síđan ţetta gerđist hef ég ekki starfađ sem öskukall en mikiđ óskaplega var ţađ merkileg og skemmtileg lífsreynsla ađ vera í öskunni.
 
Síđar kynntist ég dálítiđ Geir Hallgrímssyni, borgarstjóra, ráđherra og formanni Sjálfstćđisflokksins. Hann var mikill sómamađur, í alla stađi heiđarlegur og um ţađ geta fleiri boriđ vitni en ég ađ hann var afar greiđvikinn og gerđi ekki pólitískt greinarmun á fólki sem til hans leitađi. 
 
 

Bloggfćrslur 21. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband