Má skerđa ferđafrelsi ţjóđarinna vegna blankheita?

MagnagígurÍ morgunţćtti Ríkisútvarpsins rćddust viđ Ögmundur Jónasson, ţingmađur og fyrrum innanríkisráđherra, og Garđar Eiríksson, formađur Landeigendafélags sem telur sig eiga Geysissvćđiđ. Mér ţótti Ögmundur koma vel frá umrćđunum en Garđar síđur. Í gćrdag var einhver ţáttur á Stöđ2 ţar sem rćddust viđ Elliđi Vignisson, bćjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Helgi Hjörvar, alţingismađur. Ţar var tćpt í stutta stund á meintri baráttu landeigenda og innheimtu ţeirra ađ einstökum svćđum. Tók ţar bćjarstjórinn einhliđa upp hanskann fyrir landeigendur og lagđist algjörlega gegn rétti landlausra landsmanna.

Breytingar á umrćđunni 

Ljóst er ađ umrćđan um rukkanir landeigenda fyrir ađgang ađ einstökum stöđum er ađ breytast dálítiđ. Vilji margra er til ţess ađ hún verđi pólitískari og bendir ýmislegt til ţess ađ boxin séu fyrirfram ákveđin. Annars vegar á Sjálfstćđisflokkurinn ađ vera málsvari landeigenda af ţví ađ hann styđur eignaréttinn og hins vegar eiga vinstri flokkarnir ađ bera hag alls almennings fyrir brjósti og berjast gegn yfirgangi landeigenda og fjárplógsstarfsemi ţeirra.

Sjálfstćđisflokknum stillt upp viđ vegg 

Ţetta er slík einföldun á flóknu máli ađ upplýst fólk hlýtur ađ vara viđ ţví ađ umrćđan falli í ţetta far. Framar öllu er ástćđa til ađ benda Sjálfstćđismönnum, jafnt forystumönnum flokksins á ţingi og í sveitarstjórnum sem og stuđningsmönnum ţeirra ađ engin ástćđa er til ađ láta stilla sér upp viđ vegg.

Ferđafrelsi 

Stađreyndin er einfaldlega ţessi. Ţjóđin hefur ţrátt fyrir eignarétt veriđ frjálst ađ ferđast um landiđ án takmarkana. Forfeđur okkar gerđu sér ţađ snemma ljóst ađ ferđafrelsiđ er grundvöllur byggđar í landinu og ţannig hefur ţađ veriđ frá ţví ađ lagaákvćđi um óhindrađa för var sett í Grágás.

Forn réttur skal gilda

Viđ Sjálfstćđismenn höfum hingađ til stađiđ vörđ um frelsiđ og lítum á ţađ sem einn af mikilvćgustu ţáttum í sjálfstćđisstefnunni. Ekki einungis eigum viđ ađ gćta ađ tjáningarfrelsinu heldur einnig frelsi okkar til athafna og ţar međ taliđ ferđa um landiđ. Skiptir engu máli hvert erindiđ er. Viđ megum ekki afnema fornan rétt.

Náttúrpassi er vond leiđ 

Ţar af leiđandi eigum viđ ađ berjast af krafti gegn öllum frelsisskerđingum. Viđ ţurfum ađ benda iđnađarráđherra flokksins ađ drög hennar ađ lögum um náttúrupassa ganga einfaldlega gegn stefnu Sjálfstćđisflokksins og ţau lög mega aldrei verđa lögđ fram og tengjast flokknum. Verđi ţađ gert rjúfum viđ friđinn, efnum til átaka sem hćglega geta klofiđ flokkinn.

Berjumst fyrir frelsinu 

Drjúgum hluta ćvi minnar hef ég variđ í ferđalög um landiđ og oftast á tveimur jafnfljótum. Ţađ skal aldrei verđa ađ ég sćtti mig viđ ađ flokkurinn minn hafi forgöngu um ađ skerđa frelsi mitt til ferđa. Ţess vegna beini ég ţeim orđum mínum til Sjálfstćđismanna. Viđ eigum ađ taka afstöđum međ frelsi gegn helsi og ţeim sem ađ slíku vinna. Viđ eigum einfaldlega ađ berjast fyrir frelsinu eins og viđ höfum ávallt gert.

Frelsisskerđin vegna blankheita 

Viđ eigum ekki ađ sćtta okkur viđ ađ ţađ sé einhver ţrautalending fjárvana ríkissjóđs ađ skattleggja för okkar um landiđ. Ţađ má aldrei verđa. Forystumenn flokksins verđa ađ finna önnur úrrćđi.


Bloggfćrslur 31. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband