Hva, hvernig var ađ hćgt ađ fresta Alţingi?

Ţrátt fyrir stóru orđin vinstri manna var hćgt ađ slíta Alţingi. Hvađ međ tillögurnar um breytingu á stjórnarskránni? Ţarf ekki ađ rćđa ţćr? Hvađ međ hin mikilvćgu efnahagsmál sem Sjálfstćđisflokkurinn átti ađ hafa tafiđ?

Nei, stađreyndin er einfaldlega sú ađ vinstri flokkarnir hafa sett á sviđ mjög trúverđugt ađ sannfćrandi leiksýningu sem byggir á ţví ađ allt vont sé Sjálfstćđisflokknum ađ kenna og allt gott minnihlutastjórninni ađ ţakka.

Og ţetta kokgleypa margir og stuđningur viđ vinstri menn er í nýjum hćđum. Ţeir hinir sömu sjá nú ađ hćgt er ađ fresta ţinginu, ţađ er hćgt ađ taka fyrir önnur mál en tillögur um breytingu á stjórnarskránni og ţađ er hćgt ađ gera hvađ sem er.

Ósannsögli vinstri manna á eftir ađ koma í bakiđ á ţeim. Sá tími mun koma ađ ţau 40% sem ekki taka ţátt í skođanakönnunum munu átta sig á ađ framtíđin byggist ekki á óraunsćjum flokkum.


mbl.is Ţingmenn komnir í páskafrí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef nú veriđ ađ reyna ađ hlusta á alla ţessa stjórnmálamenn síđustu mánuđina og er algjörlega búinn ađ gefast upp.  Ţeir lifa í einangruđum heimi inná Alţingi og eru ađ slást um hver fćr ađ tala og ráđa.

Ef eitthvađ vit vćri í kollinum á ţeim ţá settust ţeir allir niđur saman og rćddu málin međ skynsömum hćtti og finndu ţá leiđ út úr ţessu bölvađa veseni óháđa hugmyndafrćđi stjórnmálaflokkanna!!  Ţessi vandi snertir ekki flokkanna og ţeirra hagsmuni heldur 300.000 einstaklinga sem vilja bara fá ađ vera til í sátt og samlyndi.

Fylkir Freysson (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 02:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband